Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 59 ’ ggpSÍ % fl# - $ ' * .. Þaö var beðið um eina líflega stöðu í myndatöku og hér er árangurinn, ungt fólk og ákveðið sem kann að bregða á leik. Starfslið Steina í vöruafgreiðslu með nokkur veggspjöld sem gjarnan fylgja hljómplötusölunni. um viöskiptum, að ef eitthvaö rís upp úr því mikla framboði sem er í flestum löndum á vettvangi plötu- útgáfu, þá kemur þaö strax inn á heimsmarkaöinn og þar fylgjumst viö vel meö. Theodorakis t.d. er grískt tónskáld en vinsæll um alla Evrópu og þar meö tónlist hans hvarvetna á boöstólum. Endurspegla heims- markaðinn á íslandi „Ég tel aö íslenzki markaðurinn eigi aö endurspegla það sem kem- ur fram á heimsmarkaði og jafn- hliöa leggja mikla rækt viö íslenzku hljómplötuútgáfuna. Ræktun hennar mun skila miklum árangri til framtíöarinnar ef vel er á spöö- um haldið.“ „Finnst þér þaö há framgangi dægurtónlistarinnar gagnvart kerf- inu, hinu opinbera kerfi, aö popp- arar eru ekki taldir tónlistarmenn og sama gildir um menn eins og mig sem eru aö vinna fyrir popp- ara, það finnst sumum spurning hvort viö séum marktækir. Þetta hefur ekki háö mér af því aö maður srjíður sér stakk eftir vexti, en þetta er aö breytast, poppararnir eru farnir aö dúkka upp í ráöuneyt- um og menn sem hafa alizt upp viö Presley og skyld tónlistartilþrif eru komnir til starfa á opinberum vettvangi eins og hlaut aö veröa í tímans rás og þessir menn vita aö popptónlistin er engin grýla, hún er eölilegur hlutur af því mannlífi og menningu sem viö búum viö. Snobbið er aö víkja og fólk er fariö aö virða fjölbreytta tónlist, þaö er ekki lengur feimnismál aö hafa áhuga fyrir fjölbreyttri tónlist. Samt sem áöur hafa stjórnvöld lúxusskatt á hljómplötum á sama tíma og engin innflutningsgjöid eru á bókum. Þó er enginn menningar- legur munur þarna á. Þarna spilar ugglaust inn í ennþá aö hljóm- plötuiönaðurinn hefur flokkast undir poppiönaö og síöhæröa lubba sem kerfiö hefur taliö eiga þaö skilið aö flokkast undir ströng- ustu gjaldheimtu þar sem er mergsogið í bak og fyrir, en bæk- urnar, þær hafa veriö eitthvaö fyrir andann." Góð afþreying spilar sífellt stærra hlutverk „Þeir sem lifa lifandi skynja hins vegar aö sjálfsögöu aö tónlist er góð afþreying, hljómplata er ekki síöur menningarlegur og góöur vinur en bókin og góö afþreying spilar sífellt stærra hlutverk í lífi nútímamannsins. Þess vegna hlýt- ur aö koma aö því aö augu kerfis- ins opnist meö þeirri kynslóö sem er að vaxa úr grasi. Poppararnir erfa landiö hvort sem útvarps- mönnum líkar betur eða verr, en þó er engin ástæöa til þess aö stilla þessu upp sem andstæöum, því þetta á allt samleiö ef menn geta losnaö undan fordómunum. Menningarvitarnir hafa viljaö ein- angra þaö sem þeir hafa haft áhuga á, en sett sorpstimpil á ann- aö. Þaö gengur auðvitaö ekki því þaö er fullt af góöum hlutum í al- þýðutónlistinni þótt þar sé einnig margt slæmt og sama er aö segja um þaö sígilda. Tíminn á eftir aö leiöa þaö í Ijós. Ég er til dæmis viss um aö Heim í Búöardal á eftir aö lifa mun lengur en margt af því efni sem nú er verið aö semja í nafni þess sígilda." Viljum efla íslenzk til- þrif í hljómplötuútgáf- unni „Þaö er engin tilviljun aö platan Hooked on Classics er ofarlega á vinsældalistanum í dag, þaö sí- gilda lifir af öll stríö og þess vegna skiptir öllu máli aö menn reyni að vinna sig upp í þaö sem getur gengiö og staöist. Einmitt þess vegna viljum viö leggja íslenzkri út- gáfu allt þaö liö sem viö getum, rækta upp íslenzku útgáfuna. Því höfum viö ákveðið aö sinna vel ýmsum listamönnum sem viö höf- um unnið meö og viö munum halda því áfram bæði á innlendum og erlendum vettvangi. Viö erum ákveðnir í aö sinna öllu því nýja og viljum keppa aö þvi aö auka og gefa tækifæri íslenzkum tilþrifum á vettvangi hljómplötuútgáfunnar. Erlendir aöilar sjá aö á íslandi er áhugi á góöri tónlist og því skyldu þeir ekki hafa áhuga á því aö kanna hvort þessi áhugi skilar ekki góöum tónlistarmönnum og góöri tónlist og þaö er engin spurning aö þetta kemur á daginn." Grein: Árni Johnsen Myndir: Ragnar Axelsson Jæja krakkar - þar kom að því Ég og nokkrir tröllastrákar — og kannski mamma, tröllskessan, líka svo og fleiri söguhetj- ur úr bókinni GEGNUM HOLT OG HÆÐIR — viö munum mæta í eigin persónu og skemmta ykkur næsta miðvikudag, 9. desember kl. 16.00 í Glæsibæ og kl. 17.00 í Austurveri. Viö munum syngja og tralla, rétt eins og viö gerum á nýju plötunni sem komin er út hjá Erni og Örlygi. Viö vonumst til þess aö sjá ykkur sem flest, og auövitaö eru fullorönir velkomnir líka á skemmt- unina okkar. — Kveðja, Tröllastrákarnir og fleiri persónur sögunnar GEGNUM HOLT OG HÆÐIR. Kantlímdar - smíðaplötur (Hobby-plötur) fyrir fagmenn og leikmenn. Hvítar Plast- hillur 1 30 c»n, so cmogsOcm ■ oreidd. 244 cm á lengd. Spónlagðar KOTO- "ahogny., eikar ®9 furu8p»ni l! Val'd til skápa Hurðir á fata- skápa meC eikar- sP»ni, tíl- búnar undir lakk og bæi. Plast- Isgðar hillur me <>S arlí á b 244 lenj valii 09 Þaö er ótrúlegt hvaö hægt er aö smíöa úr þessum hobbýplötum, t.d. klæöa- skápa, eldhúsinnréttingar, hillur og jafnvel húsgögn. BJORNINN Skúlatúni 4. Sími 251 50. Reykiavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.