Morgunblaðið - 10.12.1981, Síða 3

Morgunblaðið - 10.12.1981, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981 3 Blönduvirkjun: Enn mjög skipt- ar skoðanir um samningsdrögin Einn hreppur hefur samþykkt þau VIDRÆÐUR um virkjun Blöndu heima í héraði standa nú yfir og eru enn skiptar skoðanir um hvort sam- þykkja eigi framkomin samningsdrög. Hreppsnefnd Blönduhrepps sam- þykkti þó í dag drögin samkvæmt virkjunarkosti 1. Kftir þeim heimild- um, sem Morgunhlaðið hefur aflað sér mun enn vera andstaða gegn samningsdrögunum í hreppunum austan Blöndu, en hrepparnir vestan hennar munu vera fylgjandi þeim. Kins og kunnugt er af fréttum hafa heimamönnum verið sett þau skilyrði Fært á láði og í lofti um nær allt land HELDUR dró úr norðanáttinni í gær og var hún víðast 4 til 5 vindstig, þó vindur mældist nokkru meiri á an- nesjum. Kljagangur var norðanlands, en léttskýjað sunnanlands en frost talsvert. Búizt er við svipuðu veðri í dag, en þó nokkru meiri éljagangi norðanlands og kulda áfram. Klug- samgöngur komust í samt lag í gær eftir crfiðleika á mánudag og þriðju- dag og tókst Flugleiðum að fljúga til til allra áfangastaða nema Uingeyrar. Þrátt fyrir veðurhæðina í fyrra- dag spilltist færð ekki verulega og komu vegir víða auðir undan kófinu samkvæmt upplýsingum vegaeftir- litsins. Fært var í gær um allt Suð- urland austur á firði og upp á Hérað og niður á Norðfjörð. Hins vegar voru Fjarðarheiði og Vatnsskarð ófær. Greiðfært var um allt Vestur- land, Snæfellsnes og Dalasýslu, nema um Svínadal, þar var aðeins fært jeppum og stærri bílum. Ekki var ljóst um færð á Hálsunum í Barðastrandarsýslu, en líkur voru á því að fært væri til Patreksfjarðar. Þá var Hrafnseyrarheiði ófær í gær og vesturleiðin því ófær. Fært var frá Þingeyri til Isafjarðar. Á Norð- urlandi var ekki ferðafært í gær vegna veðurs en þegar upp stytti kom í ljós að snjó hafði ekki fest á vegum og því var í gær fært um Holtavörðuheiði norður í Skaga- fjörð og norður á Strandir til Hólmavíkur, en ófært til Siglufjarð- ar. Öxnadalsheiði var fær jeppum og stærri bílum og fært var frá Ak- ureyri til Dalvíkur, en Ólafsfjarðar- múli ófær. Ófært var frá Akureyri um Dalsmynni til Húsavíkur, en frá Húsavík var fært upp í Mývatns- sveit og norðausturum til Þórshafn- ar jeppum og stórum bílum, en ófært til Bakkafjarðar. Aldarafmæli í DAG, 10. desember, er 100 ára afmæli Þorláks V. Bjarnar síðasta bóndans á Rauðará hér í Reykja- vík. Gunnar M. Magnúss rithöf- undur hefur skrifað aldarminn- ingu hans og verður hún vegna rúmleysis birt síðar í Morgunblað- að samþykkja verði drögin ekki síðar en 16. þessa mánaðar, eigi virkjun Blöndu að ganga fyrir öðrum virkjun- arframkvæmdum. í hreppsnefndum Blönduhrepps og Torfalækjarhrepps mun vera samstaða um að ganga að samn- ingsdrögunum og ekki talið nauð- synlegt að halda almenna hrepps- fundi þar. í hreppsnefnd Bólstað- arhlíðarhrepps mun meirihluti vera gegn samningsdrögunum svo og í Lýtingsstaðahreppi, en skoðanir eru skiptar í Svínavatnshreppi. I þessum hreppum eru fyrirhugaðir almennir hreppsfundir um helgina og verður væntanlega gengið þar til kosninga um hvort ganga skuli að samningsdrögunum, en endanlegt vald mun síðan vera hjá hrepps- nefndum. Enn er því óljóst hver niðurstaða innan andstæðra hreppsnefnda verður, en væntan- lega skýrast málin í byrjun næstu viku. Þá hefur það verið haft eftir fjármálaráðherra, Ragnari Arn- alds, að hugsanlegt verði að eign- arnámi verði beitt. Veggeiningar úr dökkri eik FI f *■■**» *■*! f í?’