Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNÚDAGUR 6. DESEMBÉR 1981 77 |T| TRAUST ht Hafnarstræti 18,101 Reykjavík, sími 26155. Nýjung í skreiöarpökkun. # Sjálfvirk binding undir pokann # Sjálfvirk pokun # Nýtt hljóölítiö vökvakerfi # Afköst: 50-60 pk./klst. # Öryggisgrind Fiskvinnsluvélar — Ráðgefandi þjónusta DON KÍKÓTI EFTIR CERVANTES Komin út á íslensku í þýöingu Guöbergs Bergssonar. Don Kíkóti er eins og kunnugt er einn af dýrgripum heimsbókmenntanna — sagan um vindmylluriddarann sem geröi sér heim bókanr.a aö veruleika og lagöi út í sína « riddaraleiöangra á hinu ágæta reiöhrossi Rosinant ásamt hestasveininum Sansjó £ Pansa til þess aö frelsa smælingja úr nauöum, — leita sinnar ástmeyjar og eyjarinnar fyrirheitnu. Leiöangrar þeirra tvímenninga víösvegar um Spán hafa síðan haldiö áfram aö vera frægustu ferðir heimsins og ennþá er sagan um þá Don Kíkóta og Sánsjó Pansa aðalrit spænskra bókmennta. Er því vonum seinna aö fá þetta sígilda rit út á íslensku. Don Kíkóti er upphafsrit í nýjum bókaflokki sem Almenna bókafélagiö er aö hefja útgáfu á. Nefnist hann Úrvalsrit heimsbókmenntanna og má ráöa af nafninu hvers konar bækur forlagið hyggst gefa út í þessum flokki. Almenna Austurstræti 18, sími 25544, Skemmuvegi 36, sími 73055. VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK í Þi: AL'GLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- • LYSIR I MORGLNBLADINL ~ —M— g J M I L/ M J M-<æ MtSk MS^ MBk ^M—!k E / ^ t(t/ íf@ ff1 JólasVebar ^^0T veir sprellf jörugir jólasveinar villast örugglega í bæinn og taka stefnuna á VÖRUMARKAÐINN! Jóíaíögb Meðlimir úr Háskólakórnum syngja jólalög. VÖRUKYNN/NG JOLASTEIKIN TÓMAS KRISTINSSON kjötiðnaðarmaður kynnir ásamt aðstoðarfólki sínu, úrval matvæla frá MARK- AÐSSÖLUNNI. Boðið verður upp á mismunandi kjöt- tegundir framreiddar á gimilegan máta. KJÖRÍS KAABER KAFFI EGHSSAFI \RMÚLA1a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.