Morgunblaðið - 21.01.1982, Side 8

Morgunblaðið - 21.01.1982, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANUAR 1982 29555 Austurbrún 2ja herb. íbúð, 40 fm á 10. hæð. Verö 480 þús. Asparfell 2já herb. 60 fm íbúð á 4. hæð. Verð 500 þús. Dalsel 2ja herb. ca. 50 fm á jarðhæð. Verð 440 þús. Kársnesbraut 3ja herb. ca. 80 fm á fyrstu hæö i fjórbýli. Verð 670 þús. Lundarbrekka 3ja herb. íbúð 80 fm á 2. hæð. Mikil sameign. Verð 650 þús. Æsufell 3ja—4ra herb. ibúð 95 fm á 7. hæð. Verð 650 þús. Lindargata 3ja herb. íbúð 80 fm á 2. hæð. 50 fm bílskúr. Verð 680 þús. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð. Verð kr. 820 þús. Kjarrhólmi 4ra herb. íbúö 110 herb. á 4. hæð. Þvottur og búr innaf eld- húsi. Verð 700 þús. Dalsel 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð. Bílskýli. Verð 850 þús. Vantar Höfum verið beðnir aö útvega ca. 200 fm einbýlishús með bílskúr í skiptum fyrir 140 fm einbýlishús og bílskúr í Árbæjarhverfi. Vantar Höfum verið beðnir að útvega stórt einbýlishús í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi, fyrir mjög fal- lega sérhæð í Sólheimum. Eignanaust Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Allir þurfa híbýli 26277 1 Unufell Vorum aö fá í sölu stórglæsilegt endaraöhús, sem er 140 fm ásamt kjallara. Skiptist í 3 barna- herbergi, hjónaherbergi meö sér baöi, stofu, eld- hús, boröstofu, sjónvarpsherbergi, baö, anddyri. Eign í sérflokki: Akveöiö í sölu. Einbýli — Árbæ Ca. 150 fm gott hús, sem skiptist í stofu, 4 her- bergi, eldhús, baö og þvottahús. Bílskúr. Ákveö- iö í sölu. Sölustj.: Hjörleifur Hringsson, sími 45625. HÍBÝLI & SKIP Jón Ólafsson lögmaöur. r Rauðagerði Einbýlishús Fokhelt ca. 308 fm einbýlishús á tveimur hæö- um. í teikningum er gert ráö fyrir 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Tvöfaldur bílskúr. Mikiö útsýni. Teikn- ingar á skrifstofu. Verö 1,2 millj. Hringiö og leitiö uppl. um úrval eigna á söluskrá. FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. SÍMI 21919 — 22940. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 2ja herb. Nýbýla- vegur og bílskúr 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð i þríbýlishusi ásamt bílskúr. Ibuðin skiptist í svefnherb., stofu, eldhús og bað, hobbý-herb., þvottahús og geymslu. Útb. 500 þús. Efri hæö — Lynghagi 110 fm íbúð á 2. hæð. Skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og baö. Lítil geymsla i kjallara. Suðursvalir. Laus strax. Verð 900 þús. 3ja herb. — Nýbýlavegur 95 fm stórglæsileg íbúö í fimmbýli með bílskúr ibúöin skiptist í 2 svefnherb., eld- hús, bað og þvottaherb. Útb. 650 þús. Bein sala. Rishæð — Lynghagi Ga. 100 fm rishæð sem skiptist í 2 svefnherb., stóra stofu, eld- hús og baö. Stór geymsla. Vestursvalir. Þarfnast stand- setningar að hluta. Laus strax. Verð 650 þús. 4ra herb. Háaleitisbraut 117 fm íbuð á 4. hæð í blokk. íbúðin skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og og bað. Geymsla. Verð 850 þús. 3ja herb. — Lundarbrekka 95 fm íbúð á 3. hæö í fjölbýlis- húsi. Fæst eingöngu í skiptum fyrir stærri eign, minnst 5 herb. ibúö. Má vera tilbúin undir tréverk. Helst í Kópavogi, Garðabæ eða Hafnarfirði. Sér hæð — Nóatún 140 fm miðhæð í þríbýlis- húsi, með nýjum innrétting- um i eldhúsi og baði. Ný teppi. Sérlega glæsileg íbúð. Skipti koma tíl greina á raðhúsi eöa litlu einbýlis- húsi í Reykjavík, vestan Ell- iöaáa Sérhæð í skiptum — Kópavogsbraut 160 fm sérhæð ásamt bílskúr, í tvíbýlishúsi, í skiptum fyrir ein- bylishús að svipaöri stærö. Má vera á byggingarstigi. Raðhús — Ásbúð 170 fm endaraöhús á tveim- ur hæðum. Skiptist í 3 svefnh., stóra stofu, borð- stofu, eldhús, bað og þvottahús. Innbyggður bílskúr. Mjög skemmtileg eign. Einbýlishús — Seláshverfi Stórglæsilegt einbýlishús á 2 hæðum. Rúmlega tilbúið undir tréverk til sölu. Hæðin sem er 165 fm skiptist í 4 svefnherb., boröstofu, stofu, eldhús og bað. í kjallara er teiknuð sér 2ja herb. ibúð. Bílskúr. Húsið er íbúðarhæft. iLögm. Gunnar Guðm. hdl.l Verslunarhúsnæöi í miðbænum Til sölu eru 2 verslunarpláss í miðbænum. Annað 70 fm og 75 fm í kjallara. Sam- tengt. Hitt 37 fm og 25 fm geymslurými í kjallara. