Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1981
41
fclk í
fréttum
+ Ameriski skemmtikrafturinn Liberace er mjög kunnur á Vesturlöndum. — er auk þess fádæma
vinsæll um Bandarikin þver og endilöng. — Um þessar mundir er hann i London og skemmtir þar
baki brotnu upp á hvert kvöld i London Palladium. — Þessi mynd var tekin af honum þar fyrir
nokkrum dögum. Þar heilsaði hann sem snöggvast upp á sjálfan sig, vaxmynd i likamsstærð. Liberace
er mikill skartmaður og eins og sjá má ber hann gjarnan hring á allt að þvi hverjum fingri!
Cavett
og ABBA
+ Islendingar kannast við
skemmtiþætti ameríska
sjónvarpsmannsins Dick
Cavett. — Hann er hér á
miðri myndinni og með
honum er hinn frægi
sænski popparaflokkur,
ABBA. Hann fór til Stokk-
hólms fyrir nokkru til að
gera þátt með hinum vin-
sælu poppurum. Segir í
texta að þátturinn muni
verða sýndur í Scanvis-
sjónvarpinu sænska í sept-
embermánuði næstkom-
andi.
Móðir og
dóttir sam-
tímis mæður
+ Um daginn bar svo við á
fæðingarstofnun einni vestur í
Bandaríkjunum að sama konan
varð samtímis móðir og amma.
— Konan til vinstri, Jimmie
Bolsey að nafni, fæddi sjötta
barn sitt, stúlkubarn — sem hún
heldur á. — En frú Jimmie er
móðir konunnar sem situr við
hlið hennar, Sue Duncan heitir
hún. En hún eignaðist samtímis
sitt fyrsta barn, sem hún er með
og líka var meybarn. — í texta
segir að mæðrum og dætrum
heilsist vel. Það mun óhætt að
fullyrða að sjaldgæft sé að móðir
og dóttir verði samtímis mæður.
Einlægar þakkir flyt ég öllum þeim mörgu
sem á sextugsafmæli mínu 28. apríl síðastlið-
inn sýndu mér vináttu sína og hlýhug með
heimsóknum, gjöfum, símskeytum og á
annan hátt sem aldrei gleymist.
Guðmundur Sveinsson
skólameistari
Flúðaseli 30
Snittur,
reyktur lax, rækjur, kavíar á snittubrauði með tartarsósu
eða
Kjötseyði Jardiniére
-0-
Ofnsteikt gljáð Bayone skinka
með spergilkáli, gulrótum, rjómalagaðri piparrótarsósu, og
sykurbrúnuðum kartöflum.
-0-
Marineruð jarðarber
i kramarhúsi með rjóma
-0-
Reynir Jónasson spilar á píanó
Vinsamlegast pantið borð
tímanlega ísíma 17759.
Verið velkomin í
€J<fric/ansaj(juUurinn.
Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl.
9—2.
(Gengið inn trá Grensásvegi).
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.
Fiskimessa öll kvöld
MatseÖill:
Graflúða
Reykturlax
Dillsíld
Piparrótasíld
Marineruð síld
Hákarl
Harðfiskur
Reykturlundi
Svartbaksegg
Svartfugl
Reyktur rauðmagi
Fiskrönd
Tómat Bakkalá
Sardínur
Murta
Fylltar fiskrúllur
Kræklingasalat
Steikt ýsuflök í raspi
Hrogna og lifra Paté
Kavíar
Reyktur sjólax
Hrefnukjöt í jafningi
Rækjusalat
Humarsalat
Djúpsteiktar gellur
Kaffivagninn,
Símar 15932 og 12509.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
aiglysinga
SÍMINN ER:
22480