Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ1981
Frábær
frammistaða
í Skotlandi
LANDSLIÐIÐ 1 k<»1Ií stóð sík
IrábaTlcKa á fyrri dcKÍ und-
ankeppninnar i Evrúpu-
keppninni í Skotlandi. en hún
hófst á St. Andrews-Kolfvcll-
inum fræna í gær. 19 þjóAir
keppa ok átta efstu komast i
A-flokk. Eftir fyrri daginn
var tsland í 9. sæti á samtals
379 höKKum. aðeins tveimur
hojjKum á eftir Spánverjum.
stórveldi í Kolfi.
Hannes Eyvindsson lék á 73
höKKum, Ragnar Ólafsson á 74,
Geir Svansson og Sigurður
Pétursson á 77 höggum og
Björgvin Þorsteinsson á 78
höggum. Óskar taldi ekki, lék á
80 höggum. Par vallarins er 72.
Irar höfðu forystuna á 364
höggum, Wales var í öðru sæti
með 365 högg og Frakkar voru
í þriðja sætinu á 367 höggum.
Langt var niður í 10. sætið,
Dani með sín 386 högg.
Ponte til
Frakklands
NOTTINGIIAM Forest hefur
fallist á að sclja svissncska
landsliðsmann sinn Ray-
mondo Ponte til franska liðs-
ins Bastia. Ponte á tvö ár eftir
af samningi sínum hjá Forest,
en hefur ekki gengið scm
skyldi hjá félaginu og því
ólmur að komast burt.
Forest hefur á hinn bóginn
þegar tryggt sér leikmann í
stað Ponte, en það er hinn ungi
Mark Proctor hjá Middles-
brough, en samningur hans við
Boro rennur út í sumar. Proc-
tor þykir afar marksækinn
miðvallarleikmaður
Meistaramót
í fjölþrautum
ÞAU mistök áttu sér stað í
íþróttafréttum blaðsins í gær
að Meistaramótið I fjolþraut-
um var sagt vera í júlí. Hið
rétta er að keppnin fer fram
um næstu hclgi. 27. og 28.
júní. ok hefst hún kl. 14.00
báða dagana.
Meistaramót
15—18 ára í
frjálsum
MEISTARAMÓT 15-18 ára
unglinKa í frjálsum íþróttum
verður haldið á Blönduósi
dagana 4.-5. júlí nk. Þátt-
tökutilkynninKar skulu hafa
horist IngiherKÍ Guðmunds-
syni, grunnskólanum Skaga-
strönd, í síma 95-4642 eða
95-4625 í síðasta lagi 30. júni.
Þátttökugjald er kr. 10 á
hvern einstaklinK.
Leiðrétting
í FRÉTT Mbl. um opnun
Húmmel-verslunar þeirra
bræðra Jóns Péturs ok ólafs
H. Jónssona var fyrirsögn
villandi. Þar sagði að
IlUmmel-húðin hefði flutt i
miðhæinn. Ilið rétta er. að
húð þeirra bra*ðra í Ármúlan-
um er enn starfrækt. Sú i
Aðalstrætinu er hins vegar
ný.
Aðalsteinn Jóhannsson gripur
inn i ieikinn, Jón Einarsson
sækir að honum. Ljúxm. Emiiia.
Þegar á næstu mínútu fékk KA
aukaspyrnu rétt utan vítateigs
Breiðabliks, en Haraldur skaut
framhjá markinu. Á 10. mínútu
átti Sigurjón gott skot á KA-
markið, en Aðalsteinn varði vel.
Þegar um stundarfjórðungur var
liðinn af leiknum fékk KA horn-
spyrnu, sem Jóhann Jakobsson
tók, en Helgi Helgason var vel
staðsettur og skallaði frá á mark-
línu. Á 21. mínútu gaf Tómas of
laust aftur til Guðmundar mark-
varðar, sem náði knettinum rétt á
undan Ásbirni. Á 33. mínútu
komst Helgi Bentsson einn í
gegnum KA-vörnina, en skaut
beint í fang Aðalsteins markvarð-
ar. Nokkru síðar átti Gunnar
Blöndal skot að Breiðabliks-
markinu, en knötturinn hrökk af
varnarmanni til Jóhanns Jakobs-
sonar, sem skaut fram hjá. Það
sem eftir lifði hálfleiksins sóttu
bæði liðin á víxl án þess að ná að
skapa sér afgerandi tækifæri.
Seinni hálfleikur var aðeins
tveggja mínútna gamall þegar Jón
Einarsson skoraði sitt fyrsta
mark á þessu keppnistímabili.
