Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981
89
LÍF í LJÓMA
FRÆGÐAR
Eftir bandariska metsöluhöf-
undinn Rosemary Rodgers.
Bók í tveimur bindum og í fal-
legum gjafakassa. Einstaklega
spennandi, hispurslaus og djörf
saga sem fjallar um líf og störf
bak viö tjöldin í kvikmynda-
heiminum. Og þá snýr önnur
hlið aö áhorfandanum en á
kvikmyndatjaldinu. Líf stjarn-
anna er miskunnarlaust og þær
veröa aö stíga yfir marga erfiða
þröskulda á leiö sinni til fjár og
frægöar.
(Sj ÖRN&ÖRLYGUR
'*Iy Siöumúla'n, simi 84866
AUGI.VSINIiASIMlNN KR;
22410
R:©
Gömlu dansarnir
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01.
Diskótekiö Dísa stjórnar danstónlistinni í hiéum.
Komiö snemma til að tryggja ykkur borö á góöum staö.
Viö minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af
landi.
Veitingasalan opin allan daginn.
Staöur gömlu dansanna á sunnudagskvöldum.
Hótel Borg. Sími 11440.
Stefán Hjaltested, yfirmatreiöslumaöurinn snjalli, mun eldsteikja
rétt kvöldsins • salnum.
Miöasala á staönum fimmtud. og föstudaga kl. 4—6. BorÖa-
pantanir á sama tíma. Uppl. í síma 23333.
Síðasta sinn á þessu ári
með meiriháttar
tízkusýningu.
frá
og
____ ••'' *'á s>ipiit>ofð' e*^-, :_______ÍJ&
^KARNABÆ
Á þessari sýningu getur þú örugglega séö á þig
jólafötin eöa fundiö réttu jólagjafirnar. Þetta er
sem sé meiriháttar sýning. Umboössímar Model
79 eru 14485 og 30591.
I síðasta sinn
I kvöld veröur
hiö frábæra
dansatriöi
systkinanna
Reynis og Köru
Arngrímsdóttur,
suöur-ameríski
dansinn góöi.
Þetta er atriöi
sem enginn
sannur dans-
unnandi má láta
fram hjá sór
fara.
.... ***■ toat *e<n
\6\a
. Sxet^'ófl'
Framtíðartónar
Leo veröur í diskótekinu í
jólaskapinu góöa, og mun
eflaust skella nokkrum jóla-
lögum á fóninn.
munu hljóma um salinn því í kvöld
kynnum viö sérstaklega þlöturnar
Dare meö The Human League,
Architecture & Moralty — OMD,
Rage in Eden — Ultravox og For
Future Reference — Dramatis.
Þessar þlötur innihalda alla dans-
tónlist níunda áratugarins. Sem sagt
forvitnilegt, ekki satt????
R I 6 I I > f 1 f B