Morgunblaðið - 14.07.1981, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLI 1981
23
Það er bjart yfir
þessu landsmóti
- sagði Jón Geir Lútersson, einn áhorfenda
í áhorfendastúkunni á frjáls-
íþróttamótinu hitti blm. aó máli
Jón Geir Lútersson frá Sólvanjíi í
Fnjóskadal. Hann sagði að hann
hefði frá unga aldri verið með-
limur i ungmennafélaKÍ ok hefði
það haft mjós KÓð áhrif á sig alla
tíð. „Ék hef farið á flest landsmót
síðastliðin 30 ár ok keppti ég
reyndar á þremur «k þá í starfs-
iþróttum. Þetta landsmót er mjófí
Klæsilegt i alla staði ok má segja
að það sé mjög bjart yfir mótinu.
ok eiga aðstandendur þess hrós
skilið. Með því að fylgjast með
landsmótum yfir svona langan
tíma eins og ég hef gert þá sér
maður greinilega miklar fram-
farir frá ári til árs og er mikill
munur á hversu miklu betur
íþróttafólkið er þjálfað í dag
heldur en var hérna í eina tíð. En
það er þót eitt sem ég sakna frá
fyrri tið en það er hversu almenn
þátttaka úr héraðssamböndunum
hefur minnkað stórlega.“ Að lok-
um sagði hann að sér fyndist
útvarpið ekki standa sig i stykk-
inu gagnvart þessu stóra móti og
nefndi hann í þvi sambandi að
hann hefði litið sem ekkert heyrt
af mótinu í útvarpinu á fóstudag-
inn. Þetta kvað hann að sjálf-
sögðu vera mjög bagalegt ekki
síst þegar maður hugsar til þess
að þátttakendurnir eru af öllum
hornum landsins og á sumum
stöðum er útvarpið eini fjölmið-
illinn sem getur fært nýjar frétt-
ir vegna strjálla samgangna.
„Þetta er meiriháttar mót“
- sögðu þær Jónína og Sigrún, keppendur á landsmóti
BLM. VAR á gangi i tjaldbúðum
keppenda og rakst þá á tvær
ungar stúlkur sem hann tók tali.
Við nánari athugun kom i ljós að
þær heita Jónína Guðjónsdóttir
og Sigrún Sigvaldadóttir og eru
úr Keflavík. Þær sögðust vera
hingað komnar til að keppa i
handknattleik. Þær voru frekar
hressar með mótið þó svo að ekki
hafi gengið nógu vel i boltanum.
Þær voru heillaðar af staðnum og
létu vel af strákaúrvalinu. Tjald-
stæðið gott og líka öll aðstaða. Þó
þótti þeim eitthvað ábótavant við
strætisvagnakerfi bæjarins. Þær
sögðu ennfremur að keppnin
væri of dreifð og því erfitt að
fylgjast með. Með þessum orðum
gengu þær burt og sá blm. á eftir
þeim í iðandi straum fólks.
Hvað sögðu mótsgestir?
„Gaman að fylgjast með unglingunum
í íþróttakeppni landsmótanna“
- sögðu þau Ingveldur og Björn úr Borgarfirði
Það var auðséð að þau hjónin
Ingveldur Guðjónsdóttir og
Björn Guðjónsson fylgdust með
af áhuga og virtust skemmta sér
konunglega þegar blm. hitti þau
að máli á frjálsíþróttakeppninni.
Þau sögðu að þau hefðu bæði tvö
starfað mikið í ungmennafélagi á
sínum yngri árum og hefðu þau
einstaklega gaman af íþróttum.
Aðspurð sögðust þau ekki hafa
keppt á landsmóti en þau hefðu
farið á þau flest síðan á Hvann-
eyri 1943. En þó svo að þau hefðu
ekki keppt á UMFÍ-móti, þá ber
ekki að skilja það svo að þau hafi
ekki keppt neitt í íþróttum. Björn
keppti talsvert í kringum 1930 og
þá bæði í hlaupum og glímu.
Ingveldur sagði að á hennar yngri
árum hefði það ekki verið til siðs
að konur kepptu á íþróttamótum,
hefði hún því lítið gert af því, en
núna seinni árin hefði hún hins-
Ingveldur og Björn í stúkunni.
Keppt var í siglingum
í fyrsta skipti
í FYRSTA skipti á landsmóti var nú keppt í siglingum. en
aðstaða til þess á Akureyri er hin ákjósanlegasta. Keppt var á
pollinum og urðu úrslitin i siglingum þessi.
