Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 45
MORÖtJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER1981 ------" 71
37 tonna fiskibátur
Höfum til sölu úrvals 37 tonna fiskibát, smíöaöan
1976. Báturinn getur veriö til afhendingar mjög fljót-
lega. Allar nánari uppl. gefur
‘Eignaval ^ 29277
Hafnarhúsinir Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688
Gull og demantar
Kjartan Ásmundsson,
gullsmíðav.
Aðalstræti 8.
Tíl ættingja
og vina um jólin
á hópferöarfargjaldi sem á engan sinn lika!
Um jólin er íyrirhugað að eína til
þriggja hópíerða til Norður-
landanna ó sannkölluðum
vildarkjörum. Um leið geíst ein- , ,
stakt tœkiíœri til þess að njóta j ^ j f
jólahátíðarinnar í íaðmi œttingja
og vina sem þar eru búsettir.
Brottfarardagar:
Stokkhólmur:
18. des. kr. 3.500
Kaupmannahöfn: ^
20. des. kr. 3.100_
Osló:
22. des. kr. 2.800
Verðið gildir fyrir ílug ' °
framog tilbakaen
heimkomudagar eru
frjálsir og eftir
hentugleikum hvers og eifTs
Jólaheimsóknin verður kærkomin
og ógleymanleg jólagjöf
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Eínsogþúert
Vönduö tíu laga hljómplata fyrir ungafólkiö í fjölskyldunni. Text-
arnir eru allir eftir Kristján frá Djúpalæk sem fylgja með í litabók
inní plötuhulstrinu. Söngvarar: Björgvin, Róbert, Gísli Rúnar,
Jóhann Helgá, Ragnhildur og Laddi ásamt tuttugu hljóðfæra-
leikurum á vandaðri plötu.
FALKINN