Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1981 HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS SKULDABRÉF 1981 1. FLOKKUR vf “ ÚTDRÁTTUR 1. JÚNÍ 1981 KR. 150.000 AUKAVINNINGAR KR. 20.000 10 47410 KR. 10.000 23010 28035 23967 31027 KR. 500 1682 4112 38223 39798 5793 47409 43078 46216 7703 47411 47923 49161 9749 11924 14582 61 1714 4182 5816 7718 9773 11958 14600 77 1851 4194 5911 7812 9827 11996 14658 127 1852 4215 5989 7817 9858 12141 14662 162 1867 4265 6060 7845 10031 12182 14725 197 1877 4297 6180 7912 10150 12253 14770 218 2070 4403 6234 8021 10241 12379 14777 232 2157 4429 6253 8081 10269 12388 14779 241 2222 4492 6302 8157 10290 12536 14897 294 2320 4523 6309 8189 10296 12606 14961 312 2354 4533 6346 8298 10301 12669 15041 360 2381 4559 6355 8354 10313 12828 15233 427 2439 4744 6374 8416 10454 12922 15288 499 2454 4775. 6383 8460 10505 12925 15336 627 2548 4776 6389 8489 10663 12959 15380 642 2660 4819 6407 8490 10754 13045 15408 691 2753 4859 6429 8497 10757 13113 15452 707 2829 4971 6576 8552 10795 13173 15472 723 2851 4991 6619 8614 10906 13349 15509 725 2898 5087 6649 8668 10960 13472 15561 782 3033 5091 6686 8786 11113 13596 15651 842 3149 5130 6713 8869 11128 13634 15690 849 3238 5132 6767 8940 11144 13639 15703 1109 3245 5150 6892 9019 11148 13688 15706 1154 3277 5155 6968 9045 11172 13839 15785 1224 3301 5162 6973 9072 11182 13844 15846 1353 3368 5176 7056 9079 11287 13907 15872 1418 3422 5209 7071 9086 11368 13912 15913 1431 3494 5268 7121 9156 11430 14157 15916 1456 3522 5308 7192 9181 11539 14174 15950 1474 3630 5309 7279 9246 11579 14200 16135 1481 3653 5343 7427 9267 11717 14252 16160 1498 3806 5356 7455 9314 11725 14264 16240 1511 3807 5410 7484 9330 11742 14272 16250 1539 3980 5538 7514 9416 11805 14397 16374 1591 3984 5584 7616 9422 11809 14478 16403 1595 3988 5681 7645 9481 11847 14548 16405 1673 4063 5730 7655 9529 11922 14578 16413 16422 19336 22388 24826 28260 31560 34942 38644 16438 19354 22438 25006 28332 31624 34980 38653 16470 19399 22462 25018 28385 31654 35073 38654 16561 19419 22500 25059 28412 31661 35085 38733 16634 19442 22547 25100 28427 31668 35106 38768 16677 19496 22580 25133 28557 31669 35114 38773 16725 19516 22592 25230 28596 31692 35145 38782 16728 19545 22620 25309 28638 31720 35170 38854 16739 19592 22649 25317 28729 31875 35236 38934 16792 19601 22694 25324 28768 31888 35239 39123 16799 19607 22730 25463 28770 31897 35272 39282 16862 19614 22742 25561 28806 31936 35333 39289 16865 19630 22782 25733 28853 31979 35342 39311 16927 19708 22789 25791 28865 32014 35407 39331 16954 19779 22798 25826 28931 32027 35433 39411 17191 19787 22802 25873 29005 32056 35487 39503 17202 19793 22857 25884 29032 32069 35513 39720 17229 19842 22916 25886 29091 32163 35558 39736 17245 20026 22925 25925 29258 32259 35592 39791 17317 20045 22935 25991 29269 32316 35600 39840 17332 20050 22936 26033 29366 32329 35602 40013 17407 20102 23015 26060 29423 32391 35608 40014 17414 20208 23057 26103 29500 32403 35719 40027 17548 20236 23136 26174 29527 32571 35724 40029 17581 20318 23142 26201 29618 32601 35782 40043 17585 20322 23187 26231 29704 32605 35848 40099 17609 20381 23197 26317 29720 32665 35897 40136 17624 20392 23298 26406 29785 32680 36008 40274 17667 20400 23322 26442 29859 32809 36049 40295 17684 20410 23330 26474 29961 32877 36196 40353 17708 20440 23426 26497 29964 32894 36232 40440 17820 20479 23518 26535 30024 33064 36424 40540 17859 20484 23539 26570 30123 33181 36521 40571 17861 20526 23540 26678 30154 33185 36736 40579 17886 20551 23594 26685 30170 33199 36754 40621 18096 20629 