Morgunblaðið - 14.07.1981, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1981
myndsegulband
Leiga
VHS
HLJOMTÆKJADEILD«C
ULjp KARNABÆR
i_n /cdciO/^ATI I 1fn CÍ
Leigjum út SHARP
myndsegulbönd
ásamt tökuvélum
D <C
HVERFISGOTU 103 SIMI 25725
Demantar —
Dra, umaskart
Kjartan Ásmundsson,
gullsmíðav.
Aðalstræti 8.
Stálklæðning með níðsterkri PVC
húð á þök og veggi.
Mikið litaurval. Allir f ylgihlutir.
varanleg og fagleg lausn. Mjög
hagstætt verð.
Tilboð yður að kostnaðarlausu.
Sala og uppsetningarþjónusta:
© S.S.innréttingar sími 21433
BJÖRGUNARSKÓLI LHS
Reka eigin björgunarskóla,
sem hefur m.a. útskrifað
44 skyndihjálparkennara
Rætt við Thor B.
Eggertsson,
formann skóla-
stjórnar hjálpar-
sveitar skáta
MIKIÐ hefur reynt á þolrifin í
bjorKunar- og hjálparsveitar-
monnum viðs veuar um landið á
síðasta ári, en þeir hafa verið
kallaðir út óvenjulega oft. Það
leiðir því hugann ósjálfrátt að
þvi hvernÍK þessir menn fái
þjálfun sína ok hverjir sjái um að
leiðbeina þeim. eru einhverjir
sérstakir skólar eða sitja menn
námskeið? — Hjálparsveitir
skáta hafa náð mjöK lanKt í
skipulaKÍ þjálfunar sinna manna
ok reka í daK eina björKunarskól-
ann í landinu. BjörKunarskóla
LIIS, en LHS stendur fyrir
Landssamband hjálparsveita
skáta. Formaður skólanefndar er
Thor B. EKKertsson, sem lenRÍ
var sveitarforinKÍ Hjálparsveitar
skáta í Reykjavík, ok hefur verið
einn helzti skyndihjálparfrömuð-
urinn síðari árin. MorKunblaðið
hitti Thor að máli fyrir skömmu
ok fyrsta spurninKÍn var. hver
kveikjan hefði verið að þvi, að
björKunarskólinn var stofnaður
á sínum tima.
— Það voru búnar að fara fram
miklar umræður um árabil um
þjálfunarmál sveitanna og menn
voru á þeirri skoðun, að nauðsyn-
legt væri að samhæfa hana og
staðla eins og hægt væri. Það var
svo iátið til skarar skríða árið
1977 og skólinn var stofnaður,
sagði Thor.
— Við ákváðum þegar í upphafi,
að reyna að halda námskeið í sem
allra flestum greinum, sem tengj-
ast starfi sveitanna, sem eru 12
víðs vegar um landið. Því er þó
ekki að neita, að skyndihjálpar-
þátturinn hefur verið mest í há-
vegum, en þar höfum við verið
með leiðbeinendanámskeið, þ.e.
við höfum útskrifað kennara, sem
síðar geta farið út í sveitirnar og
miðlað af þekkingu sinni.
Eru þetta eitthvað stöðluð
kennaranámskeið, sem þið eruð
með? — Já, þetta eru nákvæmustu
leiðbenendanámskeiðin, sem
danski Rauði krossinn notar í
Sinni áætlun. Það er mun ná-
kvæmara en þau leiðbeinendan-
ámskeið, sem aðrir aðilar hafa
Thor B. Eggertsson formaður
skólastjórnar Björgunarskóla
LHS, en hann er aðalkennari
skólans í skyndihjálp.
staðið fyrir hér á landi og ástæðan
fyrir því er einfaldlega sú, að við
teljum, að hjálparsveitarmenn
verði að hafa alla þá mögulegu
þekkingu, sem völ er á í þessum
fræðum. Við höfðum til þessa
útskrifað 44 kennara í skyndi-
hjálp, en þeir hafa verið á þremur
námskeiðum, 1977, 1979 og 1981,
sagði Thor B. Eggertsson.
Á þessum orðum Thors er auð-
sætt hversu gífurlega vel skipaðar
hjálparsveitir skáta eru velmennt-
uðum skyndihjálparmönnum,
enda er þeim ætlað sérstakt
sjúkrahjálparverkefni í neyðar-
vörnum Almannavarna ríkisins.
Þá kom það fram hjá Thor, að
væntanlega myndu 15—20 nýir
kennarar bætast í þennan hóp í
haust, en þá verður haldið fjórða
námskeiðið.
Nánar um þessi skyndihjálpar-
kennaranámskeið, sagði Thor, að
reynt væri að byggja sem allra
mest á verklegum æfingum, auk
þess sem þátttakendur fengju
góða þjálfun í kennslufræðum.
— Það eru haldnir fyrirlestrar
alla þá 10 daga, sem námskeiðið
stendur yfir, auk þess, sem ein
stór verkleg æfing er haldin á
hverjum degi, sagði Thor enn-
fremur.
Hvað fer þá mikill tími á dag á
hverju námskeiði? — Það má
segja, að þetta sé 15—20 klukku-
tíma vinna á sólarhring í þá 10
daga, sem námskeiðið stendur
yfir, og það er því ljóst, að menn
leggja gífurlega mikla vinnu á sig
þennan tíma. Að mínu mati er
þetta ekki nægilegur tími og þess
vegna höfum við hugmyndir um
að lengja námskeiðið í haust upp í
a.m.k. 12 daga, sagði Thor enn-
fremur.
Það kom fram hjá Thor, að
skyndihjálparnámskeiðin hafa
verið haldin að Úlfljótsvatni í
húsnæði skátasamtakanna, og
sagði hann mjög góða reynslu af
því halda þessi námskeið fjarri ys
°K þys þéttbýlisins. — Hópurinn
verður mun samhentari og vinnan
gengur öll betur en ella, sagði
Thor ennfremur.
Hverjir sækja þessi námskeið,
eru það eingöngu félagar úr hjálp-
arsveitum skáta? — Hingað til
hafa að stærstum hluta sótt þetta
menn úr okkar sveitum en þó hafa
komið menn fra Slysavanarfélagi
íslands, lögreglu og fleirum. Hins
vegar er ég þeirrar skoðunar, að
öll björgunarsamtökin þ.e. hjálp-
arsveitir skáta, Slysavanarfélag
íslands og flugbjörgunarsveitirn-
Menn fá hin óliklegustu verkefni á námskeiðum skólans. en hér er
lokið vettvangsrannsókn á slysstað.
.irqus
e
CITIZEN
Vasahljóöritinn
Bráðnauðsynlegur lítill hljóðriti fyrir þá, sem eru
á ferð og flugi. Nýtir tímann á skrifstofunni, í
bílnum, í flugvélinni, á sýningum — alls staðar þar
sem þörf er á minnisatriðum og samningu bréfa
á skömmum tíma.
"Secretary 60” afspilari einnig fáanlegur.
£
/
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
%
ry ■ x. o
Sr Hverfisgötu 33
Simi 20560