Morgunblaðið - 14.07.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.07.1981, Qupperneq 4
4 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING Nr. 129 — 13. júlí 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,399 7,419 1 Sterhngspund 14,043 14,081 1 Kanadadollar 6,150 6,167 1 Dönsk króna 0,9732 0,9758 1 Norsk króna 1,2196 1,2229 1 Sænsk króna 1,4396 1,4435 1 Finnskt mark 1.6446 1,6490 1 Franskur franki 1,2789 1,2823 1 Belg. franki 0,1864 0,1869 1 Svissn. franki 3,5809 3,5906 1 Hollensk florina 2,7414 2,7488 1 V.-þýzkt mark 3,0518 3,0600 1 Itölsk líra 0,00613 0,00614 1 Austurr. Sch. 0,4336 0,4347 1 Portug. Escudo 0,1150 0,1153 1 Spánskur peseti 0,0766 0,0768 1 Japansktyen 0,03246 0,03255 1 Irskt pund 11,132 11,162 SDR (sérstök dráttarr.) 09/07 8,4441 8,4669 V J GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 13. júli 1981 Ný kr. Ný kr. Eming Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,139 8,161 1 Sterlingspund 15,447 15,489 1 Kanadadollar 6,765 6,784 1 Dönsk króna 1,0705 1,0734 1 Norsk króna 1,3416 1,3452 1 Sænsk króna 1,5836 1,5879 1 Finnskt mark 1,8091 1,8139 1 Franskur franki 1,4068 1,4105 1 Belg. franki 0,2050 0,2056 1 Svissn. franki 3,9390 3,9497 1 Hollensk florina 3,0155 3,0237 1 V.-þýzkt mark 3,3570 3,3660 1 Itölsk líra 0,00674 0,00675 1 Austurr. Sch. 0,4770 0,4782 1 Portug. Escudo 0,1265 0,1268 1 Spánskur peseti 0,0843 0,0845 1 Japanskt yen 0,03571 0,03581 1 Irskt pund 12,245 12,278 J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur ............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>.... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1* 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. .. 1,0% 5 Ávísana- og hlaupareikningar.19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......10,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæóur í dönskum krónum .. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ....(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 4. Önnur afurðalán .....(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ..........(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán..........4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er Irtilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlímánuð 1981 er 251 stig og er þá mlöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hlnn 1. júlí síöastliðinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. í kvöld kl. 20. „Áfangar“ í kvöld klukkan 20.00 er á dagskrá hljóðvarpsins þátt- urinn „Áfangar" sem er í umsjá Ásmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agn- arssonar. Blm. hafði samband við Guðna og sagði hann að þátturinn byggðist ekki á hefðbundinni rokktónlist heldur á einskonar til- raunatónlist. Nýlega hefur hljómsveit- in Fan Houtens Kókó gefið út íslenska kassettu og mun hún verða kynnt. Einnig munu líkar hljómsveitir erlendis, og þá sem hafa nýlega gefið út plötur eða kassettur, verða kynntar og aðallega frá Bretlandi. T.d. hljómsveitin Cabarett Voltaire þar sem gamlar hljóðritanir frá því að þeir byrjuðu sinn feril hafa verið settar saman á plötu. Einn liðsmanna Cabarett Voltaire hefur einnig látið nýtt frá sér fara og verður það kynnt sagði Guðni að lokum. Kl. rúmlega 8: „Morgun- orðin“ Klukkan rúmlega átta hvern morgun eru svoköll- uð „Morgunorð" á dagskrá hljóðvarpsins. Austurbæjarskólinn. í hverjum mánuði tala þrjár konur og þrír kariar og eru það ofstast leikmenn sem flytja morgunorðin, einstaka sinnum þó prest- ar. í júlímánuði mun á mánudögum séra Jón Bjarman flytja morgunorð, á þriðjudögum Anna Sigur- karlsdóttir, á miðvikudög- um Jóhannes Tómasson, á fimmtudögum Guðrún Þór- arinsdóttir, á föstudögum Hannes Hafstein og á laug- ardögum