Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 86 W, ZEROWATT ÞVOT WÉLAR OG ÞURRKARAR ítals > r úrvalsvélar, sem unnió hafa sérstóran mark, >shlut hér á landi sökum góðrar endingar, einsr ra þvottaeiginleika og hagstæðs verðs. Þvottavél L T-955 Þurrkari ES-205 Tekur 5 kg af þvotti. Sparnaðarkerfi (3 kg.) 9 þvottakerfi. 4 skolkerfi 1 þeytikerfi (500 sn ). Hámarks orkuþörf 2300 w. Hæð 85 cm. Breidd 60 cm. Dýpt 48.5 cm. Tekur 5 kg. af þvotti. 10 mismunandi kerfi. Belgur úr ryðfríu stáli. Hámarks orkuþörf 2400 w. Hæð 85 cm. Breidd 60 cm. Dýpt 52 cm. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reyk/avik Smv 38900 Innheimtustofnun sveitarfélaga hefur flutt skrifstofur sínar frá Laugavegi 116 að Háaleitisbraut 11, 2. hæð. Pósthólf 5172, 125 Reykjavík. Sími 86099. Innheimtustofnun sveitarfélaga. og viö höfum opiö eins og verslanir á laugardög- um. Pantið timanlega og komið i jólaklippingu og permanent. Við viljum leggja áherslu á að kynna djúpnæringarkúrana því þeir gefa hárinu aftur þau sþorefni sem þaö þarfnast og hefur misst. Veriö velkomin. Sími 17840. SALON A PARIS Hafnarstræti 20. (Nýja húsinu við Lækjartorg). Simi 17840. SLATURFELAGS- , DAGUR A ESJUBERGI m argus Bœði í hádegi og á kvöldmatartíma stendur dýrindis forréttaborð auk hlaðborðsmeðSS kjötréttum. Að sjálfsögðu fá börnin ókeypis SS pylsur - bœjarins bestu, auk jólaglaðnings frá Esjubergi. Fullorðna fólkið fœr \fe,. \ mataruppskriftir og krydd veggspjald. /.feg/,, Barnahornið vinsœla er á sínum stað fyrir þau yngstu. © [s(s] Á meðan þið njótið matarins mun Barnakór Tónlistar- skólans í Reykjavík syngja >' og Jónas Þórir leikur á rafmagnsorgel. Þetta verða sannkölluð litlujól, svo það er vissara að koma tímanlega. m SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.