Morgunblaðið - 09.05.1981, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 09.05.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ1981 7 Firmakeppni Hin glæsilega firmakeppni veröur haldin á skeiö- velli félagsins á Víðivöllum, laugardaginn 9. maí. Keppni hefst kl. 14.00. Keppnisflokkar eru 3: Unglingaflokkur, kvennaflokkur, karlaflokkur. Þarna sjáiö þiö gæöinga Reykvíkinga. Hornaflokkur Kópavogs undir stjórn Björns Guðjónssonar, leikur frá kl. 14.00. Fáksfélagar, þiö eruö vinsamlega beönir aö taka þátt í keppninni og mæta með hesta ykkar kl. 13.30. Stóðhesturinn Hrafn frá Holtsmúla verður til afnota í maímánuöi. Hestamannafélagið Fákur. Vorkapp- reióar Fáks verða haldnar á skeiövelli félagsins laugar- daginn 16. maí og hefjast kl. 15.00. Keppnisgrein- ar: skeiö 150 m og 250 m. Stökk 250 m, 350 m og 800 m. Brokk 800 m. Skráning hesta fer fram á skrifstofu félagsins kl. 13—18 og er síöasti skráningardagur mánudaginn 11. maí. Hestamenn komið meö keppnishestana á besta skeiövöll landsins. Hestamannafélagið Fákur. Lýðháskólí í Skálholti Almennt framhaldsnám. Fjöldi valfrjálsra greina. Leiötogamenntun. Samfélag og vinakynni. Hringið í síma 99-6870. Skálholtsskóli. Norskar blásteins- þakflísar til sölu Blásteinsþakflísar (tilhöggvinn náttúrusteinn) á 130—150 m2 til sölu. Upplýsingar í símum 10871 og 38868 eftir kl. 6 á kvöldin. MORGUNBLAÐIÐMORGl MORGUNBLAÐIÐMOR MORGU^LAÐIÐMQ?; MORGUV MORGl/ýí Blað- buróar- fólk óskast OIÐMORGUNBLAÐiU QMORGUNBLAÐIÐ 7/- ^RGUNBLAOIÐ ^NBLAÐIÐ LAOIÐ ILAÐIO 'ALAOIO -\aðið Uðið 3\ÐIÐ "3010 SðLAÐIÐ Nj\oið iÐIÐ Kópavogur Hlíöavegur 1—29 Uthverfi Smálönd Langholtsvegur frá 110—208 mofM. M( My MtTriG^v MORGUN^ MORGUNBD MORGUNBLAOfc. MORGUNBLAÐIÐMOv [OIÐ \\UIÐ kOIÐ Hringið í síma 35408 / AÐIf NBLAÐIÐMf olaOIO Lblaoio ^LAÐIÐ ^BLAOID /ONBLAÐIÐ /iUNBLADIO /gunblaoio IGUNBLAÐIÐ irw'ií Lesendur Dagblaösins í fyrradag gátu aldrei tundiö, hvar þaö kom fram á fundum Dagblaðsins meö ráöherrunum Haig og Weinberger í Washington, aö óviturlegt væri aö hafa kommúnista í stjórn NATO-ríkja. Stjórnarmálgagniö taldi sig þó myndu seljast best með því aö setja þetta í forsíðufyrirsögn. fWashinetan: Óvenjuleg viðkvæmni Þejrar ólafur R. Grímsson flutti ræðu á landsfundi Alþýöubanda- lagsins sl. haust, vakti þaö athynli áheyrenda, hve mikla áherslu hann lanði á það i upphafi máls síns að tenttja sam- an líf uk ævistarf Jóns Siíturðssonar forseta ok Karls Marx. Þetta orða- Itjálfur átti vist að gleðja kommúnista en liklega hefur það fallið i itrýtt- an jarðveg vegna smekkleysunnar. sem i likingunni fólst, að minnsta kosti sleppti Ólafur R. Grímsson þess- um kafla úr ræðu sinni, þegar hann birti hana i Þjóðviljanum að lands- fundinum loknum. Þvi er þetta rifjað upp hór og nú. að blaða- fulltrúi ólafs, Baldur Óskarsson, sem nú skrif- ar í Þjóðviljann, sér ástæðu til að taka upp hanskann fyrir komm- únista í Þjóðviljanum i gær. Tilefnið eru um- mæli bandarisks aðstoð- arutanríkisráðherra i Dagblaðinu um að „ó\it- urlegt sé að hafa komm- únista í stjórn í NATO- ríki“. Baldur óskarsson tekur þessi ummæli til sin og Alþýðuhandalags- ins. Þessi óvenjulega við- Svæmni blaðafulltrúa lafs-R.