Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981
91
Klassískt tónlistarkvöld
í kvöld meö
Guönýju GuÖmundsdóttur konsert-
meistara o</ Halldóri Haraldssyni á
píanó.
Boröapantanir frá kl 2 í síma 11690.
Opió frá kl 18.00.
Kvenfélagid Hringurinn
Jólakaffið
er í dag á Hótel Borg kl. 3. Glæsilegt skyndihapp-
drætti. Góöir vinningar, flugferö meöal annars.
í kvöld bjóðum við gestum okkar að hlusta á
Reyni Sigurðsson leika á marimbu
Með ósk um að þið eigið ánægjulega kvöldstund.
ARIWHÓLL
Hverfi9götu 8—10, sími 18833.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaginn 10. des-
ember 1981 kl. 20.30.
Verkefni: Jón Ásgeirsson: Svíta úr Blindingsleik
(frumflutningur).
Mozart: Píanókonsert í C-dúr nr. 21.
Beethoven: Sinfónta nr. 7.
Stjórnandi: Lutz Herbig.
Einleikari: Gísli Magnússon.
Aðgöngumiöar í Bókaverzlunum Sigfúsar
Eymundssonar og Lárusar Blöndals.
Sinfóníuhljómsveit íslands.
áGdDIR
Marokko
BROTTFARARDAGAR: 30. JAN., 13. FEBR.,
20. FEBR., 6. MARS.
VERÐ FRÁ 7.111,-
INNIFALID FLUG KEFLAVÍK — LUXEMBURG
— AGADIR — LUXEMBURG — KEFLAVIK
FLUTNINGUR TIL OG FRÁ FLUGVELLI ER-
LENDIS, GISTING M/MORGUNVEROI í LUX-
EMBURG.
HELGARFEROIR — FLUG OG GISTING
VERD FRÁ 3.316 -
VIKUFEROIR — FLUG OG GISTING
VERD KR. 3.622.-
VIKUFEROIR — FLUG OG BÍLL
VERO FRÁ 3.132.-
28. JAN. — 18. FEBR. — 11. MARS —
1. APRÍL.
VERO FRÁ 7.245 -
HELGARFERDIR — VIKUFEROIR — 2JA
VIKNA FEROIR
VERO FRA 4.570.-
INNIFALID: FLUG KEFLAVÍK — LUXEMBORG
— RÓM — LUXEMBORG — KEFLAVIK OG
GISTING M/MORGUNVEROI
ST. PETERSBURG — TREASURE ISLAND
3JA VIKNA FERDIR
VERD FRA 8.158.-JOLAFERÐ 21. DES.
3JA VIKNA FEROIR
VERO FRÁ 10.198 -
HELGARFERÐIR — FLUG OG GISTING
VERO FRÁ 2.700 -
HELGARFERÐIR — FLUG OG BÍLL
VERD FRA
2.880.-
VIKUFEROIR — FLUG OG BILL
VERÐ FRA
3.093-
SKÍÐA
FERÐIR
AUSTURRIKI — ÍTALJA
MARGIR FEROAMÖGULEIKAR
VERO FRA 4.157.-
VÖRUSÝN-
INGAR
CONSTRUCA HANNOVER
Byggingavörusyning
3 febr. — 10. febr '82.
HEIMTEXTIL
Alþjoöleg heimilisvefnaöarsyning —
teppi — áklæói og allskonar heimilis-
bunaöur 13.—17. jan. '82 — Frankfurt.
INTERNATIONAL FURNITURE FAIR
Alþjóöleg húsgagnasýning 19.—24. jan.
'82 — Köln.
IMA
Alþjoöleg leiktækja- og sjálfsalasýning
21.—24. jan. '82 — Frankfurt.
LIGHTING FAIR
Sænsk Ijósasýning 20.-24. jan. '82 —
Gautaborg.
BRITISH TOYS AND HOBBY FAIR
Ðresk leikfanga og afþreyingatækjasýn-
ing 30. jan—3. febr. '82 — London
TOY FAIR
Alþjóöleg leikfanga-, tómstundatækja-
og módelsmiöavörusýning 4.—10. febr.
'82 — Núrnberg
INTERNATIONAL SPRING FAIR
Alþjóöleg vörusýning — gjatavörur 09
tæki allskonar 7 —11. febr. '82 — Birm-
ingham.
Hópferöir — einstaklingsferöir.
\m. FERÐA..
UmUl MIÐSTODIN
AÐALSTRÆTI 9 S 28133