Morgunblaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1981 1 1 Grundartangi: Enn yfir- vinnubann YFIRVINNUBANN hefur nú stadið í nokkrar vikur í Járnblendiverk- smiðjunni á Grundartanga og mun það einkum hafa haft áhrif við losun og lestun skipa. Samningar starfs- manna að Grundartanga hafa verið lausir frá 1. september sl„ en helzta krafa starfsmanna er að fá samn- inga samræmda við það sem gerist í Alverksmiðjunni í Straumsvík. Nokkuð hefur verið rætt um að koma upp framleiðsluhvetjandi kerfi, sem samið var um á sínum tíma, en ýmsir erfiðleikar munu vera samfara því, m.a. orkuskort- ur. Fundur verður haldinn um kjaramálin í lok þessarar viku eða strax eftir helgi og að þeim fundi loknum verður tekin ákvörðun um hvort deilunni verður vísað til sáttasemjara, en slíkt hefur ekki verið gert í fyrri samningum. Heimdallarfundur í næstu viku: Albert og Davíð ræða borgarmál FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins í borgarráöi Reykjavíkur, þeir Albert Guðmundsson og Davíð Oddsson, verða málshefjcndur á fundi Heim- dallar, samtaka ungra sjálfstæð- ismanna, í næstu viku um borgar- mál. Fundurinn verður haldinn í Valhöll við Háaleitisbraut, og hefst hann klukkan 20.30 þriðju- dagskvöldið 17. nóvember. Yfir- skrift fundarins er „Verkefni þau er bíða næstu borgarstjórnar Reykjavíkur". Sýna í Ný- listasafninu OPNUÐ hefur verið sýning í Ný- listasafninu við Vatnsstíg í Reykjavík. Ber hún nafnið „Pro- jekt II 1981“, en svipuð sýning var haldin á Akureyri sl. sumar. Sýn- endur eru Björn Roth, Daði Guð- björnsson og Eggert Einarsson. Sýningin er opin daglega kl. 15 til 21 og lýkur henni 21. nóvember. Hljómtæki með toppgæði... 3 tæki í einu. Meiriháttar steríó samstæöa með hátölurum, í vinsæla ,,silfur“ útlitinu. r m _— ■ ■ — «;—t SG-180H METAL MJÖG HAGSTÆTT VERÐ /METAL APSS metal 'kassettu r SjáltVÍfkUf lagaveljari. Leitar aö DOLBY |iri|nCX£3YSVSTEM fyrir betri 1 * 11--------- upptökur. SG-280H I PM 'I s y ■' f— . ,i Æ j HLJÓMTÆKJADEILD © KARNABÆR W HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Karnabær Glæsibæ - Portið Akra- nesi - Fataval Keflavík - Cesar Akur- eyri - Patróna Patreksfirði - Eplið ísafiröi - Álfhóll Siglufirði - A. Blönd- al, Ólafsfiröi - Radíóver Húsavík - Hornabær Hornafirði - M.M. hf. Sel- fossi - Eyjabær Vestmannaeyjum METSÖLUBÓKIN Nýja Stokkhóhnsbóldn J/Arl' Nýja Stokkhólmsbókin inniheldur m.a.: — 32 aðgöngumiða að söínum og öðrum merkum stöðum — 6 aðgöngumiða að danshúsum — 14 sértilboð írá veitingahúsum — miða í hringíerð um borgina með rútu eða bát — miða í bátsíerð til Vaxholm, Drottningholm eða undir Stokkhólmsbrýrnar — 30 skr. afslátt á leigugjaldi hjá Interrent bílaleigunni Taktu Nýju Stokkhólmsbókina með þér í stórhelgina til Stokkhólms. Ferðin kostar aðeins trá .2.953 krónum og bókin er innifalin í verðinu, ásamt gistingu, morgun- verði og flugíari. Tryggðu þér eintak hjá Flugleiðum eða ferðaskrií- stofunum, — nœsta brottför er á föstudaginn kemur. FLUCLEIDIR Traust lótk hjá göðu felagi Ein af inetsölubókum vetrarins verður án efa Nýja Stokkhólmsbókin, frábœr bók sem er svo sannarlega peninganna virði. (5TOKK HoLMUR I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.