23608 26777 30178 33247 36889 40668 18119 20663 23634 26844 30180 33258 36937 40759 18124 20751 23657 26903 30195 33265 37009 40769 18222 20805 23685 27001 30267 33404 37093 40800 18284 20859 23765 27237 30297 33468 37109 40956 18325 20872 23847 27248 30401 33543 37170 40989 18365 20877 23856 27352 30423 33917 37173 40991 18427 20931 23914 27362 30426 33950 37201 41028 18429 21397 23985 27416 30498 34002 37539 41068 18441 21464 24043 27430 30514 34106 37608 41244 18444 21475 24089 27467 30585 34148 37757 41321 18446 21561 24162 27472 30702 34170 37935 41338 18457 21582 24182 27474 30743 34198 38026 41341 18493 21608 24186 27510 30760 34221 38041 41441 18522 21694 24218 27520 30775 34322 38070 41486 18570 21704 24382 27588 30835 34485 38096 41555 18592 21723 24404 27640 30928 34538 38112 41582 18645 21729 24455 27656 30993 34568 38237 41646 18651 21773 24466 27757 31097 34569 38270 41702 18685 21811 24517 27798 31111 34622 38356 41791 18909 21839 24579 27890 31155 34727 38364 41811 19097 22044 24603 27943 31226 34738 38476 41910 19131 22212 24608 27976 31385 34821 38489 42042 19145 22234 24616 28006 31457 34838 38498 42083 19205 22317 24617 28164 31503 34916 38619 42085 19262 22380 24675 28200 31521 34930 38634 42107 42198 43240 44273 44988 45592 47111 48268 49185 42257 43261 44276 45011 45897 47180 48507 49283 42264 43325 44282 45053 45992 47317 48558 49365 42277 43370 44293 45055 46026 47387 48559 49383 42292 43380 44308 45102 46030 47400 48660 49593 42368 43384 44399 45144 46168 47456 48663 49603 42502 43436 44404 45227 46418 47484 48669 49635 42529 43465 44573 45233 46471 47544 48673 49648 42538 43633 44616 45282 46516 47558 48764 49728 42633 4366o 44647 45430 46728 47576 48817 49769 42681 43892 44694 45477 46757 47741 48849 49803 42769 43944 44805 45482 46780 47823 48852 49834 42776 44052 44811 45503 46887 47935 48924 49851 42867 44072 44861 45505 46956 47978 49017 49875 43011 44181 44929 45525 46957 48067 49063 49914 43215 44218 44964 45573 46990 48176 49175 49994 FJARMALARADUNEYTID 1. JUNI 1981 Nauðsynlegt að Al- þingi setji löggjöf um nýtingu vatnsbotna MývatnNNvrit. 22. júni. AÐALFUNDUR Veiðifélags Mývatns 2. maí 1981 lýsir undrun sinni á dómi hæstaréttar frá 19. febrúar á þessu ári í hinu svokallaða botnsmáli Mývatns. Sýnist furðulegt að æðsti dómstóll þjóðarinnar skuli neita þeirri staðreynd að silungsveiði veiðibænda sem stunduð hefur verið um aldaraðir í Mývatni hafi verið bein nýting á botni vatnsins og þvi lifriki sem þar þróast. I>að er þvi verið að svipta veiðibændur þeim hefðbundna eignar- og yfirráðarétti sem búskapur þeirra og afkoma byggist á, þegar annar aðili nú á siðustu árum er talinn eiga fyrsta rétt til nýtingar botnsins í Mývatni. Fundurinn vill vekja athygli veiði- bænda annars staðar á landinu, sem veiðirétt eiga í stöðuvötnum, á þeim yfirgangi sem hér er í frammi hafður og má ekki líðast mótmæla- laust. Sýnist óhjákvæmilegt að Al- þingi setji skýra löggjöf hér um svo ekki komi oftar fyrir slík óhöpp sem þessi hæstaréttardómur er. — Kristján Frá blaðamannafundi myndlistarmanna. Myndlistarþing Stof nun bandalags mynd- listarmanna framhaldið? MYNDLISTARÞING, hið fyrsta sinnar tegundar hérlendis var haldið dagana 30.