Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1980 41 félk f fréttum + Nunna við sjúkrahús beygir sig niður og kyssir á enni hins myrta erki- biskups í San Salvador, Oscar Arnulfo Romero. Hann var myrtur 24. marz síðastl. Fjórir menn, sem ekki hafa náðst, drápu biskupinn er þeir skutu á hann og særðu til ólífis en skotin hæfðu hann í brjóstið. Hann var þegar fluttur í sjúkrahús en hann lézt þar nokkru síðar. + Þessi nærmynd af hinum landflótta keisara írans, Reza Palevi, er tekin rétt í þann mund að hann yfirgaf eyjuna Contadora í Panama á flótta sinum til Egyptalands. Sjúkdómur keisarans þykir mönnum hafa rist hann rúnum, og það virðist ekki orðum aukið. + AP-fréttastofan sendi þessa mynd af prinsess- unni Noru af Liecht- enstein, en hana hafa brezk blöð nú nefnt í sambandi við hugsan- legt kvonfang Karls Bretaprins. + Sextíu og f jögurra ára gamall maður í borginni Chattanooga í Tennessy, hefur látið útbúa handa sér kistu eina mikla, sem hann ætlar að láta grafa sig i lifandi. Kveðst hann ætla að vera i henni unz bandarisku gislunum hefur verið sleppt úr haldi í sendiráði Bandarikjanna í Teheran. í kistunni hefur hann matarbirgðir og vatn, og raflögn hefur verið lögð þangað svo hann geti haft hjá sér ljós og horft á sjónvarp. bá verður hann með tvo síma hjá sér. Loks er þess getið í myndatexta að þar sé lika kiósett, búið kemiskum efnum. Þessi maður heitir Herbert O’Dell Smith. Myndin er tekin „á æfingu“ hjá Smith! Bergslaöastræti 37. Reykjavik. Simi 21011 Scientlflc Anglers B R A N D vlöeigum afmæíi í tilefni afmælisins gefum viö 10%afslátt af öllum ABU veiöivörum út aprfl. Einnig bjóöum viö HARDY hjól/stangir SCIBMTIFIC AIMGLERS flugulínur. HARDY Hafnarstr 5 Rvk.s. 16760

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.