Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981
53
Ómar Ragnarsson með hvorki meira né
minna en sautján jólalög sem hann syng-
ur með aðstoð telpnakórs. Þetta eru öll
bestu lögin af eldri „Gáttaþefs“-plötum
Ómars. Kr. 169,-
Góð plata er góð jólagjöf
Alfreö Clausen syngur hér á tveimur
plötum þrjátíu vínsaelustu lögin frá fyrri
árum. Nú eru frumútgáfur þessara laga
komnar á tvær stórar plötur, sem seldar
eru á sama veröi og ein. Hér er að finna
margar ógleymanlegar perlur. Kr. 189,-
Ellý Vilhjálms með Heyr mína bæn,
Sveitin mi'li sanda og tólf önnur metsölu-
lög af eldri plötum, sem nú er öll að finna
á þessari plötu. Þetta er svo sannarlega
sígild plata. Kr. 149,-
Ómar Ragnarsson með öll gömlu og
skemmtilegu barnalögin sín og textana
frá fyrri árum á einni stórri plötu. Eftir
þessum lögum hefur verið beðið í mörg
ár og er þessi plata Ómars þegar orðin
ein söluhæsta plata ársins. Kr. 149,-
SG-hljómplötur hafa allt frá upphafi lagt stoit sitt í að gefa aöeins út vandaðar plötur, sem
um leið höfða til allra aldurshópa. Úrvalið hefur aldrei veriö meira en nú. Þessar plötur og
samsvarandi kassettur er að finna í hljómplötuverslunum um land allt. Lítið inn í nýja
plötuverslun okkar að Ármúla 38 þar sem finna má nýjar plötur frá öllum útgefendum.
SG-hljómplötur Ármúla 38. Síml
Skátasöngvar er platan, sem skátar um
land allt hafa beöið eftir í tvo áratugi.
Tuttugu og fimm sígildir skátasöngvar í
skemmtilegum útsetningum og góðum
flutningi. Skátar, „verið viöbúnir“ með
fóninn. kr. 169,-
Friðryk er tvímælalaust besta íslenska
hljómsveitin og sannar hún þaö áþreif-
anlega á þessari plötu. Pálmi Gunnars-
son syngur af krafti og innlifun. Hér er að
finna eitt besta íslenska lag ársins: Póker
eftir Jóhann Helgason. Kr. 169,-
Katla María syngur einhver fallegustu
barnaljóð og lög, sem komið hafa á ís-
lenskri plötu. Hér er hvert lagið öðru
skemmtilegra og söngur Kötlu Maríu jafn
skemmtilegur. Kr. 169,-
Graham Smith leikur lög eftir íslenska
höfunda af slíkri snilld, að ýmsir halda því
fram að þetta sé besta platan sem
nokkru sinni hefur komið út á íslandi.
Útsetningar Ólafs Gauks eru stórkost-
legar. Kr. 169,-
REKK/4
Karlakór Reykjavíkur syngur fjórtán ís-
lensk lög á þessari plötu. sem nefnd er
„Urvals kórlög" því hér er að finna margt
af þvi besta sem kórinn hefur sungið.
Einsöngvarar: Guðmundur Jónsson,
Guðrún Á. Símonar og Jón Sigurbjörns-
son. Kr. 169,-