Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ1981 37 Sjóbað í Stokkseyr- arfjöru HESTAMENN i hestamanna/é- laginu Sleipni í neðanverðri Ár- nessýlsu fara á hverju vori i reiðtúr niður Stokkseyrarfjöru og sundríða hestum sinum á milli skerja. Auk þess að hafa góða skemmt- un af sundreiðinni telja hesta- mennirnir að sjórinn drepi óþrif og að hestarnir verði fegurri í hárafari á eftir. Mörgum þykir sjórinn kaldur í fyrstu, en auðvelt er að bæta úr því með góðri hressingu á eftir. Flestir hestamennirnir eru frá Selfossi og er því sprett úr spori upp með Ölfusá á heimleiðinni. Meðfylgjandi myndir tók Sigurður Sigmundsson af hestamönnunum í Stokkseyrarfjöru, en sundreiðin átti sér stað síðari hluta maímán- aðar. m Sumir vildu ekki bleyta fötin sín og riðu þvi á nærklæðum einum saraan. þrátt fyrir kaldan sjó. Páll frá Litlu-Reykjum sést hér á ferð. Ekki má á milli sjá hver jir brosa meira, hestar eða menn. Fáir þræðir þurrir á manni og hesti, en ekki spillir það ánægjunni. 9S yfirnfcynning SS í SS búóinni Laugavegi116 í dag kl 2-6 Komið og bragðið á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.