Élín Gísladóttir. í dag klukkan 17.30: Umferðarkeppni skólabarna Klukkan 17.30 í dag mun „Um- ferðarkeppni skólabarna" vera á dagskrá hljóðvarpsins í umsjón Baldvins Ottóssonar. Baldvin sagði, er Mbl. hafði samband við hann, að þetta væri seinni hluti af umferðakeppni skólabarna í Reykjavík sem væru 12 ára göm- ui. Pyrri hluti keppninnar var skriflegur og meðaltal var síðan reiknað út hjá hverjum skóla fyrir sig. Landakotsskóli og Aust- urbæjarskólinn komu hæstir út og munu þeir því keppa til úrslita. Þetta er í 14 skipti sem þetta er haldið af umferðarfræðslu lög- reglu og umferðarnefnd Reykja- víkur, sagði Baldvin. Keppt er um farandbikar sem samband íslenskra tryggingarfé- laga gaf og einnig gefur samband íslenskra tryggingarfélaga tvo minni bikara til eignar. Báðir skólarnir munu fá viður- kenningu og einnig hvert barn- anna um sig frá lögreglustjóra sagði Baldvin að lokum. Eins o\f fram hefur komið í fréttum var haldinn fundur um sérstakt kvenna- framboð í Alþýðu- húsinu á Akureyri 8. júlí sl. Hér má sjá svipmyndir frá fund- inum. Það er Ilólm- fríður Jónsdóttir, scm er í ræðustól Ljósm. Mbl. Sv.P. Utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 14. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Ánna Sigur- karlsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ileiga J. Halidórsson- ar frá kvöldinu áður. 0.00 F’réttir. 0.05 Morgunstund barnanna: „(>erða“ eftir W.B. Van de Hulst; Guðrún Birna Ilann- esdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar (17). 0.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Píanóleikur. Alfred Brendel leikur Bagatellur op. 00 og 110 eftir Ludwig van Bcethoven. 11.00 „Áður fyrr á árunum“. Umsjón: Ágústa Björnsdútt- ir. „Seinustu dagar Skál- holts“. lokakafli úr erinda- flokki Pálma Ilannessonar um móðuharðindin. Þorleif- ur Hauksson les. 11.30 Morguntónleikar. Edith Piaf syngur franska söngva með hljómsveitarundirleik. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍÐDEGIÐ 15.10 Miðdegissagan: „Praxis“ eftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sína (7). 15.40 Túnleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Janet Baker syngur sönglög eftir Henri Duparc með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; André Previn stj./ Garrick Ohlsson og Fílharmoniusveitin i Varsjá leika Píanókonsert nr. 1 í e-moll eftir Frédéric Chopin; Witold Rowicki stj. 17.20 A ferð. óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.30 Umferðarkeppni skóla- harna. Umsjónarmaður: Baldvin Ottósson. Nemendur Landakotsskóla og Austur- ba'jarskóla í Reykjavík kcppa til úrslita. KVÓLDIO 18.10. Tónleikar. Tilkynn ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Ilauks- son. Samstarfsmaður: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson ug Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Úr Austfjarðaþokunni“. Umsjón: Vilhjálmur Einars- son skólameistari á Egils- stöðum. Rætt er við Stefán Þorleifsson í Neskaupstað. 20.55. Frá tónleikum Kammcr- músikklúbbsins i Bústaða- kirkju 28. febrúar sl. Markl- kvartettinn frá Þýskalandi leikur. Strengjakvartctt í G- dúr /K378) eftir Mozart. 21.30 Utvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thorodd- sen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (5). 22.00 Illjómsveit Paul Mauri- ats leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin“ eftir Billy Hayes og William Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sína (7). 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Bandariska söngkonan Anna Russell: „Ilvernig fólk getur sjálft búið til sínar Gilbert og Sullivan-óperur — og annað til uppfra“ðingar laglitlum söngvurum.“ 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.