Morgunblaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1981
Hljóðvarp kl. 22.35:
„Hún er lítil, en
hann er feitur“
Peninga-
markaöurinn
—
GENGISSKRÁNING
NR. 215 — 11. NÓVEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,168 8,192
1 Sterhngspund 15,270 15,315
Kanadadollar 6,851 6,872
1 Dönsk kröna 1,1390 1,1423
1 Norsk króna 1,3922 1,3963
1 Sænsk króna 1,4841 1,4885
1 Finnskt mark 1,8715 1.8770
1 Franskur franki 1,4524 1,4567
1 Belg. franki 0,2183 0,2189
1 Svissn. franki 4,5721 4,5855
1 Hollensk flonna 3,3424 3,3522
1 V-þýzkt mark 3,6718 3,6826
1 Itólsk lira 0,00687 0,00689
1 Austurr Sch. 0,5234 0,5250
1 Portug. Escudo 0,1271 0,1275
1 Spánskur peseti 0,0858 0,0861
1 Japanskt yen 0,03569 0,03580
1 írskt pund 12,954 12,993
SDR. (sérstók
drattarrettindi 10/11 9,4656 9,4934
(
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
11. NÓVEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,985 9,011
1 Sterlingspund 16,797 16.847
1 Kanadadollar 7,536 7,559
1 Donsk króna 1,2529 1,2565
1 Norsk króna 1,5314 1,5359
1 Sænsk króna 1,6325 1,6374
1 Finnskt mark 2,0590 2,0647
1 Franskur franki 1,5976 1,6024
1 Belg. franki 0,2401 0,2408
1 Svissn. franki 5,0293 5,0441
1 Hollensk florina 3,6766 3,6874
1 V.-þýzkt mark 4,0390 4,0509
1 itolsk lira 0,00756 0,00758
1 Austurr. Sch. 0,5757 0,5775
1 Portug. Escudo 0,1398 0,1403
1 Spánskur peseti 0,0944 0,0946
1 Japanskt yen 0,03926 0,03938
1 Írskt pund 14,249 13,292
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1 Sparísjóösbækur.............. 34,0%
2 Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.37,0%
3 Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1’... 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5 Ávisana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. inristæður í dollurum..... 10,0%
b. innslæður i sterlingspundum. 8,0%
c innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0%.
d. innstæður í dönskum krónum. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 4,0%
4 Önnur afuröalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf.... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna út-
flutningsafuröa eru verðtryggö miöaö
viö gengi Bandarikjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lansupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö með
tánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verió
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg. þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
t.verjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ái
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrlr október
mánuð 1981 er 274 stig og er þá miðaö
við 100 1. júni '79.
Byggingavísitala var hinn 1. október
siðastliöinn 811 stig og er þá miöaö viö
100 i október 1975.
H.indhafaskuldabréf í fasteigna-
við kiptum. Algengustu á'svextlr eru nú
18 -20%.
Sijrurdur Kristinsson
A rlat>skrá hljóóvarps kl. 11.00
er þálturinn lónadarmál í umsjá
Sijrmars Armannssonar og Sveins
llannessonar. Fjallað um .‘19. Iðn-
þing Islendinga.
— Iðnþinjí var haldið 4.-6.
þ.m., sagði Sigmar, — en þau eru
haldin annað hvert ár og fara
með æðsta vald í málefnum
Landssamhands iðnaðarmanna,
samtaka atvinnurekenda í lög-
giltum iðngreinum. í þættinum
verður rætt við Sigurð Kristins-
son, forseta Landssambandsins,
l'órleifur Jónsson
og Þórleif Jónsson, fram-
kvæmdastjóra þess, og vikið að
stefnumörkun þingsins í efna-
hagsmálum, skattamálum og
verðlagsmálum. Þá verður drep-
ið á ályktanir er varða rekstrar-
form fyrirtækja, fræðslumál og
verkmenntun, iðnþróunarstefnu
o.fl. Síðan verður vikið að vanda
einstakra greina, sem einnig
koma til umræðu á þinginu, og
þá sérstaklega byggingariðnaðar
og húsgagna- og innréttingaiðn-
aðar.
Gamansamur þáttur um
í hljóðvarpi kl. 22.35 er dagskrár-
liður sem nefnist „llún er lítil, en
hann er feitur“. Asa llelga Ragn-
arsdóttir og Þorsteinn Marelsson
sjá um gamanþátt um alvarlegt efni.
— Við fjöllum þarna um
minnimáttarkennd, sagði Þor-
steinn, — þ.e. þá tegund hennar
þegar fólk fær þá flugu í höfuðið
að eitthvað sé athugavert við útlit
þess, að það geti helst ekki látið
„alvarlegt“ málefni
sjá sig, og oftast auðvitað að
ástæðulausu. Þetta verður nú
svona í léttum dúr hjá okkur, þar
sem við gerum svolítið grín að
sjálfum okkur, og eigin reynslu
(samanber nafn þáttarins), svo og
vina og kunningja. Þar að auki
fengum við smá pistil frá henni
Herdísi Egilsdóttur, þar sem hún
segir okkur frá því sem hrjáði
hana þegar hún var ung.
Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson.
Leikrit vikunnar kl. 21.10:
99
Bakkusarhátíðin“ - eftir Arthur Schnitzler
A dagskrá hljóðvarps kl. 21.10 er
leikritið „Rakkusarhátíðin" eftir
Arthur Schnitzler. Þýðinguna gerði
Þorsteinn Ö. Stephensen, leikstjóri
er Klemenz Jónsson.
