Morgunblaðið - 10.12.1981, Page 35

Morgunblaðið - 10.12.1981, Page 35
Lionsklúbburinn Ægir. AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HF 7 167 /\<5a|stfð6tÍ 4 Bankastræti 7 Jólageit Kr. 249 ( , Isabella Kr. 180 Gáfnaljós Kr. 139 Polar frá Kr. 177 Nú er fólk farið að hugsa til jólarína. Hvað er fallegra en fallegt Ijós í fallegum stjaka? Sjáðu kertastjakana frá Kosta Boda. Listrænt og fágað handbragð. Viðurkennd gæðavara úr hreinum og tærum kristal. Verðug gjöf til þeirra sem þér þykir vænt um. Klingjandi kristall. mw Kristalrós \ KostaCube frá Kr. 62 \. frá Kr. 335 Snjóbolti frá Kr. 79 ' Sólrós frá Kr. 96 Tulip frá Kr. 68 Bankastræti 10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMM 10. DESEMBER 1981 NÝLEGA urðu eigcndaskipti á snyrti- og gjafavöruverzluninni Yrsu, Skóla- viirðustíg 13, Reykjavík. Nýir eigendur eru hjónin Margrét Kristjánsdóttir og llilmar Friðsteinsson. Verzlunin verður með svipaðar vörur og áður og mun leitast við að hafa það nýjasta í tízkuskartgripum. Á boðstólum verður einnig úrval af slæðum, beltum, snyrtiveskjum og ýmiss konar gjafavörum, segir í frétt frá verzluninni. í snyrtivöruhorninu verður að finna merkin Margret Astor og Manhattan og snyrtifræðingur er á staðnum til aðstoðar. Á myndinni er Margrét, til vinstri ásamt afgreiðslustúlku. Bý-vaxkertin sem renna ekki eru framleidd af vistmönnum Sól- heima í Gríms- nesi. 4 kerti í poka kosta 20 kr. Utsölustaðir: Vörumarkaöurinn, Ármúla, Gunnar Ásgeirsson, Suöurlandsbraut, Verzl. Biering, Laugavegi, Alaska, Breiðholti. Á laugardögum selja klúbbfélagar kertin á Lækjar- torgi, Glæsibæ og Austurveri. Allur ágóði rennur til Sólheimaheimilisins. VIÐ HOFUM fönri SEM FARA ÞER VEL Föt og jakkar í klassa sniðum, íitumog efnum. Fjölmargir möguleikar á samvali á jökkum, buxum og peysum, allt eftir þínum smekk. Komdu og settu þig inn í okkar föt, þau fara þér vel.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.