Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ1981 I DAG er fimmtudagur 25. júní sem er 176. dagur ársins 1981. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.14 og síö- degisflóð kl. 24.42. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.56 og sólarlag kl. 24.03. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 07.42. (Almanak Háskól- ans.) Og þegar ég er farinn burt og hefi búið yður staö, kem ég aftur og mun taka yöur til mín, til þess að þér séuð þar sem ég er. (Jóh. 14,3.) | KROSSGATA i n n wm* 5 16 krossqAta LÁRÉTT: — 1 lokað. 5 Kælunafn. fi beisli. 7 tryllt. 8 Iokí. 11 ruKKa. 12 á hÚKÍ. 11 kurteis, Ifi árás. LÓÐRÉTT: - 1 föla. 2 timi, 3 auð. 4 naKli. 7 trylli. 9 numið. 10 Krafa. 13 eyða. 15 ósamsta-ðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 baKKar. 5 aa. fi nautið. 9 kul. 10 ði. 11 ar. 12 hal. 13 raka. 15 úku. 17 nefinu. LÓÐRÉTT: - 1 bankarán. 2 Kaul. 3 Kat. 4 riðill, 7 aura. 8 iða. 12 haki. 14 kóf. lfi un. APNAO MEILLA Gullbrúðkaup. í dag, 25. júní, eiga guljbrúðkaupsaf- mæli frú Áslaug Guð- mundsdóttir og séra Þorgrímur Vídalín Sig- urðsson, fyrrverandi próf- astur Snæfells- og Hnappa- dalssýslu, þá að Staðarstað, nú Kleppsvegi 40, Reykja- vík. Þau eru í dag hjá syni sínum og tengdadóttur á Akranesi. 1 FRÉTTIFI_____________1 Hinn 24. október sl. var dr. Cornelia Schubrig skipaður kjörræðismaður íslands með aðalræðisstigi í Vín. Heimilisfang aðalræðis- skrifstofunnar er: Wien, I Bezirk, Nadlergasse 2, Ecke am Graben, Austria. Safnaðarheimili Lang- holtskirkju. Spiluð verður félagsvist í safnaðarheimil- inu við Sólheima í kvöld kl. 9 og eru slík spilakvöld á fimmtudagskvöldum í sumar til ágóða fyrir kirkjubygginguna. I FRÁ hOfninimi ~| Arnarfell kom að utan í fyrrakvöld og togarinn Víð- ir fór á veiðar. Kyndill kom af ströndinni í fyrrinótt og hélt aftur út fyrir hádegi í gær. Skaftá kom frá út- löndum í gærmorgun og Dettifoss kom frá útlöndum rétt fyrir hádegi í gær. Hvassafell var væntanlegt síðdegis frá útlöndum. Tungufoss fór í gær frá Reykjavík. Álafoss fór á miðnætti til útlanda og Jón Baldvinsson er væntan- legur af veiðum fyrir há- degi í dag. [ BLOO OB TÍIVIAWIT Nýlega kom út 1. tbl. 24. árgangs tímarits Málara- meistarafélags Reykjavík- ur og ber það heitið „Mál- arinn". I blaðinu er m.a. grein eftir Kristján Guð- laugsson og heitir hún „Heimaunnin málning" og er greinin kafli úr ritgerð eftir Kristján sem hann er að taka saman um málara- sögu á íslandi. Þá er í blaðinu grein þýdd af Hersteini Pálssyni eftir Arne Back og er þar litið um öxl til gamalla vinnu- Áhrif læknadeilunnar koma sífellt meira i Ijós: „ENGAR FÓSTUREYÐINGAR SVO LENGI SEM DEIIAN STENDUR” /°Gr h'lOMD HÚRRA, ég fæ að lifa!! bragða í málaraiðninni. Þá eru í blaðinu Vísnabálkur og nokkrar afmælisgrein- ar um aldna afreksmenn innan málarastéttarinnar. Alls er blaðið 58 bls. Rit- stjóri þess er Sæmundur Sigurðsson málarameist- ari. | MINNINOAR8PJÖLD | Minningarkort Hjálpar- sjóðs Steindórs Björnsson- ar frá Gröf verða afhent í Bókabúð Æskunnar á Laugavegi 56 og hjá Krist- rúnu Steindórsdóttur að Lauganesvegi 102. Fyrir skömmu afhentu þær Anna Ólöf Thorlacius og Berglind Fjóla Steingrímsdóttir kr. 172.50 til sundlaugarbyggingar við Kópavogshæli. Kvöld-, n»tur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. til 25. júní aö báöum dögum meöiöidum, er í Vesturbæjar apóteki. En auk þess er Háaleitis apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækní f síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekkí náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. júní til 28. júní, aö báöum dögunum meötöldum, er í Apóteki Akureyrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvör- um apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur ög Garóabær: Apótekin í Hafnarfíröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skíptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafr ~di lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — U helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvand'»máliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Ðarnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 tíl kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeírra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, síml aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar víö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag-föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8.00 til 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. _ Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opín virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga 7—9 og 14.30—20. Laugardaga 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar þriöjudaga kl. 20—21 og míövikudaga 20—22.' Sfminn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaróar: Opin mánudga til föstudaga frá kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni tíl kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Vaktþjónuata borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn f síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.