Morgunblaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1981 Erfiðlega geng- ur að selja söltuð ufsaflök úr landi Þurfum hærra verð en aðrir bjóða MJÖG erfitt er nú með sölu á söltuðum ufsaflökum frá íslandi og er fyrst og fremst um að kenna of háum verðkröfum Islendinga. Kom þetta fram í máli l’orsteins Jóhannessonar formanns Sölusambands ísl. fisk- framleiðenda á Fiskiþingi. Þorsteinn sagði í máli sínu, að yfirleitt hefðu Islendingar flutt út 1500—3000 tonn af söltuðum ufsa- flökum á ári hverju, en þessi afurð er yfirleitt notuð til framleiðslu á sjólaxi og þá fyrst og fremst í V-Þýzkalandi. Kvað hann 1600 tonn hafa verið flutt út á sl. ári og útflutningurinn í ár, yrði enn minni. Áhugi væri nú takmark- aður fyrir kaupum á ísl. ufsaflök- um sökum þess verðs, sem við þyrftum, t.d. hefði hækkun dollars komið illa við þessa framleiðslu. Sagði Þorsteinn Færeyinga sitja nú að markaðnum og söluverð ís- lenzku ufsaflakanna væri 16% hærra en þeirra færeysku. Það sem hjálpaði íslendingum enn væru gæði flakanna og væri það álit kaupenda erlendis að með vandvirkni gætu Islendingar framleitt betri ufsaflök en aðrir. Hafnarfjörður Til sölu 4ra—5 herb. íbúö viö Álfaskeið. Sér þvotta- herb. og búr. Bílskúrsgrunnur. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 28, Hafnarfiröi, sími 50318. íbúðir óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúö, nýrri eöa nýlegri í góöu standi, á Reykjavíkursvæö- inu. Þarf ekki aö vera laus eða losna á næstunni. Guöjón Steingrímsson hrl., Linnetstíg 3, Hafnarfiröi, sími 53033. Ath: Viö erum fluttir frá Ingólfsstræti 4 aö Laugavegi 66, sömu hæö og Kápan. Einar Sigurðsson hrl., Laugavegi 66, sími 16767. Kvöld- og helgarsími 77182. Garðabær — 3 herb. Til sölu góö íbúö um 80 fm ásamt bílskúr. viö Lyngmóa í Garðabæ. Gott útsýni, suövestursvalir. Ibúöin er til afhendingar í mars — apríl nk. eöa eftir samkomulagi. Teikningar á skrifstofunni. Garöabær — Einbýlishús Til sölu um 295 fm einbýlishús í Garðabæ ásamt tvöföldum bílskúr. Húsiö er 2 hæöir, og eru á efri hæö þrjú rúmgóö svefnherb., baö, stofur, skáli og eldhús. A neöri hæö er góö stofa, herb., sauna, hvíld- arherbergi o.fl. Möguleiki á séríbúö meö sérinngangi niöri. Teikningar á skrifstofunni. Skipti æskileg á einbýlishúsi — raöhúsi eða sérhæð í Norðurbænum í Hafnarfirði. Hverageröi Höfum til sölu einbýlishús og raöhús í Hverageröi meö og án bílskúra. Meö sumum húsunum fylgir sundlaug. Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr Hverfisgötu76 Bústaðir Ágúst Guðmundsson Pétur Björn Pétursson viðskfr. Flyðrugrandi Stórglæsileg 2ja herb. íbúð á 3. hæö um 60 fm, þvottahús á hæðinni, stórar suðursvalir. Útb. 450 þús. Hraunbær 2ja herb. 65 fm íbúð á 3. hæð i skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í sama hverfi. Markland 3ja herb. 85 fm ibúð á 2. hæð. Utb. 540 þús. Hringbraut 90 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Bein sala eða skipti á 4ja til 5 herb. íbúð. Breiðholt 1 4ja herb. 110 fm íbúð á 2. hæð í skiptum fyrir 5—6 herb.