Morgunblaðið - 12.11.1981, Síða 47

Morgunblaðið - 12.11.1981, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1981 47 Teitur og fé- lagar nældu í stig TEITUR Þórdarson og félagar hjá franska liðinu Lens náðu jafntefli á útivelli gegn Montpellier í frönsku deildarkeppninni í knattspyrnu í fyrrakvöld, 1—1 urðu lokatölur leiksins. Lens er enn í iðandi fall- hættu. Illa gekk hjá Karli og félög- um hjá Laval, liðið fékk Monaco í heimsókn og tapaði 2—3 fyrir gest- unum. Annars urðu úrslit leikja sem hér segir: Bordeaux — Brest 1—1 Montpellier — Lens 1—1 St. Etienne — Tours 4—3 Lille — Paris St. Germain 2—1 Bastia — Sochaux 1—1 Lyon — Auxerre 0—1 Valenciennes — Nancy 2—1 Nice — Nantes 3—0 Laval — Monaco 2—3 Metz — Strasbourg 0—0 Þar sem Bordeaux tapaði stigi, náði St. Etienne tveggja stiga for- ystu í deildinni, hefur nú 27 stig, en Bordeaux hefur 25 stig. í þriðja til fjórða sæti eru Monaco og Sochaux með 24 stig hvort félag, en Brest er í fimmta sæti með 22 stig. Laval er nú í 6.-7. sæti með 21 stig. Jafntefli myndi fleyta Palace skellti Sunderland! Englendingum til Spánar JIM CANNON skoraði sigurmark Crystal Palace í gærkvöldi, er liðið sigraði Sunderland á Roker Park í Sunderland, en þá fóru nokkrir leik- ir fram í 3. umferð dcildarbikar keppninnar. Úrslit leikja urðu sem hér segir: Blackburn — Nott. Forest 0—1 Everton — Oxford 1 —0 Leicester — Aston Villa 0—0 Manch. City — Northampton 3—1 Sunderland — Cr. Palace 0—1 Tottenham — Wrexham 2—0 Wigan — Chelsea 4—2 Lið Chelsea er gersamlega óút- reiknanlegt, Mark Wignall skoraði tvö af mörkum Wigan, sem hefði átt að vinna mun stærri sigur miðað við gang leiksins. Glenn Hoddle og Chris Houghton skor- uðu mörk Tottenham og Justin Fashanu sigurmark Forest. Denis Tueart, sem nýlega skrif- aði undir nýjan 4 ára samning við félag sitt, skoraði tvö af mörkum Manchester City í gærkvöldi, Bobby McDonald bætti þriðja markinu við. Eamon O’Keefe skor- aði sigurmark Everton gegn Ox- ford. Nokkrir leikir fóru einnig fram í fyrrakvöld og urðu úrslit þeirra þessi: Arsenal — Norwich 1—0 Barnsley — Brighton 4—1 Ipswich — Bradford 1—1 Liverpool — Middlesbrough 4—1 Oldham — Fulham 1—1 QPR — Bristol City 3—0 Tranmere — Colchester 1—0 West Ham — WBA 2—2 Marteinn kjörinn íþróttabandalag Reykjavíkur valdi í gærkvöldi Martein Geirsson, fyrir liða íslenska landsliðsins í knatt- spyrnu, íþróttamann Reykjavfkur fyrir 1981. Nánar í blaðinu á morg- un. ENSKA knattspyrnulandsliðinu nægir nú að gera jafntefli, er liðið fær Ungverja í heimsókn í næstu viku, til þess að tryggja sér annað sætið í riðlinum og um leið sæti í lokakeppni HM á Spáni næsta sumar, því Sviss og Rúmenía skildu jöfn í markalausum leik í gærkvöldi, leikið var í Bern. Ungverjar hafa nú 10 stig, Rúmenar 8 stig og Englend- ingar 7 stig, en Rúmenar hafa lokið leikjum sínum. Nái England öðru stiginu eða báðum gegn Ungverjum, tryggja þeir farseðilinn til Spánar, tapi þeir fara Rúmenar hins vegar suður til sólarstranda. Leikur Sviss og Rúmena var annars þófkenndur og illa leikinn, enda skilyrði öll slæm. Rúmenarnir voru þó betra lið- ið þó ekki dygði það til sigurs. Annar markalaus leikur var í Búlgaríu, þar sem heimamenn mættu Austurríki í 1. riðli. Vest- ur-Þjóðverjar eru þar efstir með 12 stig, Austurríki hefur 11 stig og Búlgaría 9 stig. Þriðji HM-leikurinn í gærkvöldi var viðureign Austur-Þýskalands og Möltu í 7. riðli, leikið var í Berl- ín og sigruðu heimamenn að sjálfsögðu, 5—1, og skoruðu Krause, Gheun, Streich og Liebers fjögur fyrstu mörkin, en það fimmta var sjálfsmark. Spiteri- Gonzi skoraði eina mark Möltu. Pólverjar hafa þegar sigrað í þess- um riðli. HK mætir Þrótti EINN leikur fer fram í 1. deild ís- landsmótsins í handknattleik í kvöld. HK leikur gegn Þrótti og fer leikur liðanna fram að Varmá í Mosfellssveit og hefst kl. 20.00. HK verður með sætaferðir úr Kópavogi kl. 19.00 frá Skiptistöðinni. Lið HK kom mjög á óvart um daginn með stórum sigri sínum gegn Val, og má búast við því að þeir verði Þróttur um erfiðir á heimavelli sínum í kvöld. Greenwood búinn að velja Ron Greenwood, enski landsliðs- einvaldurinn, tilkynnti í fyrrakvöld 22 manna landsliðshóp sinn fyrir hinn geysimikilvæga landsleik gegn Ungverjum sem fram fer á Wemb- ley-leikvanginum á miðvikudaginn. Kemur mest á óvart, að Greenwood hefur valið hinn 35 ára gamla Dave Watson, miðvörð Southampton, í hóp sinn, en Watson hefur ekki svo mikið sem komist í lið síðustu vik- urnar og hefur styrkt varalið South- ampton. Þá eru Trevor Francis og Tony Woodcock ekki í hópnum, hins vegar tveir leikmenn sem ekki hafa leikið landsleiki til þessa, þeir Tony Morley hjá Aston Villa og Paul Goddard hjá West Ham. Annars er hópurinn skipaður eftirtöldum kiipp- um: Markverðir: Ray Clemence Tott- enham, Peter Shilton Forest og Joe Corrigan Manch. City. Varn- armenn: Phil Neal Liverpool, Phil Thompson Liverpool, Dave Wat- son Southampton, Terry Butcher Ipswich, Alvin Martin West Ham, Mick Mills Ipswich og Ken San- som Arsenal. Miðvallarleikmenn: Glenn Hoddle Tottenham, Terry McDermott Livérpool, Bryan Robson Manchester Utd., Ray Wilkins Manchester Utd., Trevor Brooking West Ham. Framherjar: Steve Coppell Manchester Utd., Alan Devonshire West Ham, Paul Goddard West Ham, Tony Morley Aston Villa, Peter Withe Aston Villa, Paul Mariner Ipswich og Kevin Keegan Southampton. UJVÍC ÍSl Alltaf eykst úrvalið BARNA- OG UNGLINGADEILD %KARNABÆR Austurstræti 20. Simi frá Skiptiborði 85055. -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.