I hlutverkum eru Þorsteinn
Gunnarsson, Anna Kristín
Arngrímsdóttir, Sigurður Skúla-
son, Steindór Hjörleifsson og
Sigurður Sigurjónsson. Flutn-
ingstími er 40 mínútur. Tækni-
maður Þorbjörn Sigurðsson.
Á járnbrautarstöð einni biða
þau dr. Guido Wernig og Agnes
Staufner. Hún á von á Felix,
manni sínum. með lestinni og
það er ekki svo lítið sem hún þarf
að segja honum. En biðin verður
lengri en búist var við og aðstæð-
ur breytast, enda verður útkom-
an nokkuð önnur en til var ætl-
ast.
Arthur Schnitzler fæddist í
Vínarborg árið 1862 og lést þar
1931. Hann var læknir framan
af, en sneri sér fyrir alvöru að
ritstörfum um þrítugt og skrifaði
fjölda leikrita, aðallega einþátt-
unga. Efnið sækir hann mest í
andrúmsloft Vínarborgar og
lífshætti íbúanna þar, enda gjör-
kunnugur þeim. Flest leikrita
hans voru frumsýnd í Vín, en
nokkur einnig í Þýskalandi.
Schnitzler var vel kunnugur
Freud og notaði sálfræðikenn-
ingar hans víða í verkum sínum.
Auk leikritanna skrifaði hann
smásögur og stundaði miklar
bréfaskriftir.
Útvarpið hefur áöur flutt eftir-
talin leikrit eftir Schnitzler:
„Skilnaðarmáltíð" 1943,
„Skammgóður vermir" og „Ör-
lagaspurningin" 1944, „Brúð-
kaupsmorgunn" 1946, „Leikar-
inn“ 1952, „Bókmenntir" 1953 og
„Lífsförunautar" 1966.
Útvarp Reykjavík
FIM41TUDMHJR
12. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiF
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Tónleikar.
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Ilmsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Önundur Björnsson og
Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Frétt-
ir. Dagskrá. Morgunorð: l’jetur
Maack talar. Forustugr. dagbl.
(útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For
ustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Lauga og ég sjálfur“ eftir Stef-
án Jónsson. Helga Þ. Stephen-
sen les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 Iðnaðarmál. _ Umsjónar
menn: Sigmar Ármannsson og
Sveinn Hannesson. Fjallað er
um 39. Iðnþing íslendinga.
11.15 Létt tónlist. „Manuel and
the Music of the Mountains“,
„Los Indios Tabajaras“ og
Leroy Holmes og hljomsveit
hans leika og syngja.
SÍÐDEGIÐ
14.00 Dagbókin. Gunnar Salvars-
son og Jónatan Garðarsson
stjórna þætti með nýrri og gam-
alli dægurtónlist.
15.10 „Örninn er sestur“ eftir
Jack Higgins. Olafur Olafsson
þýddi. Jónína H. Jónsdóttir les
(24).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph-
ensen kynnir óskalög barna
17.00 Síðdegistónleikar:
a. Tríó op. I nr. 1 eftir Ludwig
van Beethoven; Briissel-tríóið
leikur.
b. Konsert fyrir tvö píanó og
hljómsveit eftir Mendelssohn;
Orazio Frugoni og Kduard
Mrazek leika með Pro Musica-
hljómsveitinni í Vínarborg;
Hans Swarowisky stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall-
dórsson flytur þáttinn.
SKJANUM
FÖSTUIMGUR
13. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni •
20.50 Skonrokk
Umsjón: Imrgeir Ástvaldsson.
21.25 Fréttaspegill
llmsjón: Bogi Ágústsson.
21.55 Billí og fálkinn (Kes)
Brcsk bíómynd frá 1969. læik-
stjóri: Ken Loach. Aðalhlut-
verk: David Bradiey, l.ynnie
Perrie og Colin Welland.
Þýðandi: Kristmann Kiðsson.
23.40 Dagskrárlok
19.40 A vettvangi.
20.05 „Bréfi svarað“, smásaga eft-
ir Jakob Thorarensen. Baldvin
Ilalldórsson leikari les.
20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar fslands í Háskólabíói.
Beint útvarp frá fyrri hluta tón-
leikanna. Stjórnandi: Páll P.
Pálsson. Kinsöngvarar: Dorriet
Kavanna og Kristján Jóhanns-
son. Atriði úr óperum.
21.10 „Bakkusarhátíðin". Leikrit
eftir Arthur Schnitzler. Þýð-
andi: Þorsteinn Ö. Stephensen.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Iæikendur: Þorsteinn Gunn-
arsson, Anna Kristín Arngríms-
dóttir, Sigurður Skúlason,
Steindór Hjörleifsson og Sig-
urður Sigurjónsson.
21.15 „Reiðhjól blinda manns-
ins“. Sjón les úr óprentuðum
Ijóðum sínum.
22.00 Iáig úr kvikmyndinni
„Hair“. Ýmsir listamenn syngja
og lcika.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Hún er lítil, hann er feit-
ur“. Ása Helga Ragnarsdóttir
og Þorsteinn Marelsson sjá um
gamanþátt um alvarlegt mál-
efni.
23.00 Kvöldstund með Sveini Kin-
arssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Iðnadarmál kl. 11.00:
Um 39. Iðnþing