íbúð í Breiðholti. Háaleitisbraut 5 herb. 117 fm ibúð. Bílskúr. Fæst i skiptum fyrir 3ja til 4ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð i sama hverfi. Birkiteigur Mosfellssveit fokhelt einbýlishús á 1. hæð ca. 150 fm. Bílskúr fullkláraður. Bein sala eða skipti á ibúð í Reykjavík. Miðbæ Reykjavík vantar 2ja til 3ja herb. íbúð. Fjársterk- ur kaupandi. Matvöruverslun I austurbænum í Reykjavík, verslun sem gefur mikla mögu- leika. Nánari upplýsingar á skrifst. Suðurnes Vantar Hef kaupanda af 4ja til 5 herb. ibúö eða eldra einbýlishúsi. 85988 85009 Krummahólar 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Laus. Boðagrandi Ný og vönduð 3ja herb. íbúð i lyftuhúsi. Frábær staöur. ákveðin í sölu. Spóahólar 3ja herb. vönduð íbúð á efstu hæð i nýju sambýlishúsi. Suður- svalir. Vesturberg 3ja herb. góð ibúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsvörður. Hverfisgata Einstaklingsíbúð, 2ja herb. ibúð og 3ja herb. íbúð, allar í sama húsinu. Járnklætt timburhús. Stór lóð og góð bílastæöi. Norðurbær — Hafnarf. 4ra—5 herb. íbúð á efstu hæð við Breiðvang Bílskúr. Skipti óskast á 3ja herb. íbúð í Hafn- arfirði eða Reykjavik. ibúðin er laus. 5 herb. íbúð í efra Breiðholti Sérstaklega rúmgóð ibúð á fyrstu hæð við Vesturberg. 3 svefnherb., 2 stofur, þvottahús innaf baðherb. Öll sameignin í góðu ástandi. Hlíðar 5 herb. ibúð á efstu hæð í sam- býlishúsi. 4 svefnherb. Stærð ca. 130 fm. Óinnréttað ris yfir ibúðinni. Kópavogur Húseign á 2 hæðum, nánar til- tekið 2 sérhæðir, i fokheldu ástandi nú þegar. Hús pússaö að utan. Stærð neðri hæðar, 123 fm og efri hæðin 136 fm. Góður staður. Stærð lóðar 850 fm. Kjöreign? Dan V.S. Wiium lögfræöingur. Ólafur Guðmundsson sölumaður Ármúla 21, símar 85009, 85988. pJfrJT'jr-jT'JT'Jf’JT’Jf’Jf’JT'Jf'JT’JT'JT’Jt'JT'Jtg ! 26933 ^HRAUNBÆR A 2ja herbergja ca. 65 fm ibúð á A þriðju hæð. Go íbúð. Gæti losn- g að fljótt. AMIKLABRAUT • jj* 2ja herb. ca. 55 fm ibúð á & jarðhæð. Verð 340.000. *HVERFISGATA HF. A 2ja herbergja ca. 55 fm íbúð á & jarðhæð. Verð 340.000. aSKIPASUND A 2ja herbergja ca. 60 fm ibuð í § kjallara. Ósamþykkt. Verð * 350.000. &HRAUNBRAUT KÓP. $ 3ja herbergja ca. 85 fm ibúð á ^ fyrstu hæð í tvibýli. Bil- skursrettur. Góð eign AÁLFHEIMAR ^3ja herbergja ca. 94 fm íbúð á &fyrstu hæð í blokk. Verð A 630.000. ^FÍFUSEL A 4ra herbergja íbúð ca. 110 fm á * annari hæð. Herbergi j kjallara §fylgir. Góð ibúð. Verð 730.000. ASAFAMÝRI $4ra—5 herbergja ca. 117 fm £ íbúð á fjórðu hæð Þrjú svefn- herbergi, tvær stofur o.fl. Verð * 750.000. * GUDRÚNARGATA & Hæð og ris í þríbýlishúsi sam- Atals um 160 fm. Þrjú svefnher- g bergi og tvær stofur. Einstakl- Singsibúð i risi. Tvennar svalir í A suður. Bílskúrsréttur. Vönduð A og góð eign. gLAUGALÆKUR Á Raðhús á tveimur hæðum auk '$ kjallara. Gott hús. Verð um Jg 1.000.000. adalsel ^ Raðhús. tvær hæðir og V? kjall- 3, ari um 180 fm alls. Skiptist m.a. & i 3 — 4 svefnherbergi, tvær stof- $ ur og stór herbergi í k|allara. $ Fullgert vandað hus. Verð & 1 400.000. gLAUGARÁSVEGUR £ Eign sem er tvær hæðir i par- & húsi um 160 fm samtals. Allt sér. Góð eign Verð 1.300 000. Jk Bilskúrsréttur. AMÝRARÁS & Plata undir stórglæsilegt 190 & fm einbýlishús á einni hæð og A 34 fm bílskur. Teiknmgar og all- ar nánari upplysingar a skrifst- ofunni Ijmarkaðurinn | Hafnarstr. 