Lawr
Úrslit: Félaif: Slaður:
Johanncs (j. Ævarsson Ýmlr KópavoKÍ
GunnlauKur Jón&sson Nokkvi Akurryri
Aðalstrinn Loftsson Brokry Rrykjavik
InjfVÍ Guttormsson Ýmlr Kópavoifi
Snorri HretocviðKson Voitur Garðahtr
Kúnar Sveinsson Ýmir Kópavoifi
Hjarni (iudmundKKon Brokry Rrykjavik
Guðmundur Stcfánsson Nokkvi Firrhall Akurryri
Páll llrcinKS. ÓIafur Bjarnas. Ýmir Kópavoifi
Ji'in l. Jón.ss./fslrifur FriðriknK. Ýmlr Kópavoifi
SÍKunc. Einarss./Toríi Jónass. Baltasar Baltasars./ Nokkvi Flipprr . Akureyri
Sík. ÁKurirKs. Ýmlr Kópavoifi
Bjarni Júiiuss./Gylíi Jónass. Johann Niclsscn/ Nokkvl Akureyri
Boruh. Jóhannesd. Ýmir Toppcr Kópavoifi SÖk:
Jón Aðils VoKur Garðabtr 19
(•uömundur Guðmundss. Voicur Garðaha' 28
óttar llrafnkelsson Ýmir KópavoKÍ 33
(•uðmundur Kjaernested Voiíur Garðaha- 33,75
Edvin Árnason Voifur Wayfarcr Garðahæ 54
Orslit: Fðlaif: Staður:
Ari Berttmann/Guðm. Guðm.s. Kristján Ó. Hjaltas. Nokkvi Akurryri
Sijfurj. I>. Kristjánss. K.rlinvc ÁsKeirss./ Voitur Garðabar
Brynjólfur Kjartanss. Vojcur Heildarúrslit Garðaher
Krpprndur: Flokkur Stiif: Fólaif: Staður:
Jóhannes Ó. Ævarss. IjiKrr 1,25 Ýmir KópavoKÍ
GunnlauKur Jónass. Ari BerKmanji Lasrr * 10 Nökkvi Akurryri
Guðm. Guömundss. Wayfarrr 13 Nokkvi Akurryri
Jón Aðils Topper 19 Voitur GarðalW'
Aðalsteinn Uiftsson Laser 20.75 Brokry Rrykjavlk
Injfvi Guttormsson Laser 25 Ýmir Kópavoffi
(•uðmundur (iuðmundss. Topprr 28 V'oKur Garðabæ
óttar llrafnkelss. Topper 33 Ýmir Kópavoffi
(■uðmundur Kjærnested Topprr 33.75 VoKUr Garðaha-
Snorri IlreKKviðss. Laser 34 Vo»fur (.aróaha
Kúnar Steinsson I*áil Hreinsson Laser 35 Ýmir Kópavoifi
Ólafur Bjarnason Firrball 47 Ýmir Kópavojfi
Bjarni (iuðmundss. Jón I. Jónss. Laxrr 49 Brukry Rrykjavik
ísL Friðr.s. Fircball 51 Ýmir KópavoKl
Guðmundur Steíánss. Lasrr 53 Nokkvi Akurr.vri
Fxlvin Árnason Jón SÍKurðss. Topprr 54 Vojcur (■arðabæ
Páll Stefánss. Kristján ó. Iljaltason GP-14 58 Nokkvl Akureyri
SiKurjón K>r Krlin’í Ásjfeirsson Wayíarer 09 VoKur (.arðaha-
Brynjólfur Kjartanss. Baltasar Baltasars. Wayfarrr 72 Voffur Garðaha'
SÍKurður Ágeirss. SijcurKcir Einar.ss. Flipper 74 Ýmlr KópavoKÍ
Torfi Jónass. Jón Ivoftsson Firrhall 85 Nðkkvi Akurryri
Hannes Stranjce Bjarni Júliusson Miraklr 80 VoKur • Garðaha'
(iylfi Jónasson Jóhann Nielsson Flipprr 90 Nökkvi Akureyri
Bonfh. Jóhannsd. Flipper 90 Ýmir Kópavoxi
vegar stundað hlaup af miklum
eldmóð og hefur hún tekið þátt í
víðavangshlaupi UMSB síðastliðin
5 ár og lætur aldurinn ekkert á sig
fá í því sambandi. Þau sögðu að
þau væru á þessu móti til að
fylgjast með barnabörnum sínum
og sögðu þau að með því skemmti-
legra sem þau gerðu væri að
fylgjast með unglingum í íþrótt-
um. Þeim leist vel á mótið og
fannst það allt vel úr garði gert.
Þau bjuggust við að þetta yrði
þeirra síðasta mót því að þegar
aldurinn færist yfir, þá verður
erfiðara að ferðast langar leiðir og
hefðu þau verið talsvert þreytt
eftir ferðina til Akureyrar. En þau
sögðu þó að ekki væri loku fyrir
það skotið að þau færu á næsta
mót ef styttra yrði að fara. Björn
sagði að lokum, að hann langaði
að geta þess að hann missti aldrei
af íþróttaþættinum í sjónvarpinu
og í því sambandi vildi hann segja
að sér fyndist það fyrir neðan
allar hellur að t.d. glíma og
unglingar í íþróttum fengju lítið
rúm á meðan t.d. knattspyrna
tröllriði öllu.
„Knattspyrnan
gengið vel
fyrir sig“
Guðmundur Bjarnason, liðs-
stjóri UIA, fylgdist vel með leik
sinna manna er lið hans lék við
UÍÓ. „Ég hef ekki verið ánægður
með leik liðsins þegar á heildina
er litið,“ sagði Guðmundur, „en
ég er samt ánægður með að hafa
komið liðinu í úrslit. Lið Kefla-
víkur er mjög sterkt og skipað
góðum knattspyrnumönnum.
Leikurinn gegn þeim verður erf-
iður. Knattspyrnukeppnin hér á
landsmótinu hefir gengið vel
fyrir sig á allan hátt og verið
ánægjuleg. Það eina sem hægt er
að finna að er að illa gekk að fá
bolta til þess að hita upp með
fyrir leiki. Þá vil ég nota tæki-
færið að lýsa óánægju minni
með að ekki skuli vera farið eftir
reglum KSI um hvenær leik-
menn séu löglegir. Það hafa
nokkur kærumál verið í gangi
hér á mótinu út af því.
Guðmundur Bjarna-
son liðsstjóri UIA.