Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vanur skipstjóri
Vanur skipstjóri óskar eftir góöu togskipi eða
góðum humarbát í sumar. Aðeins vel búiö
skip kemur til greina. Uppl. í síma 71682.
Bifreiðavarahluta-
verslun óskar eftir
afgreiðslumanni
Umsóknir er geti menntunar og málakunn-
áttu sendist blaöinu merkt: „R — 9578“.
Blikksmiðir
Óskum eftir aö ráöa blikksmiöi eöa menn
vana blikksmíði nú þegar.
Upplýsingar í síma 99-2040 eða á staðnum.
Blikksmiöja Selfoss sf.,
Hrísmýri 2A, Selfossi.
Fóstru eða
starfsmann
vantar á leikskólann Tjarnarseli Keflavík.
Hálfs dags starf.
Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma
92-2670.
Akranes —
Akranes
Óskum eftir aö ráöa vana bifreiöastjóra meö
meirapróf.
Þorgeir & Helgi hf.,
Steypustööin,
símar 93-1062 — 2390.
Eftir kl. 7 1830 og 1494.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki, sem hefur meö höndum innflutn-
ings- og þjónustustarfsemi, óskar aö ráöa
starfsmann til vinnu viö bókhald og önnur
almenn skrifstofustörf. Aðeins þeir, sem hafa
góöa þekkingu á bókhaldi, koma til greina.
Umsókn um starfiö meö uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl.
fyrir 12. þ.m. merkt: „Traust — 9873“.
Kirkjuvörður
Staða kirkjuvaröar og meðhjálpara viö Hafn-
arfjarðarkirkju er laus til umsóknar.
Staöan veitist frá 1. iúní.
Umsóknir sendist formanni sóknarnefndar,
Ólafi Vigfússyni, Öldugötu 19, Hafnarfiröi
fyrir 20. maí nk.
Sóknarnefnd.
Framtíðarstarf
Óskum aö ráöa fólk til almennra bankastarfa
nú þegar.
Umsóknareyöublöö liggja frammi í afgreiðslu-
sal. Umsóknarfrestur til 20 þ.m.
Sparisjóöur Kópavogs.
Sendimaöur
Óskum aö ráöa sendimann til framtíöarstarfa
á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Hér er ekki um
sumarstarf aö ræöa. Verður aö hafa bifreiö
til umráða. Heils dags starf.
Viðkomandi einstaklingur þarf m.a.: Aö
koma vel fyrir, aö vera áreiöanlegur, aö vera
stundvís, aö geta hafið störf eigi síöar en 1.
júní 1981.
Lysthafendur sendi umsóknir, sem greini til
aldur, menntun og fyrri störf á afgreiðslu
blaösins merktar: „Sendimaður/Bíll — 4099“
sem fyrst.
Skrifstofustörf
Vön skrifstofustúlka óskast allan daginn.
Aöalstörf: launaútreikningur, innheimta, vél-
ritun o.fl.
Upplýsingar á skrifstofunni.
KARNABÆR
Fosshólsi 37. Sími 85055
Útgerðarmenn
Óskum eftir humarbátum í viðskipti eöa á
leigu á komandi humarvertíö. Góö kjör.
Uppl. í síma 92-3083 og 92-1578.
Bifreiðastjóri
Útgeröarfélagið Baröinn hf. Kópavogi, óskar
aö ráöa bifreiðastjóra nú þegar.
Uppl. í síma 43220 og 41868.
<
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Vélstjóri
Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að
ráöa vélstjóra. Starfið er fyrst og fremst
sölumennska á vörum fyrirtækisins og yfir-
umsjón meö pöntunum, innflutningi og af-
greiðslu auk mannaforráöa.
Umsækjendur þurfa aö hafa gott vald á einu
Noröurlandamáli auk ensku, en starfsþjálfun
færi líklega fram erlendis síöar í þessum
mánuöi.
Vinsamlegast leggiö inn umsóknir á augld.
Mbl. fyrir miövikudagskvöld merkt: „Tæki-
færi — 4098“.
Trúnaöi heitið og öllum umsóknum svaraö.
raðaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
tilboö — útboö
Byggingameistarar
— Verktakar
P-forma flekamót ásamt byggingakrana til
sölu.
Uppl. í síma 99-2333, kvöldsími 99-1779.
Til sölu 2 ný humartroll
Verðiö mjög hagstætt.
Heimasímar 1700 og 1750.
lm*>98~1511 VailmaNH««yjum
Prentarar
Offsetprentvél til sölu. 2ja ára gömul. Mesta
pappírsstærð 356x510 mm. Vél á góöu veröi
og góöum kjörum.
Uppl. gefur Guölaugur í síma 98-1210 á
daginn og 98-1214 á kvöldin.
Útboð
Tilboð óskast í aö byggja 2 parhús úr timbri í
Vík í Mýrdal. Útboösgögn eru afhent á
Teiknistofunni Óðinstorgi, Óöinsgötu 7,
Reykjavík, gegn 2000 kr. skilatryggingu og
veröa tilboö opnuð föstudaginn 29. maí kl.
11 f.h. á sama staö.
Stjórn verkamannabústaöa Vík.
tilkynningar
Grunnskóli Njarðvíkur
Foreldrar, innritun 6 ára barna, fædd 1975,
veröur í grunnskóla Njarövíkur mánudaginn
11. maí nk. kl. 9—12.
Skólastjóri.
Hjúkrunarskóli íslands
Eiríksgötu 34
Umsóknareyöublöö ásamt upplýsingum um
skólavist fyrir september 1981 liggja frammi
í afgreiðslu skólans. Umsóknarfrestur er til 9.
júní.
Skólastjóri.
húsnæöi óskast
íbúð óskast strax
Uppl. í síma 92-1918.
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæöi eöa íbúö, 100 til 120 fm
aö stærö, í gamla Miðbænum eöa Vestur-
bænum í Reykjavík, óskast til leigu frá 1. júlí.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. maí merkt:
„Húsnæöi — 9713.“
Skrifstofuhúsnæði
Óskum eftir aö taka á leigu skrifstofuhús-
næði, 1—2 herbergi, nú þegar eöa í
júlí—ágúst nk.
Tilboð merkt „F — 9581“ óskast sent afgr.
Morgunblaðsins fyrir 15. maí nk.
|vl.t V J