Morgunblaðið - 12.11.1981, Síða 32

Morgunblaðið - 12.11.1981, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1981 ROBERT LANDAU eigandi verslunar og póstlista í Princeton i New Jersey: Wgazella vörur frá íslandi eru í hæsta gædaflokki. Þærgerast ekki betri. Okkur hafa boöist kápurog jakkar frá framleiöend- um heima og erlendis m.a. frá Evrópu, en viö veljum GAZELLA vörur vegna gæöanna^ ÞÆR GERAST EKKIBETRI Versl. Bjólfsbær Seyðisfirði Kaupfél. Fram Neskaupstað Versl. ElísarGuðnasonarEskifirði Kaupfél. Árnesinga Selfossi Kaupfélag Vestmannaeyja Vestmannaeyjum Kaupfél. Skagfirðinga Sauðárkróki Versl. Túngata 1 Siglufirði Vöruhús K.E.A. Akureyri Versl. Markaðurinn Akureyri Kaupfél. Þingeyinga Húsavík Kaupfél. Héraðsbúa Egilsstöðum Versl. Kápan Reykjavík Versl. Pandóra Reykjavík Versl. Hæðin Akranesi Versl. Einar og Kristján ísafirði Versl. Einars Guðfinnsonar Bolungarvík Kaupfél. Húnvetninga Blönduósi Flugleiðir leigja flug- vélar til vöru- flutninga MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Flugleiðum: Vegna frétta af umræðum á Al- þingi um vopnaflutninga íslenskra flugvéla og þeirra ummæla í ríkis- útvarpinu mánudagskvöldið 9. nóv- ember að Flugleiðir hafi leigt flug- vélar til Saudi-Arabíu til vopnaflutn- inga skal tekið fram að hér er rangt farið með. Flugleiðir leigðu bandaríska flugfélaginu Overseas National Airlines tvær flugvélar af DC-8 gerð sem aftur notar þær til vöru- flutninga fyrir ríkisflugfélag Saudi-Arabíu. Síðar kom upp að nokkrar ferðir yrðu farnar með vopn og var þá sótt um tilskilin leyfi til réttra aðila hér á landi og þau flug framkvæmd að fengnum leyfum. Það skal ennfremur tekið fram að engir íslenskir flugliðar koma þarna við sögu þar sem flugvélarnar eru leigðar út án áhafna. Flugleiðir leigja ennfremur Lib- yan Arab Airlines tvær Fokker Friendship-flugvélar sem stunda innanlandsflug í Líbýu. Einstaka ferðir eru einnig farnar milli Líb- ýu og Möltu. Islenskir flugstjórar eru á vélunum en áhafnir að öðru leyti frá Líbýu. Þessar tvær flug- vélar flytja farþega og farangur þeirra og vöruflutningur með þeim er svo til enginn. I skýrslu Loftferðaeftirlits um þessi mál segir: „Ekkert er komið fram sem bendir til þess að F-27 flugvélar Flugleiða í Líbýu hafi flutt hættuleg efni.“ Hreppsnefndarkosn- ingar í Borgarnesi: Sameiginlegt prófkjör? Á FUNDI hjá sjálfstæðisfólki í Borgarnesi nýlega var samþykkt að viðhafa prófkjör vegna næstu hreppsnefndarkosninga, ef sam- staða næst með hinum stjórn- málaflokkunum um sameiginlegt prófkjör allra flokka með líku sniði og ráðgert er á Akranesi. Framsóknarmenn hafa þegar sýnt málinu áhuga. n.Bj. Tunnuleiga hækkar úr 40 í 60 kr. Sparnaðarnefnd hefur lagt til að svonefnd tunnuleiga verði hækkuð á næsta ári. Hreinsunardeild minnti á að við gerð fjárhagsáætlunar 1982 þurfi að gera ráð fyrir hækkaðri leigu af sorpílátum. Leigugjaldið er nú 40 kr., en lögð er til hækkun í 60 krónur. Hringiö í síma 35408 W/A 'iénS, Íl! / Blaðburðarfólk óskast AUSTURBÆR VESTURBÆR Tjarnargata I og II Úthverfi Laugarásvegur frá 32 Laugavegur1—33 Miðbær II flfaKttuiiIiIaMfe

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.