-* g ý yl Íalíj!*»í?S V * ^ rifflt 7 gerðir Btásfeóqgr ^ Símar: 86080 og 86244 J ^rnfúlf 8 jólagjafirnar frá eimilistæki hf Hárblásarasett frá Philips er 700 W, med fjórum fylgihlutum. Fáanlegt í þremur gerdum. Útvarpstæki frá Philips fyrir rafhlödur, 220 volt eða hvort rveggja. Urvalid er mikið, allt frá einföldum vasatœkjum til fullkomnustu stofutækja. Sunbeam -raf magnapönnur með hitastiUi, og með og án teflonhúðar. Auðveldar í notkun og ódýrar í rekstri Þú berð matinnfram í Sunbeam rafmagnspönnu og prýðir með því 'uorðið og sparar uppþvottinn. Dömurakvél frá Philips er tilvalin jólagjðf. Hún er létt og þœgiley oy í fallegum gjafaumbúðum.. Fæst fyrir 220 oy 210 V straum og einniyfyrir rafhlöður. Dósahnífar frá Philips opna dósir af öUum ' — stærðum og gerðum, á fljótlegan og auðveldan hátt Dósahnifana máfesta á vegg. Straujárn frá Philips eru afar létt og meöfærileg. Þau eru meö opnu haldi, hitastilli og langri gormasnúru. Brauðristir frá Philips eru meö 8 mismunandi stiUingum, efiir þvi hvort þú viU hafa brauöiö mikiÖ eöa lítiÖ ristaÖ. Ómissandi viÖ morgunveröar- boröiö. Rafmagnsrakvélar frá Philips Þessi rafmagnsrakvél er tilvalinn fuUtrúi fyrir hinar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba meö1 bartskera og stiUanlegum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi KynniÖ ykkur aörar geröir Philips rafmagnsrakvéla. k Handþeytarar L frá Philips meö og án stands. Þriggja og fimm hraöa. Afar handhægt og fyrirferöarlitiö eldhústœki Þeytir, hrærir og hnoöar. Veggfest ingar fylgja. Ryksuga frá Philips. Lipur, þróttmikil Philips gœða- ryksuga með 850W mótor. sjáifvirkri snúruvindu og 36Œ snúningshaus. Kassettutæki frá Philips bæöi fyrir rafhlööur oy straum. Fáanleg í tveimur litum. Innbyggöur hljóönemi 60 mín. kassetta fylgir tœkinu. Kaffivélar frá Philips hella upp á 2-12 bolla i einu og halda kaffinu heilu. Þær fásl í nokkrum gerðum, sem allar eiga það sameiginlegt að lagi úrvals kaffi. Teinagrill frá Philips býöur upp á skemmtileya nýjung \ mataryerö. Átta teinar J snúast / um element, sem grillar matinn fljótt og vel GriUiö er auövelt f hreinsun og fer vel á matboröi Hitabursti frá Philips laufléttur og þægilegur í notkun, með þremur hilastillingum. Grillofnar frá Philips gera hversdagsmatinn að veislumat t þeim er einnig hœgt að baka. Þeir eru sjálfhreinsandi og fyrirferðarlitlir. Hárblásarar frá Philips fyrir alla fjölskylduna. Jólagjöf sem alltaf er í gildi. Sam- byggi útvarps og kassettu- txki frá Philips. Möguleiki á stereoupptöku beint eða með hljóðnema. Fullkomið útvarp með FM, stutt og mið bvlgju. Útvarpsklukkur frá Philips Morgunhanann frá Philips þekkja flestir. Hann er bæöi útvarp og vekjaraklukka f einu tæki Hann getur bæöi vakiö þig á morgnana meö léttri hringingu og músik og siöan svæft þig meö útvarpinu á kvöldin. Morgunhaninn er fallegt tæki og gengur auk þess alveg hljóölaust. Philips solariumlampinn til heimilisnota. Fyrirferðalítill og þœgilegur ínotkun. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.