Morgunblaðið - 10.12.1981, Page 5

Morgunblaðið - 10.12.1981, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981 5 Helga og Manuela leika Bach í Skálholti Manuela Wiesler flautuleikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari hafa í fjöldamörg sumur dvalist í nokkrar vikur í Skálholti viö tón- leikahald. í ágústbyrjun 1981 hljóðritaði Ríkisútvarpið eftirtal- inn verk eftir Bach, sem nú eru fáanleg á plötu: Sónata í e-dúr fyrir flautu og basso continuo, Partita í a-moll fyrir einleiks- flautu, Tokkata í e-moll fyrir sembal og Sónata í h-moll fyrir flautu og sembal. Vönduð hljómplata með áhrifa- miklum flutningi tveggja lista- kvenna." Stúfurog l Hurðaskellir viðjólatréð Þetta er jólaplata með jólalaga- syrpum til að syngja og dansa eftir. Stúfur og Hurðaskellir heyr- ast einnig taka lagið og barnakór syngur með þeim svona rétt til að þeir fari ekki út af laginu. Útsetn- ingar gerði Gunnar Þórðarson og honum til aðstoðar eru m.a. Björgvin, Helga Möller, Þorgeir Ástvaldsson og Magnús Ólafs- son. FALKINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.