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Laust 1. mars. Iðnaöarhúsnæði — Auöbrekka 150 fm neðri hæð, hentugt fyrir bilamálun eða léttan iðnað lönaðarhúsnæöi — Kópavogi 330 fm iðnaðarhúsnæði ásamt skrifstofu, kaffistofu og fleira. Lofthæð 3—4,5 metrar. Húsið er fullfrágengiö. Verð 950 þús. Lóöir Hlíðarás í Mosfellssveit 1000 fm eignaörlóö, á einum besta útsýnistaö í sveitinni. Teikningar geta fylgt. Gatna- gerðargjöld greidd. Verö 250 þús. Höfum fjársterkan kauþ- anda að 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Höfum kaupanda aö góöri sérhæö á Reykjavíkursvæð- inu. Höfum fjársterkan kaup- anda af lóö undir 4 íbúða- hús í Reykjavík. Skipti möguleg á raðhúsi í Foss- vogi eöa einstaklingsíbúö í Hlíðunum. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö á hæö í nánd viö Hótel Holt. Sölustj. Jón Arnar I>>L’m (íunnar (iudm. hdl. 85788 Hamraborg 2ja herb. 80 fm einstaklega snyrtileg og rúmgóö íbúö meö stórkostlegu útsýni. Vesturberg 3ja herb. íbúö á 1. hæö Þvottahús á hæöinni. Til afhendingar 1. júní. Öldugata 3ja herb. íbúö á 1. hæö meö sér inn- gangi. Afhending samkomulag. Hagamelur 4ra herb. 115 fm 1. hæö í þríbýlishúsi. Suöursvalir. Laus nú þegar. Álftahólar 5 herb.. 125 fm ibúö á 3. hæö ásamt bílskur. Möguleiki á aö taka minni ibúö upp í. Til afhendingar 1. júní. Seljabraut Endaraöhús á þremur hæöum. Til af- hendingar nú þegar. A FASTEIGNASALAN ASkálafell Bolholt 6, 4. hæö. Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan. Höfum kaupendur I að 2ja og 3ja herb. íbúðum | á hæðum. Góð útborgun í | boði. | Höfum kaupanda | að 4ra—5 herb. íbúð í Aust- ■ urborginni. Góð útborgun í | boði. | Höfum kaupendur fjársterka aö 150—250 fm ■ einbýlishúsum á góðum ! stöðum í borginni. Góðar i útborganir í boði. Eigna- I skipti líka möguleg. I Höfum fjársterka I kaupendur aö atvinnuhús- I næöum. I Benedikt Halldórsson sölustj. Ifjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. BústaAir, FASTEIGNASALA 28911 Laugak' 22(inng.Klapparstíg) /4gúst Guömundsson söium. Pétur Björn Pétursson viðskfr. Baldursgata 150 fm húsnæði. Hentugt fyrir heildsala eða tannlækna. Heiðarás Rúmlega 300 fm einbýlishús á 2 hæðum. 60 fm bílskúr. Mögu- leiki á 2ja herb. ibúö á neöri hæð. Bein sala eöa skipti á minni eignum. Vallargeröi 160 fm einbýlishús á 90 fm lóð. Bílskúr. Bein sala eöa skipti á sérhæð. Selás — Plata undir einbýlishús við Lækjarás í skiptum fyrir raðhús eða tveim- ur hæöum eða í beinni sölu. Lúxusparhús í Hverageröi með bílskúr. Raöhús óskast á einni eöa tveimur hæöum á Reykjavíkursvæði. Ódýrar eignir viö Baldursgötu. Eiríksgötu og Hverfisgötu. Verð 250—280 þús. Gautland 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð. Verð 700 þús. Grettisgata 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð í góöu steinhúsi. Nýstandsett. Laus strax. Ljósheimar 4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Sér þvottahús. Laus 1. mars. Verð 800 þús. Hverfisgata Rúmlega 90 fm parhús á 2 hæðum. Mikiö endurnýjað. Verð 650 þús. Útborgun 430 þús. Kópavogsbraut 146 fm glæsileg efri sér hæð. Nýjar innréttingar. Bílskúr. Fæst í skiptum fyrir einbýlishús. Heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Ágúel 41102. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL, Til sölu og sýnis auk annarra eigna: 2ja herb. nýleg íbúð í Hólahverfi í háhýsi um 62 fm. Fullgerö. Vestursvalir. Danfoss-kerfi. Góöar geymslur. 4ra herb. góð íbúð viö Vesturberg á 3. hæö um 100 fm. Fullgerð sameign. Mikið útsýni. Endurnýjuð við Kópavogsbraut 2ja herb. stór og góö kjallaraíbúð um 65 fm. Nýtt gler. Nýir gluggar. Sér inngangur. Samþykkt. Stór lóð fráfengin. Ut- sýni. Lítil ódýr íbúð í gamla bænum 2ja herb. rishæö, rúmir 40 fm, í járnklæddu timburhúsi á góðum stað. Verö aðeins kr. 300 þús. Útb. aöeins kr. 220 þús. Þurfum að útvega 4ra til 6 herb. hæö í Hlíöum eöa nágrenni. 3ja til 4ra harb. íbúö í Hlíöum, Noröurmýri eöa nágrenni. 4ra til 5 herb. íbúðarhæð í vesturborginni eða á Seltjarn- arnesi. Einbýlishús í Kópavogi. Þurfum að útvega litla jörð eða gott ræktunarland á Suður- eóa Suóvesturlandi. Ennfremur sumarbústaöi. AIMENNA FASTEIGHASALAH IAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.