Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ1981 35 Norræna húsið í sumar: Opið hús á hverju fimmtudagskvöldi SUMARSTARFSEMI Norræna hússins hefst í dag ok verður meö svipuðu sniði og undaníar- in ár, þ.e. opið hús á fimmtu- dagskvöldum. Verður þá flutt dagskrá um ísland og islenzk málefni. Hefjast dagskrárnar kl. 20:30 og er þeim tvískipt, fyrri hlutinn er fyrirlestur, þjóðdansar eða tónlist en á siðari hlutanum er sýnd kvik- mynd eftir Osvald Knudsen. Dagskráin í sumar fer hér á eftir: Fimmtud. 25. júní Dr. Kristján Eldjárn: Káseri om hur Island befolkades(- danska). Fimmtud. 2. júlí Kvikm.: „Heyrið vella á heið- um hveri." Helga Jóhannsdóttir: Is- lándska folkvisor (sænska). Kynning á þjóðlögum með tóndæmum. Kvikm.: Hornstrandir. Fimmtud. 9. júlí 1‘jóðdansafélag Reykjavikur — Þjóðdansar. Kvikm.: Sveitin milli sanda. Fimmtud. 16. júlí Njörður P. Njarðvík, lektor: n „Islándsk litteratur efter 1945“ (sænska). Kvikm.: „Vorið er komið" Fimmtud. 23. júlí Tónleikar: manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika saman á flautu og sembal. Á efnisskrá eru verk eftir ís- lensk tónskáld. Kvikm.: Sveitin milli sanda. Fimmtud. 30. iúlí Haraldur Olafsson, lektor: „Island i dag“ (sænska). Kvikm.: Hornstrandir. Fimmtud. 6. ágúst Dr. Sigurður Þórarinsson: „Vulkanism pá Island“ (sænska). Kvikm: „Surtur fer sunnan." Fimmtud. 13. ágúst Nanna Hermannsson, borg- arminjavörður: „Reykjavík í fortid og nutid" (danska). Kvikm.: „Reykjavík árið 1955.“ Firmakeppni BSÍ 1981 lokið Sl. fimmtudag lauk firma- keppni Bridgesambands Islands en keppnin var nú endurvakin eftir nokkurt hlé. Á árum áður var keppnin ein helzta tekjulind sambandsins og var þá alltaf spilaður einmenningur og var keppnin jafnframt Islandsmót í einmenningi. Að þessu sinni var keppnin í tvímenningsformi og lauk með sigri Hljóðfæraversl- unar Pálmars Árna. Fyrir það firma spiluðu hjónin Dröfn Guð- mundsdóttir (hlutu 187 í 1. umferð og 170 í 3. umferð og Einar Sigurðsson tvívegis. Halla Bergþórdóttir, Kristjana Steingrímsdóttir í 2. umferð, hlutu 197. Samtals 554 stig, en röð efstu firma/stofnana varð annars þessi (meðalskor 468). SUg Hljóðfæraversl. Pálmars Árna 554 Keflavíkurverktakar 548 Heimilisprýði 542 Gunnar Guðmundsson 541 Gestgjafinn Vestm., 541 Brunabótafél. ísl. 538 Smjörlíki hf. 538 Skrifst. Bæjartæknifr. Kópav. 528 Lögmenn Suðurl.br. 4 525 Hárgreiðslustofan Ýr 523 Aðalbraut hf. 520 G. Albertsson 518 Sendibílastöðin hf. 513 B.M. Vallá 511 Marco hf. 510 Prentsmiðja Jóns Björnss. 510 I einstaklingskeppninni urðu úrslit þessi: Stig Kristjana Steingrímsd. 546 Hannes R. Jónsson 544 Guðmundur P. Arnarson 543 Gestur Jónsson 543 Þórir Sigursteinsson 542 Jónas P. Erlingsson 542 Sigtryggur Sigurðsson 532 Sverrir Kristinsson 532 Sigríður Sólveig Kristjánsd. 522 Bragi Hauksson 522 Firmakeppnin var hluti af sumarbridge Reykjavíkurfélag- Bridge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON anna sem spilaður verður með líku sniði og undanfarin ár. Staða efstu spilara er nú þessi: Hannes Jónsson 7 Halla Bergþórsdóttir 5 Jónas Erlingsson 4 'A Þórir Sigursteinsson 4 lA Næsta spilakvöld verður í Domus Medica á fimmtudag en ekki hefir enn verið ákveðið hvar spilað verður í sumar. Ef ein- hverjir spilarar vita af hentugu húsnæði hafi samband við Ólaf Lárusson eða Vigfús Pálsson. Bjálka-sumarhús til sölu óuppsett 25 fm, norskt sumarhús. Tilbúið til afhendingar strax. Verð kr. 89.000,-. Góðir greiðsluskilmálar. Lysthafendur leggi nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Bjálkahús — 6319“, fyrir 1. júlí. Þú ert öruggur Nýju SIGMA flugulínurnar auðvelda þér lengri og nákvæmari köst Fjölbreytnin gefur þér kost á línunni sem hentar þér best. Shakespeare flugulínur. fluguhjól og flugustangir, t.d. Graphite eða Ugly Stick, tryggja þér ánægjulega veiði- ferð Þú ert öruggur með Shakespeare meo Shakespeare línuna VOLVO LESTIN' Kristján Tryggvason lestarstjóri Volvolestarinnar og áhöfn hans þakka öllum þeim.semgreiddugötu þeirraá hringferðinni um landið, kærlega fyrir hjálpina. Jafnframt senda þeir félagar öllum þeim sem skoðuðu lestina bestu Volvo-kveðjur. Eittað lokum: Hjá Velti á Suðurlandsbraut 16 eru allirdagar Volvodagar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.