Morgunblaðið - 10.12.1981, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981
47
UEFA-keppnin í knattspyrnu:
Arnór skoraði fyrir Lokeren
Young til Forest
LIÐ Arnórs Guðjohnsen ta|)adi
1—4 í gærkvöldi fyrir Kaisers-
iautern í UEFA-keppninni í
knattspyrnu. Arnór skoraði
eina mark Lokeren á 85. mín-
útu leiksins. I»ar með er Loker
en úr leik þar sem fyrri leik
liðanna, sem fram fór í Belgíu,
lauk með sigri Lokeren 1—0.
Ntaðan í hálfleik var 1—0 fyrir
Kaiserslautern. Önnur úrslit í
UEFA-keppninni í gærkvöldi
urðu þessi:
Hamborg SV — Aberdecn
3—1 (1—0), Hamborg fer
áfram, 5—4 saman lögð
markatala.
Neuchatel frá Sviss sigraði
Sporting Lissabon 1—0 og
kemst áfram þar sem fyrri leik
liðanna í Portúga! lauk með
markalausu jafntefli.
Sænska liðið IFK-Gautaborg
náði góðum árangri þegar það
sigraði Dynamo Bucharest
1—0 á útivelli og kemst áfram
í keppninni. Fyrri leik liðanna,
sem fram fór í Svíþjóð, lauk
með 3—1 sigri Gautaborg.
Hajduk Split frá Júgóslavíu
sigraði Valencia frá Spáni
4—1. Staðan í hálfleik var
2—0. Split komst áfram á
betra markahlutfalli 6—5.
Radnici Júgóslavíu tapaði í
Hollandi 0—1, fyrir Feyeno-
ord. En þar sem fyrri leik lið-
anna lauk með 2—0 sigri Rad-
nici kemst liðið áfram í næstu
umferð UEFA-keppninnar.
Real Madrid og Rapid Vín
gerðu markalaust jafntefli í
Madrid í gærkvöldi. Real
Madrid vann fyrri leikinn 1—0
og kemst áfram.
Nottingham Forest festi í gær
kaup á Willy Young, miðverði Arsen-
al, en Young hefur ekki komist í
liðið hjá Arsenal síðustu vikurnar.
Einar endurráðinn
Skallagrímur í Borgarnesi hefur
endurráðið Einar Friðþjófsson sem
þjálfara fyrir næsta keppnistímabil.
Hbj.
Forest borgaði 170.000 sterlings-
pund fyrir gripinn, en Brian ('lough,
framkvæmdastjóri liðsins, hefur ver
ið á höttunum eftir sterkum mið-
verði síðustu vikurnar, eftir að Dave
Needham og Norðmaðurinn Jan
Kinar Aas meiddust illa á dögunum.
Albert þjálfar
lið FH-inga
Knattspyrnudeild FH hefur ráðið
Albert Kymundsson frá Hornafirði
sem þjálfara fyrir næsta keppnis-
tírnabil. Lið Fll féll niður í 2. deild á
síðasta keppnistímabili.
-I»R.
Þaö hlaut aö koma aö’í
Saumavél sem heitir
PALINA
Og nú er þaö verðið, sem allir O OOfT
syngja um, aðeins krónur J-J • ^J O •
. ;• t?
'v** !***^4o'*
*
Þaö er furöulegt til þess aö hugsa
aö ekki hafi nokkrum dottið í hug
aö skíra saumavél í höfuöiö í fræg-
ustu saumakerlingu íslands, henni
PÁLÍNU, fyrr en nú. En nú er
PÁLÍNA komin á markaðinn hér á
landi og nú geta allir saumaö.
Fyrir utan öll venjuleg spor
býður PÁLÍNA:
1. Sjálfvirkan hnappagata-
saum.
2. Stoppspor.
3. Blindfaldsspor.
4. Teygjusaum.
5. Varpsaum.
6. Vöfluspor.
AÐ SJÁLFSÖGÐU VEITUM VIÐ
TVEGGJA ÁRA ÁBYRGÐ Á PÁLÍNU
TOYOTA VARAHLUTAUMBOÐIÐ Ármúla 23, sími 81733.