—31. mai sl. að Hótel Sögu í Reykjavík. Mynd- listarfélögin héldu öll þingið sameiginlega. cn þau eru: Félagið íslensk grafík, Textílfélagið, Myndhöggvarafélagið, Félag ís- lenskra myndlistarmanna og að síðustu Hagsmunafélag myndlist- armanna, auk nýstofnaðs Leir- listafélags. Farið var vitt og breytt yfir stöðu myndlistarinnar eins og hún er í dag, og var þvi margt sem bar á góma. Til að mynda var það ályktun þingsins um höfundarréttarmál að Alþingi væri skylt að endur- skoða lög Listasafns Islands þar sem þau stönguðust á við ákvæði núgildandi laga höfundarréttar- laga. Þingið benti einnig á og ítrekaði að myndlistarmenn fá ekkert endurgjald ef hugverk þeirra birtast á opinberum vegum, eins og t.d. tónskáld og rithöfund- ar fá fyrir birtingu hugverka sinna. Ennfremur benti þingið á að utan Reykjavíkur væri listmiðlun- ar ábótavant, og kynning íslenskr- ar myndlistar erlendis hefði fram til þessa verið á vegum einstakl- inga, hópa eða myndlistarfélaga. Þingið beindi því til mennta- málaráðuneytisins að full aðild yrði tekin að Feneyjabiennalnum og að veittir yrðu fastir ferða- styrkir vegna vinnustofanna í Sveaborg og listamannaíbúðar í Rómaborg. Ályktaði þingið að starfslaun bæri að efla t.d. með því að leggja niður listamannalaun og koma fénu til starfslaunanefndar þar sem laun yrðu greidd mánaðar- lega miðað við ákveðinn launa- flokk. Lýsti þingið ánægju sinni yfir því að listamanni hefur verið veitt verkefni fyrir Listahátíð. Á þinginu kom fram ánægja yfir framkomnu stjórnarfrum- varpi á Alþingi um Listskreyt- ingasjóð rikisins. Með þeim lögum fá myndlistarmenn aukin verkefni og koma þá Korpúlfsstaðir að notum við gerð verkefnanna. Þar sem fram komu jákvæð svör allra starfandi félaga myndlist- armanna telur þingið að stofnun sambands eða bandalags allra félaganna hljóti að verða fram- hald af þinginu. Taldi þingið því nauðsynlegt að samstarfsnefnd félaganna lyki til- lögum fyrir næstu aðalfundi fé- laganna. Þá er ráð gert fyrir að við stofnun formlegrar samvinnu verði hafist handa um að leysa verkefnin sem liggja fyrir. Þórskabarett sýndur ÞÓRSKABARETT fer í hring- ferð um landið í sumar, en eins og kunnugt er hefur Þórskab- arett verið sýndur í Þórskaffi við góðar undirtektir í vetur. Aðstandendur Þórskabaretts eru Jörundur Guðmundsson, Þórhallur Sigurðsson, Harald- ur Sigurðsson og þrir félagar í íslenska dansflokknum, þær Ingibjörg Pálsdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir og Birgitta Heide. Hljómsveitin Galdrakarlar, sem leikið hefur á skemmtunum Þórskabaretts í vetur verður einnig með í ferðinni. Þórskab- arett hefur verið sýndur 38 sinnum í Reykjavík i vetur og mun nú ætlunin að gefa fólki á landsbyggðinni kost á að njóta grínsins. Jörundur Guðmundsson sagði á blaðamannafundi nýlega að dagskráin væri efnislega svipuð því sem verið hefði I vetur en bætt hefði verið við nokkrum atriðum og önnur felld út. Um er að ræða 18 fjölbreytt skemmti- atriði, sem samin eru af þre- menningunum Þórhalli, Haraldi og Jörundi. Dagskráin tekur tæpa tvo klukkutíma í flutningi og að skemmtiatriðunum lokn- um verður dansleikur í sama húsnæði. Þórskabarett heldur fyrst skemmtun í Vestmannaeyjum þann 26. júní en heldur þaðan til Hafnar í Hornafirði, Klausturs, Stykkishólms, Stapa, Akraness,: Bíldudals, Hnífsdals, Flateyrar, um landið Hríseyjar, Húsavíkur, Ólafs- fjarðar, Raufarhafnar, Neskaup- staðar, Egilsstaða, Fáskrúðs- fjarðar, Siglufjarðar og endar svo ferðina í Galtalæk 2. ágúst. Þórskabarett mun svo halda til Mallorka á vegum ferðaskrif- stofunnar Úrvals og skemmta þar íslenskum ferðamönnum. Galdrakarlar hafa leikið í Þórskaffi nær óslitið síðan hljómsveitin var stofnuð 1976. Hljómsveitina skipa nú þeir Vil- hjálmur Guðjónsson, Sveinn Birgisson, Már Elísson, Hlöðver Smári Haraldsson og Pétur Hjálmarsson. Pétur verður kynnir á skemmtunum Þórskab- aretts í sumar. Myndin er tekin á æfingu í Þórskaffi, en Þórskabarett kemur víða við á ferð um landið í sumar. Ljósm. Emilia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.