Morgunblaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1981 7 Skilaboó Stuðningsfólk Sigríðar Asgeirsdóttur í prófkjöri vegna borgarstjórnar- kosninga mun hafa aðset- ur að Fjölnisvegi 16, II. hæð, símar 29979 — 28878. sjálfstæðisfólks Karlmannaföt kr. 199.00 og 795.00. Terylenebuxur kr. 165.00 og 178.00. Gallabuxur kr. 145.00. Flauelsbuxur, kvensniö kr. 135.00, karlmannasnið kr. 145.00. Kuldafrakkar kr. 280.00. Peysur frá kr. 74.00. Sokkar kr. 10.00. Frottesloppar kr. 150.00. Skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt. Opið laugardag til kl. 12. Andrés, Skólavörðustíg 22 a. Nytt fra KULDASKOR DOMU- HERRA- OG BARNA- KULDASKOR í urvali. GEísIB Dæmisagan um stödu- mæla- gjaldið Kvrir myntbreytingu var tyaldskrá stixhimæla í Keykjavfk sú, að me({in- |>orri mæla, eda 725 lats- ins, höfdu 10 )<amalkrónu gjald fyrir 15 mínútna stanz. en 235 malar sama gjald fyrir sjö og hálfa mín- útu. Eftir mynthreytingu vóru allir madar hinsvegar þann veg stilltir, ad greida þurfti 1 nýkrónu, eða 100 gamalkrónur, fyrir 30 mín- útna stanz. Hálfrar klukkustundar stanz kostaði sem sé 20 gamalkrónur í meginþorra stöðumæla, 725 lalsins, fyrir myntbreytmgu. Síðan kemur Stöðumada-tluðrún, sem títt talar um „ha'kkun smávöru", samhliða myntbreytingu, »k' hækkar þetta 20 gamalkrónu hálf tímagjald upp í 1(M) gam alkrónur. Kimmltildun verðlags í skjóli myntbreyt- ingar! Minna mátti nú gagn gera!! I»að er von að þessi stefnuviti Alþýðu- bandalagsins í horgarmál- um Keykjavíkur setji sig á háan hest sjálfsána-gju og gagnrýni í annarra garð. Kn einhverntíma hefðí hegðun hennar verið talin grjótkast úr glerhúsi. Mesta myntbreytingar- hækkunin Guðrún Helgadóttir, borgarfulltrúi og þingmaður Alþýðubandalagsins, sagði í útvarpsumræðu á dögunum (um stefnu- ræðu forsætisráðherra), að vera Alþýðu- bandalagsins í ríkisstjórn réttlættist af því „valdi sem hún veitir okkur i utanríkismál- um“! Það var nú svo. — Hinsvegar gagn- rýndi Guðrún sitthvað á liðandi stund, þar á meðal verðhækkanir í tenglsum við myntbreytingu. Sú gagnrýni kom vel á vondan, því sjálf stóð Guðrún og borgar- stjórnarforysta Alþýðubandalagsins að grófustu myntbreytingarhækkuninni, fimmföldun stöðumælagjalds, sem að sjálfsögðu kemur við þorra Reykvíkinga!! Það var hald í niðurtalningunni og verð- lagshjöðnuninni í þeim Guðrúnargjörðun- um til „kaupauka“ fyrir láglaunafólkið. „Valdid í utan- ríkismálum“ Korsælisráðherra hafði gumað af þvi í stefnuræðu sinni að nú gæti almenn- ingur lagt sparifé sitt í stríðum straumum inn á verðtryggða sparireikninga í gróðurreit bankakerfis- ins. Kessi staðhælmg kom (luðrúnu llelgadóttur spánskt fyrir sjonir, enda staðhæfði hún, að almenn- ingur hefði ekkert sparifé afgangs til að ávaxta á verðtryggðum sparireikn- ingum eða í verðtryggðum sparLskírteinum undir nú- verandi ríkisstjórn. Hér ýj- aði (mðrún að því feimn ismáli fory.stuflokksins í rikisstjórn, Alþýðubanda- lagins, að í dag skortir 1 \% á að kaupmáttur taxta- kaups sé hinn sami og hann var 1977, meðan rík- isstjórn (leirs Hallgríms- sonar var og hét — og liakkabra-ður t.uðrúnar í forvstuliði Alþýðubanda- lagsins hrópuðu á „samn- inga í gildi" og efndu til ólöglegra verkfalla og út- flutningsbanns á íslenzkar sjávarafurðir, sem kom mjög illa við íslenzka markaðshagsmuni á þeirri tíð og lengi á eftir. En hvað réttla-tir veru Alþýðubandalagsins í þess- ari ríkisstjórn að dómi (luðrúnar Helgadóttur? Jú. meint vald Alþýðubanda- lagsins í ulnnríkismálum. Hér gjóar hún augum að öðru feimnismáli: neitun- arvaldi Alþýðubandalags- ins, sem núverandi ríkls- stjórn var hróflað upp utan unt. Segja má, að þó hvað rekist á annars horn í mál- flulningi (.uðrúnar Helga- dóttur oftar en góðu hófi gegnir, sé hún öngvu að síður hreinskilnari en margir flokksbra'ður henn- ar. K'ssvegna brýnir hún oft vopn stjórnarandstöð- unnar, baði í orði og verki. Engum er alls varnað. En þrátt fyrir margar fjólur í prilitískum gróður reit (iuðrúnar llelgadóttur, hvort heldur er í borgar stjórn eða á hinu háa Al- þingi, stinga fáar urtir í krús hennar jafnt í augu og fimmfóldun stöðuma'la- gjaldsins í skjóli mynt- brevtingar, sem formaður þingflokks Alþýðuflokks- ins kallar „mesta svindl í efnahagsmálunt. sem nokkur ríkisstjórn hafi gert sig seka um“ og kallar hann þó ekki allt ömmu sína, ef að líkum lætur. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK Í Þl AL’GLÝSIR LM ALLT LAND ÞEGAR Þl ALG- LYSIR I MORGLNBLADINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.