Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1981
43
X Cybernet
„Subwoofer
system“
er það nýjasta í dag
CSB 4000 og 2xCSM
4002 er 3 leiöa, 5 hátalara
kerfi er samanstendur af
einum sterkum bassa og
2 millitóna og 2 hátóna
hátölurum Verð kr. 3.250,-
Benco
Bolholt 4
S: 91-21945.
HAFNARSTRJETI
Partner-
úrvalið
er hjá okkur
Póstsendum
27240
kæliskApar •
GLÆ.SILEGIR - STERKIR . HAGKVÆMIR
Lltum bara ð hurðina: Fœranleg tyrlr
hægri eða vinstri opnun, frauðfyllt og
nlðsterk - og I stað fastra hillna og
hólfa, brothættra stoða og loka eru
færanlegar fernu- og flöskuhillur úr
mðlmi og laus box fyrlr smjör, ost, egg,
ðlegg og afganga, sem bera mð belnt
ð borð.
eða
V
Dönsk gæðl með VAREFAKTA, vottorði
dönsku neytendastofnunarinnar DVN
um rúmmðl, einangrunargildi, kæll-
svlð. frystigetu, orkunotkun og
aðra eiginleika.
GRAM BÝÐUR EINNIG 10 GERDIR AF
FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM
/fq nix
HÁTliNI 6A • SÍMI 24420
Tískusýning
í kvöld kl. 21.30
Modelsam
tökin sýna
HÓTEL ESJU
Islenskt þungarokk?
Kynnum væntanlega plötu, ÞRUMUVAGN-
INN, í kvöld frá 9—1. Ef þú ert rokkari, líttu þá
viö fyrir forvitnissakir. Verö kr. 40.
Aldurst. 18 ára.
t Sumarsveinn Óðals
og Helgarpóstsins
Óöalsgestir heyra í kvöld hverjir veröa keppendur í öðrum riöli keppninnar um sumarsveininn næsta sunnudagskvöld.
Síöasta sunnudagskvöld kepptu þeir Kristinn Þor-
steinsson, sem hlaut 552 stig og Siguröur Stein-
> — k »' ■«(,. V». . ^ arsson, sem hlaut 518 stig.
við allra hæfi
Opid frá 18.00—1.00
Samspyrna Samúels
sDvrnan °9 Kvartmíluklúbbsins
sem frestað var á laugardag vegna veðurs, veröur nú á
laugardaginn kl. 13.00 ef veður leyfir. Þar mun Dóri feiti
m.a. keppa í barnavagnaakstri og margt forvitnilegt verður
aö sjá. Verölaunaafhendingin verður svo í Hlööunni í
samúel kvartmIluklubburinn Óðali á sunnudagskvöldið kl. 21.00.
Sigga verður í diskótekinu og leikur
m.a. nýja litla plötu meö hljómsveitinni
Chaplin
Og það var Stebbi sem kom heim og fann miöa á
eldhúsborðinu: „Fór í heimsókn til vinkonu.“ Áöur en Stebbi
gekk út skrifaði hann neðar á miöann: „Ég líka.“
Þá förum viö í Stock-leikinn vinsæla. Lítill stokkur er falinn í
Óöali, og finnandinn fær vegleg fundarlaun frá StOCk.
Fanney verður í diskótekinu til kl.
03.00 föstudag og laugardag.
*
Af framangreindu er Ijóst aö þaö er mest um aö vera í Oðali um helgina.