Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 8
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 Bridge , Arnór Ragnarsson Bridgefélag BreiÖholts Sl. þriðjudag lauk baromet- ertvímenningnum sem staðið hefir yfir hjá félaginu með sigri Rafns Kristjánssonar og Þor- steins Kristjánssonar. Hlutu þeir 201 stig og unnu með nokkr- um yfirburðum. Röð næstu para: Árni Guðmundsson — Margrét Þórðardóttir Óskar Þráinsson 127 — Kristinn Helgason Björgvin Víglundsson 105 — Páll Bergsson Axel Lárusson 71 — Leifur Karlsson Þórarinn Árnason 4*} — Gísli Víglundsson Meðalskor 0. 43 Nk. þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur en þriðjudaginn 15. des. verður rúb- ertubridge en það er síðasta spilakvöld fyrir jól. Peninga- verðlaun verða. Spilað er í húsi Kjöts og fisks, Seljabraut 54, og hefst keppnin kl. 19.30. Ailt spilafólk er vel- komið meðan húsrúm leyfir. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Bridgefélag Suðurnesja Laugardaginn 22. nóvember sl. komu félagar úr Bridgefélagi Selfoss í heimsókn og var spilað á 6 borðum. Sigruðu heimamenn á 4 borðum en Selfyssingar á tveimur. Lokatölur urðu 69 gegn 51 fyrir Suðurnes. Sl. þriðjudag lauk JGP mótinu sem var sveitakeppni með þátt- töku 8 sveita. Vantaði sveitir frá Vogum og Grindavík í keppnina en undanfarin ár hafa sveitir frá þessum stöðum verið meðal þátt- takenda. Það er von stjórnarinn- ar að þessar sveitir láti sjá sig í keppnum vetrarins eigi síðar en á nýja árinu. í byrjun JGP móts- ins tók sveit Gísla Torfasonar forystu sem hún jók alla keppn- ina út og sigraði glæsilega með 131 stig. Næstu sveitir urðu: Stefán F. Jónsson 83 Haraldur Brynjólfsson 79 Gunnar Guðbjörnsson 68 Maron Björnsson 65 Á þriðjudaginn kemur verður verðlaunaafhending fyrir síð- asta keppnistímabil þ.e. 1980—1981. Eftir verðlaunaaf- hendingu verður spilamennska með nýju sniði sem heitir hvorki meira né minna en A la caribean sea sem Alfreð G. Alfreðsson mun stjórna. Þriðjudaginn 15. desember fer fram eins kvölds tvenndarkeppni og er ætlast til að félagar innan BS útvegi sér spilafélaga sem ekki spilar reglulega með félag- inu ef mögulegt er. Þetta spila- kvöld verður síðasta keppnis- kvöldið á þessum vetri en nýja árið hefst með aðalfundi félags- ins sem verður haldinn 5. janúar 1982. Verður hann nánar til- kynntur síðar. Bridgedeild Breiðfirðinga Tólf umferðum af 19 er lokið í aðalsveitakeppni deildarinnar og er staða efstu sveita þessi: Hans Nielsen 187 Kristján Ólafsson 177 Ingibjörg Halldórsdóttir 166 Kristín Þórðardóttir 166 Elís R. Helgason 156 Erla Eyjólfsdóttir 142 Magnús Halldórsson 139 Ólafur Ingimundarson 137 Magnús Björnsson 127 Sigríður Pálsdóttir 121 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á fimmtudag í Hreyf- ilshúsinu og hefst keppni kl. 19.30. Bridgefélag Sauðárkróks Nýlokið er hjá félaginu tveggja kvölda tvímenningi, 14 pör mættu til leiks. Eftirtalin pör voru yfir meðalskor (meðal- skor 0). Gestur Þorsteinsson — Ástvaldur Guðmundsson 63 Árni Rögnvaldsson — Jón Jónsson Gunnar Þórðarson 29 Sigurgeir Þórarinsson — Gunnar Guðjónsson 28 Gunnar Pétursson — Halldór Jónsson 24 Einar Svansson — Skúli Jónsson 23 Bjarki Tryggvason — Kristján Þ. Blöndal 18 Ólafur Sveinsson — Árni Blöndal 03 25. nóvember var spiluð sveitákeppni með stuttum leikj- um hjá félaginu. Úrslit urðu sem hér segir: Páll Hjálmarsson 53 Ástvaldur Guðmundsson 40 Halldór Jónsson 24 Elísabet Kemp 23 Haukur Haraldsson 21 Jón T. Jökulsson 19 Bridgefélag Kópavogs Eftir fimm umferðir er staðan í keppninni þessi: Aðalsteinn Jörgensen 124 Þórir Sveinsson 109 Páll Bergsson 91 Þórir Sigursteinsson 82 Gísli Tryggvason 55 Ármann J. Lárusson 49 Sjötta og síðasta umferðin verður spiluð nk. fimmtudag í Þinghól og hefst keppnin kl. 20. Hreyfíll — BSR — Bæjarleiðir Fjórum umferðum er lokið í aðalsveitakeppni bílstjóranna og er staða efstu sveita þessi: Birgir Sigurðsson 71 Daníel Halldórsson 67 Jón Sigurðsson 56 Ásgrímur Aðalsteinsson 51 Guðlaugur Nielsen 49 Skjöldur Eyfjörð 42 Nýlega spiluðu Hreyfilsbíl- stjórar við Hvolsvellinga á T' borðum. Spilað var á Hvolsvelli og fóru leikar þannig að bílstjór- arnir unnu 75—65. Þá var einnig teflt á 10 borðum og unnu bíl- stjórarnir einnig. Hlutu þeir 7V4 vinning gegn 2xk. Næsta umferð í aðalsveita- keppninni verður á mánudaginn og hefst keppnin kl. 20. Spilað er í Hreyfilshúsinu. Tafl- og bridgeklúbburinn Sl. fimmtudag hófst butler- tvímenningur og er spilað í þremur 10 para riðlum A-riðill: Guðmundur Páll Arnarsson — Þórarinn Sigþórsson 47 Ingólfur Böðvarsson — Bragi Jónsson 42 Sigurður Ámundason — ðskar Friðþjófsson 37 B-riðill: Óli Már Guðmundsson — Páll Valdimarsson 51 Auðunn Guðmundsson — Guðmundur Eiríksson 42 Hróðmar Sigurbjörnsson — Haukur Sigurðsson 36 C-riðill: Sigfús örn Árnason — Jón Páll Sigurjónsson 42 Kristján Jónasson — Guðjón Jóhannsson 42 Sigurður Sverrisson — Þorgeir Eyjólfsson 37 Fimmtudaginn 10. desember verður önnur umferðin spiluð í Domus Medica og hefst keppnin kl. 19.30. Alþjóðaávísanir f ljótvirkur og öruggur greiðslumáti Landsbankinn hefur hafið sölu á alþjóðlegum peningaavísunum (Intemational Money Orders), Þær eru einfaldar í meðferð og eru tafarlaust innleystar í hvaða banka sem er. Alþjóðaávísanir henta vel til: Peningasendinga til ættingja og vina erlendis, þ. á. m. yfirfærslu námskostnaðar. Greiðslu áskriftargjalda. Kaupa á bókum og tímaritum. Innborgunum vegna pantana á gistingu erlendis. Þessar alþjóðaávísanir eru ekki ætlaðar til greiðslu á ferðakostnaði. Alþjóðaávísanir eru afgreiddar samstundis í gjaldeyrisdeildum bankans. Kaupandi setur þær sjálfur í póst og heldur eftir afriti fyrir sig. Aðrar nýjungar í gjaldeyrisþjónustu Landsbankans eru VISA greiðslukort og VISA ferðatékkar. Kynnið ykkur gjaldeyrisþjónustu Landsbankans. LANDSBANKINN Banki allni landsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.