-armsins i Al- þýðuhandalaginu sýnir, að kannske var Ólafur R. Grímsson ekki að sýnast, þegar bar þá saman Jón Sigurðsson forseta og Karl Marx. Þeir Baldur og Ólafur hafa flækst saman á milli flokka. Fyrir menn, sem eiga þannig erfitt með að festa póli- tískar rætur, getur verið nauðsynlegt að varpa öllu yfir á aðra og þeir Baldur og ólafur eru svo sem ekki fyrstu póli- tisku sveimhugarnir. sem ganga i björgin hjá Karli Marx — hjá flest- um öðrum er hægt að flokka viðstöðu á þeim stað undjr bernskubrek. Enda gefst það mönnum oft vel á þroskaárum að kynnast sósialismanum af eigin reynd, en í pólitíkinni eins og ann- ars staðar þroskast menn með misjöfnum hætti ok sumir ganga óvenju fljótt í „póiitísk Einkenni- leg frétt t framhaldi af áhyKKj um Baldurs óskarsson- ar af því, sem i DagblaA inu stóð, er Astæða að hyKKja nánar að þeirri frétt. Bæði á forsíðu DaKblaðsins <>k blaðsiðu 5 er birt sama fimm dálka fyrirsöKnin: „Dagblaðið á fundum með ráðherrunum Haig ok Weinberger í Wash- ington: „óviturlegt að hafa kommúnista i stjórn NATO-ríkja“. Þegar umrædd frétt er lesin, en hún er rituð af Hauki Helgasyni. öðr- um ritstjóra hlaðsins, kemur í Ijós, að málið er alls ekki eins einfalt og hin tvíbirta stórfyrir- sögn gefur til kynna. Annars vegar segir Haukur frá því, sem Alexander Haig. utan- ríkisráðherra Banda- ríkjanna. og Caspar Weinberger, varnar- málaráðherra, soköu f viðtölum við hóp evr- ópskra blaðamanna, þar sem Haukur Helgason var einn gesta. í frétt- inni kemur fram. að hvorki Haig né Wein- berger minntust á kommúnista i stjórnum NATO-ríkja í þessum viðtöium. Þá segir ritstjóri Daghlaðsins: „Larry Eagelburger aðstuðarut- anríkisráðherra sagði í viðtali við þessa blaða- menn. að „óviturieKt" væri fyrir ríki í Atlants- hafshandalaginu að hafa kommúnista í ríkis- stjórn. Hann mun hafa átt við ísland með þeim orðum.“ Af þessu sést að hin tvíbirta stórfyrir- sögn Dagblaðsins gefur alranga mynd af þvi, sem gerðist þcgar Hauk- ur Heigason dvaldist i Washington. ef marka má frásögn hans sjálfs, sem birtist undir fyrir- Tiinni. Bandaríkjunum hef- ur mikið verið um það rætt undanfarið. hve mikil hætta sé á ferðum fyrir lesendur dagblaða. vegna þess að blaða- menn leitist við að gera meira úr atburðum en efni standa til með því að tcnKja þá saman með óeðlilegum hætti eða beinlinis á róngum for- sendum. Umræður um þetta hafa komist í há- mæii eftir að lygagrein i Washington Post hlaut Pulitzer-verðlaunin, óskars-verðlaunin i bandaríska útgáfuheim- inum. Um það skal ekk- ert sagt hér, hvaða áhrif þessar umræður hafi haft á þá Dagblaðsmenn, en tvibirta stórfyrir- sögnin um Haig, Wein- berger og kommúnist- ana segir sína sögu. Kapphlaup um veislu Það vakti athygli manna. að félagsmála- ráðherra. Svavar Gests- son hauð þátttakendum í aðalfundi Vinnuveit- endasamhands Sslands til móttöku þriðjudag- inn 5. maí. þótt á upp- haflegri dagskrá fundar- ins hafi staðið, að kok- teiliinn yrði í boði dr. Gunnars Thoroddsens forsætisráðherra mánu- daginn 4. maí. t sérstöku fundarboði. sem dreift var í vikunni fyrir aðal- fundinn kom þessi breyt- ing á gestgjafa og tíma fram. Sumir hafa leitt að þvi rök, að atvinnurekendur hafi ekki spurt dr. Gunnar neinna spurn- inga að lokinni ræðu hans á aðalfundinum. af því að þeir hefðu verið móðgaðir yfir að hann hætti við boðið. Aðrir seKja. að dr. Gunnar hafi hætt við boðið. af þvi að hann fékk engar spurn- ingar. Báðar þessar skýrinKar eru of lang- sóttar. Eins ok oft vill verða leggja menn of djúpa merkingu i hin einföldustu mál. f þessu tilviki er skýringin sú, að félagsmálaráðherra og formaður Alþýðu- bandalagsins. Svavar Gestsson, vildi eindregið fá að vera gestgjafi vinnuveitenda <>k eins og menn muna hafa komm- únistar neitunarvald um meiri háttar mál í ríkis- stjórninni. Ný sending Safarivesti kr. 285.-. Stæröir 34—42. Safarijakkar kr. 355.-. Stæröir 34—42. Kanvasbuxur kr. 195.-. Stæröir 25—31. Vinsæli fatnaðurinn frá Steffens og Oasis. Verslunin sísí Laugavegi58 Sími 11-6-99. Póstsendum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.