Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 17
MOR&TJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 65 Björgvín Gíslason — Glettur Björgvin Gislason hefur um langt arabil verið í hópi bestu gítarista og lagasmiða okkar. Björgvin syngur nú eigin lög i fyrsta sinn á plötu og tekst honum gletti- lega vel upp. Jóhann Helgason — Tass Johann Helgason þarf ekki að kynna sem lagasmið og söngvara. Það kom mönnum samt á óvart þegar Jóhann gaf ut litlu plötuna með lögunum Take Your Time og Burning Love. Þessi lög er að finna á plötunni Tass auk 8 annarra laga. Tass vekur athygli og kemur á óvart. Mike Pollock — Take Me Back Mike Pollock er þekktastur fyrir starf sitt i Utangarðsmönnum. Mike sýnir á sér nýja hlið á plötunni Take Me Back. Hann hverfur aftur til einfaldleikans og syngur stórgóða texta sina við kassagitarundir- leik af mikilli tilfinningu. Þessar fjórar hljómplötur eíga þaö eitt sameiginlegt aó vera sólóplöt- ur olíkra listamanna sem hver um sig er í hópi fremstu lagasmiða okkar. Þetta eru allt vandaðar og góðar hljómplötur. Guðmundur Arnason — Mannspil Guðmundur Arnason vísnavinur og laga- smiður fær m.a. Þursana. Manuelu Wiesl- er og Guðmund Benediktsson til liðs við sig á plötunni Mannspil. Platan inniheldur lög Guðmundar við Ijoð islenskra skálda af eldri og yngri kynslóðinni.cMannspil er vönduð plata sem allir vinir visunnar ættu að eignast. stttioorhf \nKARNABÆR\ I lau««v«gi M — &i»ve* - r' . . I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.