Blikarnir léku þá laglega saman
geigaði skot hans. Er um 10
mínútur voru til leiksloka skallaði
Erlingur laglega að Breiðabliks-
markinu eftir hornspyrnu Jó-
hanns, en Guðmundur varði vel.
Strax á sömu mínútu komst Jón í
gegn um KA-vörnina, en skaut
framhjá markinu. Þegar 7 mínút-
ur voru til leiksloka fengu Blik-
arnir hornspyrnu og eftir hana
barst knötturinn fram á völlinn til
Vignis Baldurssonar, sem skaut
þegar á markið af um 30 metra
færi og hafnaði knötturinn í
KA-markinu alveg út við stöng og
átti Aðalsteinn enga möguleika á
að verja þetta glæsilega skot. Þar
með voru úrslit leiksins ráðin og
þegar norðanmenn reyndu í ákafa
að laga stöðuna í lok leiksins
gleymdu þeir sér í vörninni og
skyndilega var Jón Einarsson á
auðum sjó innan við vörn þeirra
eftir aukaspyrnu, lék á Aðalstein
markvörð og skoraði örugglega
sitt annað mark í leiknum.
Leikurinn var opinn og fjörug-
ur, bæði liðin reyndu að leika vel
saman, en Blikarnir voru sterkari
og unnu verðskuldaðan sigur. Þó
skyggði það nokkuð á leikinn hve
menn hugsuðu of mikið um að
stöðva manninn fremur en knött-
inn og sýndi þokkalegur dómari
leiksins, Óli Ólsen þeim Vigni
Baldurssyni og Ólafi Björnssyni
gula kortið svo og Haraldi hjá KA.
Síðar í leiknum greip Ólafur svo
UBK styrkir stöðu sína í toppbaráttunni
UBK STYRKTI verulega stöðu
sína i toppbaráttunni i 1. deild
íslandsmótsins i knattspyrnu i
gærkvöldi er liðið lagði KA frá
Akureyri að velli 3—0 í fjörugum
leik i Kópavogi. eftir að staðan i
leikhléi hafði verið 0—0. Jón
Einarsson kom Rlikunum á
braKðið með marki af stuttu færi
þegar á 47. minútu, en á 83.
minútu innsÍKlaði VÍKnir Bald-
ursson sigurinn með glæsimarki
af 30 metra færi. Jón var svo
aftur á ferðinni á siðustu mínútu
leiksins er hann skoraði sitt
UBK:KA 3:0
annað mark í leiknum ok þriðja
mark UBK, sem fylgir VikinKum
fast eftir ok munar aðeins 2
stÍKum á liðunum.
Blikarnir voru aðgangsharðari í
upphafi leiksins og á 5. mínútu
leiksins skaut Jóhann Grétarsson
á KA-markið, en Aðalsteinn
markvörður varði auðveldlega.
inni í vítateig norðanmanna og
Sigurjón náði að senda á Jón, sem
var í dauðafæri innan markteigs
og gat ekki annað en skorað. Á 51.
mínútu komst Helgi Bentsson inn
fyrir vörn KA en misheppnað skot
hans geigaði. Tveim minútum síð-
ar átti Gunnar Gíslason gott skot
að Breiðabliks-markinu, en Guð-
mundur var vel á verði og varði. Á
64. mínútu mistókst KA-mannin-
um Ásbirni sending, sendi knött-
inn beint fyrir fætur Helga
Bentssonar, sem komst þannig
einn inn fyrir KA-vörnina en enn
Einfættur hástökkvari
á Reykjavíkurleikana?
— Reijo Stahlberg kemur
Undirbúningur fyrir Reykja-
víkurleikana i frjálsum íþróttum
er i fullum gangi og svo gæti
farið, að ýmsir fræKÍr erlendir
kappar verði meðal þáttakenda.
ÞannÍK hafa finnsku jakarnir
Reijo StahlberK <>K Markku Tu-
okko boðað komu sína. StahlberK
er frægari, á best 21.69 í kúlu-
varpi. Tuokko á hins veKar best
rúma 68 metra í kringlukasti. Þá
er það <>k markvert, að FRÍ hefur
boðið kanadíska hástökkvaran
um Arnold Bold til leikanna.
Bold á best 2,06 ok þykir það
einkum tíðindum sæta. þar sem
hann er einfa-ttur.
