Morgunblaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1981 Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins íReykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna 1982. Albert Guðmundsson stórkaupmaður, l,aufá.sve(>i 68, 58 ára, maki: Brynhildur Jóhannsdóttir. Anders Hansen blaðamaður, Dvergabakka 22, 29 ára, maki: Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir. Erna Kagnarsdóttir innanhússarkitekt, Garða- stra'ti 15, 40 ára, maki: (iest- ur Olafsson. Guðmundur Arason forstjóri, Fjarðarási 1, 43 ára. Jóna (iróa Sigurðardóttir skrifstofumaður, Búlandi 28, 46 ára, maki: Guðmundur Jónsson. Júlíus Hafstein framkvæmdastjóri, Engjaseli 23, 34 ára, maki: Erna Hauks- dóttir. Anna K. Jónsdóttir lyfjafræðingur, Langholtsvegi 92, 29 ára, maki: l'orvaldur Gunnlaugsson. Guðmundur J. Oskarsson kaupmaður, Bjarmalandi 12, 45 ára, maki: Sjöfn Kjart- ansdóttir. Kolbeinn H. Fálsson sölufulltrúi, Eyjabakka 24, 36 ára, maki: Bryndís Stefáns- dóttir. Árni Bergur Eiríksson framkvæmdastjóri, Gnoðar vogi 74, 36 ára, maki: Sigríður Eygló Antonsdóttir. Hilmar Guðlaugsson múrari, Háaleitisbraut 16, 50 ára, maki: Jóna Steinsdóttir. Magnús L. Sveinsson formaður Verslunarmannafé- lags Keykjavíkur, Geitastekk 6, 50 ára, maki: Hanna Hofs- dal Karlsdóttir. Markús Örn Antonsson Ólafur Haukur Ólafsson ritstjóri, Krummahólum 6, 38 læknir, Austurgerði 1, 51 árs, ára, maki: Steinunn Ár maki: Ásdís Kristjánsdóttir. mannsdóttir. Páll Gíslason, læknir, Huldulandi 8, 57 ára, maki: Soffía Stefánsdóttir. Ragnar Júlíusson skólastjóri, Háaleitisbraut 91, 48 ára, maki: Jóna Guð- mundsdóttir. Ilavíð Oddsson framkvæmdastjóri, Lynghaga 5, 33 ára, maki: Ástríður Thor- arensen. Hulda Valtýsdóttir blaðamaður, Sólheimum 5, 56 ára, maki: Gunnar Hansson. Málhildur Angantýsdóttir sjúkraliði, Bústaðavegi 55, 43 ára, maki: Sigurður llall- varðsson. Sigríður Ásgeirsdóttir héraðsdómslögmaður, Fjöln- isvegi 16, 54 ára, maki: Haf- steinn Baldvinsson. Einar Hákonarson listmálari, Vogaseli 1, 36 ára, maki: Sólveig Hjálmarsdóttir. Ingibjörg Rafnar héraðsdómslögmaður, Brúna- landi 3, 31 árs, maki: I>or steinn Fálsson. Margrét S. Einarsdóttir sjúkraliði, Garðastræti 47, 42 ára, maki: Atli Fálsson. Sigurður Sigurðarson ritstjóri, /Esufelli 4, 25 ára. Sigurjón Á. F'jeldsted álastjóri, Brekkuseli 1, 39 ra, maki: Kagnheiður Ó. Fjeldsted. Skafti Harðarson verslunarmaður, Boðagranda 5, 25 ára, maki: Sara Magn- úsdóttir. Sveinn Björnsson verkfræðingur, Grundarlandi 5, 55 ára, maki: Helga Grön- dal Björnsson. Sveinn Björnsson kaupmaður, Leifsgötu 27, 53 ára, maki: Kagnheiður Thor steinsson. Vilhjálmur I>. Vilhjálmsson framkvæmdastjóri, Austur bergi 12, 35 ára, maki: Anna Johnsen. Fórir Lárusson rafverktaki, Hlíðargerði 1, 45 ára, maki: 1‘órunn Árnadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.