Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 29
1
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ1981 29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar |
Ljósborg hf. er flutt
aö Laugavegi 168, Brautar
holtsmegin. Ljósprentun — fjöl-
ritun. Bílastæöi. Sími 28844.
Ljósritun — fjölritun
Fljót afgreiósla. Bíiastæöi
Ljósfell, Skipholti 31, sími
27210.
Dyrasímaþjónustan
sími 43517
Uppsetning og viögeröir.
Kaupsýslumaöur 32 ára
einhleypur fæddur í Evrópu, en
býr í USA, óskar eftir bréfasam-
bandi viö urtga stúlku á íslandi
meö vináttu í huga. Áhugamál:
feröalög, tungumál, dans, kvlk-
myndir o.fl. Vinsamlegast skrifiö
og sendiö mynd til: Robert
Weiser, 8033 Sunset Blvd. Sulte
624, Hollywood, Calif. 90046,
U.S.A.
Mold til sölu
Heimkeyrö. Uppl. í síma 51468.
Hjálprœöisherinn
í kvöld kl. 20.30. Almenn sam-
koma. Allir velkomnir.
Samhjálp
Samkoma veröur í Hlaögeröar-
koti í kvöld kl. 20.30. Bílferö frá
Hverfisgötu 42 kl. 20.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur I safn-
aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Alltr hjartanlega velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræóumaóur Sigfús Valdimars-
son, frá isatiröi. Samkomustjóri
Daniel Glad.
e
UTIVISTARFERÐIR
Þórsmörk — Eyjafjallajökull,
gist í húsi og tjöldum. Fararstj.
Jón I. Bjarnason.
Hornstrandir 10.—18. og 17,—
25. júlí.
Dýrafjörður 18.—24. júlí.
Grænland, vikuferöir í júlí og
ágúst.
Hálendishringur í ágúst.
Arnarvatnsheiói á hestbaki,
veiöi.
Sviss—Interlaken 18. júlf, 2
vikur, í Berner Oberland.
Upplýs. á skrifst. Lækjarg. 6a. s.
14606.
Útivist.
CERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir
26.-28. júní
1. Söguslóöir Laxdælu. Gist f
húsi.
2. Hagavatn — Jarlhettur Gist f
húsi.
3. Þórsmörk. Gist í húsi.
Feróaféiag íslands
Ath.: Miövikudagsferöir í Þórs-
mörk hefjast 1. júlí.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi
Til sölu
gamalt timburhús á Stokkseyri. 1000 fm lóö
fylgir. Hentugt sem sumarbústaður.
Upplýsingar í síma 99-3336.
Innrömmunarverkstæði
til sölu
Til sölu á góöum staö í bænum innrömmun-
arverkstæöi sem er búiö mjög góðum
tækjum og verkfærum til starfseminnar.
Uppl. í síma 77328 fimmtudag og föstudag
milli kl. 19—22.
Söluturn
Óska eftir að kaupa góöan söluturn einhvers
staðar á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Mikil út-
borgun.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Söluturn
— 1751“ fyrir nk. laugardag.
Jarðefnaiðnaður h.f.
Aöalfundur Jarðefnaiönaðar h.f. veröur hald-
inn sunnudaginn 28. júní kl. 3 e.h. aö Hvoli,
Rang.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Önnur mál. Stjórnin.
Hestamannafélagió
SINDRI
Hestaþing
Sindra
veröur haldiö 27. júní á Sindravelli viö
Pétursey og hefst kl. 2 e.h.
Til skemmtunar veröa gæðingasýningar og
kappreiöar. Skráning keppnishrossa er í
símum 99-7119 og 7298 og þarf aö vera
lokið fyrir 25. júní.
Eftir mótiö veröur svo hinn árlegi dansleikur í
Leiksskálum í Vík.
Iðnaðarhúsnæði
í Vogahverfi
Til leigu er 350 fm iönaöarhúsnæöi í
Vogahverfi í Reykjavík. Upplýsingar gefa:
Lögmenn, Garöastræti 3, Jón L. Ingólfsson
hdl., Jón Gunnar Zoéga hdl.
íbúð óskast
2ja—3ja herbergja íbúð óskast á leigu.
66°N
Útboð
Ólafsvíkurhreppur óskar eftir tilboöum í
byggingu 2. áfanga félagsheimilisbyggingar í
Ólafsvík sem er uppsteypa hússins og
frágangur í fokhelt ástand. Tilboösgögn
veröa afhent frá og með fimmtudeginum 25.
júní á skrifstofu Ólafsvíkurhrepps og á
Teiknistofu Róberts Péturssonar, Freyjugötu
43, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö þriöju-
daginn 7. júlí á skrifstofu Ólafsvíkurhrepps.
Skilatrygging er kr. 500.
Sjóklæöageröin hf.
Skúlagötu 51,
sími 11520.
Útboð
Tilboö óskast í að grafa fyrir og byggja
undirstöður og gólfplötur tveggja húsa viö
Kolfinnustaði á ísafiröi.
Útboösgögn veröa afhent á bæjarskrifstof-
unum ísafirði og á Teiknistofunni Óöinstorgi
s/f, Óöinsgötu 7, Reykjavík, gegn 1.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboö verða opnuö föstudaginn 10. júlí, kl.
11 f.h. hjá Magnúsi Reyni Guðmundssyni,
bæjarskrifstofunum á ísafiröi.
Svæðisstjórn Vestfjarðasvæöis
um málefni þroskaheftra
og Byggingarnefnd Styrktarfélags
vangefinna, Vestfjöröum.
Heimdellingar viðverutími
stjórnarmanna
Ásdís Loftsdótlir og Gísli Þór Gíslason, veröa til viötals viö ungt
sjálfstæðistólk í dag kl. 18—19 á skrifstofu Helmdallar í Valhöll sími
82098.
Vestfjarðakjördæmi
Sumarferð
Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins efnir til helgarferöar um Dalasýslu
og Snæfellsnes 24.—26. júlí nk. Fariö veröur meö hópferóabíl frá
Isafiröi föstudag 24. júlí kl. 13 og ekiö um ísafjarðardjúp. Fariö veröur
frá Bjarkarlundi kl. 18. Gist veröur aö Laugum í Sælingsdal. Ekiö
veröur um Snæfellsnes laugardaginn 24. júlí. Kvöldvaka og dans um
kvöldió. Ekiö heim um Fellsströnd sunnudag 26. júlí.
Þátttaka óskast tilkynnt sem fyrst til Engilberts Ingvarssonar. sími
94-3111, ísafiröi, og Guömundar Þóröarsonar, sími 94-3888.
Stjórn Kjördæmisráös.
Hella
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í verkalýöshúsinu flmmtu-
daginn 25. jún( kl. 21.00. Alþingismennirnir Steinþór Gestsson,
Guómundur Karlsson og Eggert Haukdal mæta á fundinn.
Fundurinn er öllum oþinn.
Norðurland Eystra
Akureyri
Sjálfstæöisfélögin á Akureyri boöa til fundar á Hótel Varöborg
fimmtudag kl. 20.30.
Alþingismennirnir Friörik Sóphusson, Salóme Þorkelsdóttir og Lárus
Jónsson koma á fundinn.
Allt sjálfstæðisfólk velkomiö.