Þá hefur FRÍ sett sig í samband
við Bandaríkjamanninn Ben
Pluchnett, núverandi heimsmet-
hafa í kringlukasti. „Ég talaði
sjálfur við hann og hann tók vel í
það," sagði Guðni Halldórsson hjá
FRI í samtali við Mbl. í gær. „Þá
höfum við einnig boðið fyrrum
heimsmethafanum John Powell til
leikanna, auk þess sem við sendum
franska frjálsíþróttasambandinu
skeyti þar sem við bjóðum einum
af hinum fjórum frábæru stangar-
stökkvurum þeirra til mótsins.
Einn þeirra, Thierry Vigneron,
var einmitt að setja heimsmet
fyrir skömmu," sagði Guðni enn-
fremur. Þess má að lokum geta, að
Reykjavíkurleikarnir eru á
dagskrá 11. — 12. ágúst.
knöttinn er hann var að missa
sóknarmenn KA fram hjá sér og
sparkaöi honum síðan burtu er
dæmt var á hann og hafði Óli
engin umsvif og rak hann rétti-
lega út af. Þetta óþarfa brot Ólafs
getur haft slæmar afleiðingar í för
með sér, því hann er kjölfestan í
vörn Blikanna.
Það, sem að virtist hjá KA í
þessum leik var hve flata vörn
liðið lék og varadekkingar voru
því ekki nægilega góðar gegn
hinum eldfljótu framlínumönnum
UBK.
Leikmenn beggja liða voru
fremur jafnir að getu, en mest bar
á Ólafi hjá UBK og Erlingi hjá
KA.
í stuttu máli: íslandsmótið 1.
deild, Kópavogsvöllur UBK 3 KA 0
(0-0).
Mörk UBK: Jón Einarsson á 47.
og 90. mínútu og Vignir Baldurs-
son á 83. mín.
Áminningar: Vignir Baldursson
og Ólafur Björnsson UBK fengu
gula spjaldið og Ólafur síðar það
rauða. Haraldur Haraldsson KA
gult spjald.
Áhorfendur: 669. HG
Einkunnagjöfln
Frjðlsar fbróttlr
Coca-Cola-golf
COCA-Cola-mé>t í golfi fer fram á
Vestmannaeyjavelli um helgina,
bæði á laugardag og sunnudag.
Leiknar verða 36 holur og eru
verðlaun fleiri kassar af risa-
kóki.
Lið í A: Bjarni Sigurðsson 6 Lið Fram: Guðmundur Baldursson 6 UBK: Guðmundur Ásgeirsson
Guðjón Þórðarson 6 Þorsteinn Þorsteinsson 6 Ólafur Björnsson
Gunnar Jónsson 6 Trausti Haraldsson 5 Valdimar Valdimarsson
Sigurður Lárusson 7 Marteinn Geirsson 5 Tómas Tómasson
Sigurður Halldórsson 6 Sighvatur Bjarnason 5 Ilelgi Helgason
Jón Áskclsson 6 Ársæll Kristjánsson 5 Vignir Baldursson
Kristján Olgeirsson 6 Ágúst Hauksson 4 Jóhann Grétarsson
Jón Alfreðsson 6 Albcrt Jónsson 5 Jón Einarsson
Július Ingólfsson 5 Pétur Ormslev 6 Helgi Bentsson
Guðbjörn Tryggvason 5 llalldór Arason 4 SÍKurjón Kristjánsson
Árni Sveinsson 6 Guðmundur Torfason 4 Björn Egilsson
Björn Biörnsson vm. 6 Guðmundur Steinsson vm. 4
Sigþór Omarsson vm. Lið KR: 5 Lið Vals: Sigurður Haraldsson 6 KA: Aðalsteinn Jóhannsson Steinþór Þórarinsson
Stefán Jóhannsson 7 Óttar Sveinsson 6 Guðjón Guðmundsson
Ottó Guðmundsson 7 Grimur Sæmundsen 5 Erlingur Kristjánsson
Guðjón Hilmarsson 5 Sævar Jónsson 6 Haraldur Haraidsson
Jósteinn Einarsson 6 Jón G. Bergs 5 Gunnar Gíslason
Börkur Ingvarsson 6 Magni Pétursson 4 Eimar Geirsson
Sigurður Pétursson 5 Njáll Eiðsson 6 Ásbjörn Björnsson
Birgir Guðjónsson 6 Þorsteinn Sigurðsson 5 Gunnar Blöndal
Sæbjörn Guðmundsson 5 llilmar Ilarðarson 6 Ilinrik Þórhallsson
Elias Guðmundsson 5 Ililmar Sighvatsson 7 Jóhann Jakohsson
Wilium Þórsson 5 Valur Valsson vm. 4
Vilhelm Frederiksen 6 Þorgrimur Þráinsson vm. 4
Óskar Ingimundarson vm. 5
O* O CN Oí CJt O*