Morgunblaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1981 I DAG er fimmtudagur 12. nóvember, sem er 316. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 05.30. Síödegisflóð kl. 17.50. Sól- arupprás i Reykjavík kl. 09.43 og sólarlag kl. 16.40. Sólin er i hádegisstað í ■ Reykavík kl. 13.12 og tungliö í suðri kl. 00.27. (Almanak Háskólans.) Varðveilið því orð þessa sáttmála og breytiö eftir þeim til þess aö yður lánist vel allt, sem þér gjörtö. (5. Mósebók 29,9.) KROSSGÁTA 1 2 3 s ■ 4 ■ 6 J r ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 I.ÍKÍriT: — I fór hralt, .1 slíla. 1» ttufuhri'insa, 7 h\aó, S á skóm, II ó|>r\nni, 12 i'.vklaniark, 14 t!có. |li fara spark’t'a mcó. UiDHÍriT: — I t;ala í Rr'vkjavík, 2 mi'rgó, :t spil, 4 I'.vja. 7 skar, !l rvió- ur, II) sál, I I askur, l.> ósamsta-óir. I.AI SN SÍftl STI KKOSSGÁTI : I.ÁIifriT : — I spjalrl, á áu. li aflrar, !) púa, II) u;;. II il, 12 hra, 111 lama, l.i álm, 17 lúlinn. I.ÓDIIf.TT: — I skapilll, 2 jála, I aur. 4 iturifar. 7 fúla, S aur, 12 hali, 14 mál, III mn. ÁRNAO HEILLA j).m., I'rú María lljálmarsclúllir frá Ytri-Húsabakka í Ska|ra- firði. Hún á nú heima á Jaðri, einnÍR í SkaRafirði í Seilu- hreppi. Eijjinmaður Maríu var Jón Þori;rímsson bóndi á Húsabakka, sem látinn er. ára hjúskaparafmæli, demant.sbrúðkaup, eÍRa í daj; 12. nóvember á Húsavík hjónin llelj>a Jónsdóllir frá Fossi og lléóinn Maríusson útveKsbóndi. Þau eij;a heima í Héðinshúsi. Það hús reistu þau fyrir 55 árum oj; hafa bú- ið í síðan. Það er nú Túni;ata 12 þar í bæ. Þeim hjónum varð 9 barna auðið, sem öll eru á lífi or búa sex þeirra í Húsavík. Héðinn hefur stund- að sjó ok búskap fram á þenn- an daR. FRÁ HÖFNINNI___________ I l'yrrakviild kom BÚR-toRar- inn Snorri Sluriuson til Reykjavíkurhafnar úr sölu- ferð til útlanda. í fyrrinótt kom llekla úr strandferð. Frá útlöndum komu Skaftá oj; leÍRuskip Hafskips Lynx. Þá kom lítið erl. lýsistökuskip. í K*r kom Siapafell úr ferð or fór aftur samdægurs. Þá kom toRarinn <>i;ri inn af veiðum, til löndunar. í gær lö(;ðu af stað áleiðis til útlanda l.axá on Álafoss. FRÉTTIR___________________ TJÖRNIN í Reykjavík verður umræðuefni fundar Náttúru- verndarfélags Suðvestur- lands, sem haldinn verður í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Árnagarði. Leitað verður svara við ýmsu er varðar sögu Tjarnarinar. Fyrirlestra flytja þeir Þorleifur Kinarsson, jarðfræðingur, Ámi Kinarsson, líffræðingur og Hafliði Jóns- son, garðyrkjustjóri Reykja- víkurborgar og þá mun full- trúi frá borgarskipulaginu segja frá tillögum borgar- skipulags varðandi Tjörnina. KKIK í llafnarfirði heldur kvöldvöku í kvöld, fimmtudag Islenska friðarnefndin“ með blaðamannafund: M S KUR BfCcrfÚAJJJ kl. 20.30 í húsi félagsins að Hverfisgötu 15. Sbr. Frank Halldórsson talar. Ilringskonur í Hafnarfirði halda fund í kvöld, fimmtu- dag. Kvenfélaj; Kópavo^s hefur spilakvöld í kvöld (fimmtu- dag) aö Hamrahorg 1 og verð- ur byrjað að spila kl. 20.30. Atfóðinn rennur til byggintfar Hjúkrunarheimilisins í bæn- um. Orðabankinn s.f., Bergstaða- stræti 64, heitir fyrirtæki sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík, að því er segir í tilk. í Lögbirtingabladinu. — TilganKur þess er að annast hverskonar þýðingar, texta- hönnun, m.m. Prókúruhafi Orðabankans er sjónvarps- fréttamaðurinn Sonja Die^o. Félajjsvist verður spiluð í kvöld, fimmtudag í Lang- holtskirkju og byrjað að spila kl. 20.30. Kvennadeild SVFI, í Reykja- vík, heldur fund í húsi SVFÍ á Grandagarði í kvöld kl. 20. Sýndar verða myndir úr sumarferðalögunum í sumar. Konur geta. tekið með sér gesti. Kaffi verður svo borið fram. I’essar vinkonur eiga heima í Breiðholtshverfinu og efndu til hlutaveluu að Leirubakka 8, til ágóða fyrir Styrktarfélag vangef- inna. Telpurnar, sem heita (>uðrún Oskarsdóttir og Auðbjörg Olafsdóttir, söfnuðu alls 500 krónum til félagsins. Kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. nóvember til 12. nóv.. aö báöum dögum meö- töldum. er sem hér segir: I Borgar Apóteki. — En auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan i Ðorgarspítalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafél. i Heilsuverndarstóðinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. AKUREYRl. Vaktþjónusta apótekanna dagana 9. nó- vember til 15. nóvember aö báöum dögum meötölum er i AKUREYRAR APÓTEKI. Uppl. um lækna- og apóteks- vakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til ki. 18.30 og til skiptist annan hvern laugard- ag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthaf- andi lækm og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í sim- svara 51600 eft:r lokunartíma apótekanna. Keflavik: Keftavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landtpitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspitali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga — Landakottapítali: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalrnn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl 18 30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grent- ásdeild: Mánudaga tit föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndarst- ööin: Kl. 14 til kl 19. — Fæðingarheimili Reykiavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogsh- æliö: Etlir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vifilsslaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvengur Halnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 lil kl. 16 og kl. 19.30 lil kl. 20. St. Jósefsapitalinn Hatnarliröi: Heímsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN La 'dsbokasafn Islards Safnahúsmu viö Hverfisgötu: lestrarsalir eru opnir manudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlanssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl 13— 16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Oliumyndir eftir Jón Stefánsson í lilefni af 100 ára afmælí listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard- aga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚST- AOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍL- AR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomust- aöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriö- judaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 til kl. 16.00. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árn- agaröi, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. sept- ember næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö trá kl. 7.20 til kl. '17.30. Á sunnudögum er opiö frá kt. 6 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt að komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugín er opln alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl I síma 15004 Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30 Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7 00—8.00 og kl 12.00—20.00. Laugardaga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laug- ardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl 10.30—15.00 (almennur timi). Kvennatimi á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00—22 00. Simi er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21 30. Fösludögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30 Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga trá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstotnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá ki. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hetur bil- anavakt alian sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.