Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.06.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Viljum ráöa nú þegar í hálfs dags starf, eftir hádegi, starfsmann til gjaldkerastarfa og fl. Tilboö sendist Mbl. merkt: „MP — 6307“. Matsvein og 2. vélstjóra vantar á 200 tonna bát frá Grindavík sem er á togveiðum. Uppl. í síma 76784 og 92-8035. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Laus staða Staöa fræðslustjóra í Noröurlandsumdæmi eystra er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Menntamálaráðuneytið, 23. júní 1981. Tæknifræðingur Þjónustu-, framleiðslu- og innflutningsfyrir- tæki í málmiðnaöi staösett í Hafnarfiröi óskar aö ráöa tæknifræðing frá 1. október nk. Fag- og enskukunnátta ásamt góðum skipu- lagshæfileikum nauðsynleg. Verkefni: Skipulagning á launa- og verkkerfi (iönþróunarverkefni S.M.S.) Hönnun- og skipulagning framleiðslu, skipulagning inn- flutnings. Góð starfsskilyröi. Umsóknir meö uppl. ásamt launakröfum sendist Mbl. fyrir 10. júlí 1981 merkt: „V — 6306“. Kvenfólk óskast nú þegarí eftirtalin störf: í snyrtingu og pökkun og viö rækjuvinnslu. Einnig vantar okkur karlmenn til ýmissa starfa. Húsnæði og fæði á staðnum. Aöeins vant fólk kemur til greina. Uppl. í síma 94-6909. Frosti h.f. Hvammstangi Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hvamms- tanga. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1379 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- byggð í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66808 eða hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Verzlunarstarf Radíóverzlun óskar að ráða mann til af- greiöslu og sölustarfa. Framtíðarstarf fyrir duglegan og ábyggilegan mann. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Radíó — 6308“. Lyfjafræðingar Óskum að ráða lyfjafræðing til starfa. Upplýsingar í síma 25933 á venjulegum skrifstofutíma. Þess utan í 43355. Farmasía hf., Brautarholti 2. Félagssamtök í Reykjavík óska eftir að ráöa starfskraft til að gegna eftirfarandi störfum: 1. Umsjón með bókhaldi samtakanna og nokkurra félaga. 2. Umsjón með lífeyrissjóði. 3. Gerö fjárhagsáætlana. Góð bókhaldskunnátta og reynsla í bók- haldsstörfum áskilin. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Þeir sem áhuga kunna að hafa, leggi nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaösins merkt: „Bókari — 6320“. Meiraprófsbílstjóri Óskum að ráða meiraprófsbílstjóra. Uppl. í síma 94-3972-3941. Atvinna Stúlka óskast til vélritunar- og afgreiðslu- starfa í heildverzlun. Framtíðarstarf. Upplýsingar um fyrri störf og menntun sendist afgr. Morgunbl. merkt: „Áreiðanleg — 1752“. Unglingur óskast til starfa í heildverslun við snúninga, af- greiðslu og þyrfti að geta lítið eitt vélritað. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „L — 6309“, fyrir 29.6. Verkamenn óskast Uppl. hjá verkstjóra. Lýsi hf„ Grandavegi 42. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfs- mann til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta áskilin. Laun skv. launa- kerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5172, 125 Reykjavík. Hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur eru neöan- greindar stöður lausar til umsóknar: 1. Aðstoðargjaldkeri Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja bókhaldsþekkingu og kunnáttu við launaút- reikninga. 2. Ritari Góð vélritunarkunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. raðauglýsingar — raðauglýsingar - raðauglýsingar j tiíkynningar Tilkynning til dieselbifreiðaeigenda Frá og meö 1. júlí n.k. fellur niöur heimlld fll þess aö mlöa ákvöröun þungaskatts (kílómelragjalds) viö þann fjölda ekinna kílómetra, sem ökuriti skráir, nema þvi aöeins aö þannig sé frá ökurltanum gengiö aö hann veröi ekki opnaöur án |jess aö innsigli séu rofin, sbr. reglugerö nr. 264/1981. Af þessum sökum skulu eigendur þelrra bifreiöa, sem búnar eru ökuritum, fyrir 1. júlí n.k. snúa sér tll elnhvers þeirra verkstaaöa. sem heimild hafa til ísetningar ökumæla, og láta innsigla ökuritana á þann hátt sem greinir í nefndri reglugerö. Aö öörum kosti skulu þeir láta útbúa bifreiöar sínar ökumælum, sem sérstaklega hafa veriö viöurkenndir af fjármálaráöuneytinu, til skráningar á þungaskattsskyldum akstri. Fjármálaráöuneyllö Tilkynning Meö tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gert skil á öllum vangoldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun verða óskað uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík 15. júní 1981, f.h. Lífeyrissjóðs sjómanna Tryggingastofnun ríkisins. Örtvaxandi bókhaldsfyrirtæki sem m.a. býður uppá tölvuþjónustu óskar eftir samstarfi viö önnur bókhaldsfyrirtæki með eftirfarandi í huga: 1. Samruna 2. Kaup 3. Samvinnu Til greina kemur fullt eða hlutastarf hjá umræddu fyrirtæki. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudags- kvöld 30. júní n.k. merkt: „Ö — 1850“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.