20. s. 26933, 5 línur. (Nýja húsmu við Lækjartorg) ^ Jón Magnússon hdl., V Siguróur Sigurjonsson hdl. ^ [7R FASTEIGNA LuJ HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 - 60 SÍMAR 35300 & 35301 Við Engihjalla 4ra herb. íbúð á 6. hæð. íbúðin er sem ný. Frábært útsýni. Laus fljótlega. Við Vesturgötu 4ra herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi. Geymsluris yfir íbúðinni. Við Langholtsveg Sérhæð í tvibýlishúsi með bíl- skúr. Við Eskihlíð 3ja herb. ibúð á 1. hæð i nýlegu sambýlishúsi. Laus fljótlega. Við Sólheima 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér inngangur. Sér hiti. Við Víðimel 2ja herb. mjög góð kjallaraíbúð. Laus fljótlega. Við Langholtsveg Einstaklingsíbúð á jarðhæð. Glæsileg íbúð. Ósamþykkt. Við Sólheima 3ja herb. íbúð á jarðhæð, ný- innréttuð. Laus nú þegar. í smíðum í Seljahverfi Glæsilegt einbýlishús á 2 hæð- um með innbyggöum, tvöföld- um bílskúr. Fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafpór Ingi Jónsson hdl. X16688 Hverfisgata 4ra herb. íbúð á 3. hæð í stein- húsi nálægt Hlemmi. Verð 550 þús. Laus strax. Furugerði 3ja herb. 80 fm vönduö ibúð á jaðhæði blokk. Verð 650 þús. Ferjuvogur 3ja herb. 107 fm björt íbúð í kjallara i tvibýlishúsi. Nýr bíl- skúr. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. 120 fm góð íbúð á 4. hæö. Bilskúr. Vantar góða 2ja herb. íbúð með útborgun 370 þús. lAUGAVEGI 87. s. 13837 1f./LOO Linjsson s 10399 /l7000 Helgi Árnasson simi 73259. Heimir Lárusson Ingólfur Hjartarson hdl. Ásgeir Thoroddsen hdl. 6911 UGLUHÓLAR 2ja herb. ca. 45 fm á jaröhæö í fjölbýlishúsi. ESKIHLÍÐ 3ja herb. nýleg vönduð íbúð á 2. hæö á eftirsóttum stað. Bein sala. MJÓAHLÍÐ 3ja herb. ca. 90 cm góð íbúö í fjórbýlishúsi. ÆSUFELL 3—4ra herb. á 7. hæð. Fullfrá- gengin sameign. Bein sala. Laus strax. ÁLFASKEIÐ HF. 4ra herb. ca. 103 fm íbúð á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Bílskúrsplata fylgir. VESTURBERG 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. FLÓKAGATA HF. SÉRHÆÐ 4ra herb. ca. 117 fm efri sér- hæð í tvíbýlishúsi. Búr innaf eldhúsi. Bilskúrsréttur. Möguleg skipti á 3ja herb. í Hafnarf. eða í Reykjavík. ENGJASEL 5 herb. ca. 117 fm ný íbúð á 1. hæð í 6 íbúöa húsi. Upphitaö bílskýli. Möguleiki að taka ný- lega 2ja herb. íbúð upp í kaup- verð. LINDARBRAUT SELTJ.N. SÉRHÆÐ 4ra herb. ca. 125 fm efri sér- hæð í þríbýli. Góöar nýlegar innréttingar. Flísalagt bað. Bíl- skúrsréttur. Eignin öll í mjög góðu ástandi. GRÆNAKINN Hæð og ris, 2x70 fm. Nýjar inn- réttingar. Bílskúr. EINBÝLI — ÖLDUGATA HF. Ca. 90 fm og ris. Bílskúrsplata. VOGAR VATNSL. 136 fm á einni hæö. Bílskúr. BOLLAGARÐAR 200 fm nýtt raðhús á 2 hæðum, rúmlega tilbúiö undir tréverk. Stór innb. bílskúr. Skiptl mögu- leg á sérhæö m/bílskúr á Nes- inu. HAFNARFJ. KINNAHVERFI Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, helzt í Kinnunum. Greiðsla viö samning gæti orðið allt aö kr. 400 þús. SUMARBÚSTAÐUR GRÍMSNES Ca. 50 fm sumarbústaður á 2500 fm eignarlandi. Fullbúinn að utan/einangraður að innan. Fæst með hagkvæmum kjörum ef samiö er strax. Myndir á skrifstofunni. MARKADSPÍÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Arnl Hreið«rs»on hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.