Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981
81
ÞRIR FELAGAR
(og allir seigir)
Fyrstur er BOMBI frá Bombardier (var notaður í
60 klst í USA), er með spili og bæði sumar og
vetrarbeltum. Heppilegur á skíðasvæði, fyrir
björgunarsveitir o.fl.
wm f
i
Annar er MAX-TRAC einnig amerískur, er meö
veltigrind og blæjuhúsi. Þessi er mjög vinsæll í
Alaska, mikið notaður af línuviðgerðarmönnum,
póstmönnum, læknum o.s.frv.
í
Sá þriðji ATTEX er fjölhæfur Ameríkani sem fer
yfir bæði land og vatn, útbúinn með beltum,
veltijgrind og og blæjuhúsi.
Gísli Jónsson & Co hf.
Sundaborg 41. Sími 86644.
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
í
Qdýr jóla-pq nýársferö
til Banarieuia
Nú gefst taakifæri til a eiga sólrika jóla- og nýárshátíö á Kanarieyjum
Ukkur hefir tekist aö fá íbúðir og hótel á þessum eftirsóttasta tíma ársins,
þegar allir vilja komast í sólskinsparadísina og glaöværöina á Kanarieyj-
um, þegar reikna má meö kulda á noröurslóöum og margir frídagar gera
þaö aö verkum aö ekki þarf aö eyöa nema sex vinnudögum i nærri
hálfsmánaöarferö, — og losna viö rándýrt jólahald heima, sem kostar
kannski nærri jafnmikiö og ferðin fyrir fjölskylduna.
Hægt er aö velja um dvöl i ibúöum, eöa á hóteli meö morgunmat og
kvöldmat. Glæsileg aöstaða til sólbaöa og sunds og fjölbreytt skemmt-
analíf. Islensk jólahátiö og áramþtafagnaöur, og hægt aö velja um fjölda
skemmti- og skoöunarferöa um fagurt og fjölbreytt landslag, borgir og
byggöir.
Boeing-þota Arnarflugs flýgur beint til Kanaríeyja á aöeins fimm tímum.
Þegar hafa á annað hundraö manns pantaö, en flugvélin tekur 150, svo
fáeinir komast meö til viöbótar.
Fluqfieröir
Airtourlcéfaijtf Miðbæjarmarkaðinum, 2. hæð, Aðalstræti 9. Sími 10661.
Eftir helgina verða síöustu
sætin seld og einnig
óstaöfestar pantanir.
’6-