Morgunblaðið - 21.01.1982, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 21.01.1982, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ; FIMMTUDAGUR 21. JANCAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókaverslun óskar eftir starfskrafti strax hálfan daginn frá kl. 13-18. Æskilegur aldur 20-40 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Erlend blöö — 8162“, fyrir 27. janúar. Eskifjörður Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. plórjpttrM&foiífo 20 ára stúdent óskar eftir vinnu. Helst á arkitekta- eða verk- fræðistofu. Uppl. í síma 37568. Sendill Óskum eftir aö ráöa sendil meö bílpróf til léttra sendi- og innheimtustarfa. Umsóknir leggist inn á auglýsingad. Mbl. fyrir 26.1. nk. merk: „D — 8195“. Bókhaldsstörf Stúlka óskast í bókhaldsdeild. Æskilegt aö hún hafi reynslu í færslu vélabókhalds. TOYOTA UMBOOIÐ H/F NYBÝLAVEGI 8 KÖPAVOGI SiMI44144 Hjúkrunar- fræðingar í tilefni af 50 ára afmæli Hjúkrunarskóla ís- lands hefur heilbrigðis- og tryggingamála- ráöuneytið ákveöið aö veita tveimur hjúkrun- arfræöingum styrki til framhaldsnáms í hjúkr- unarfræöi erlendis á þessu ári. Hvor styrkur er aö upphæð 8.000 kr. Umsóknir um styrkina, ásamt upplýsingum um námiö, skal senda heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 20. febrúar 1982. Reykjavík 18. janúar 1982, Heilbrigðis- og tryggingamálaráóuneytið. Laus staða Laus til umsóknar er staöa yfirlögregluþjóns á Húsavík. Umsóknarfrestur er til 20. febr. nk. Starfiö verður væntanlega veitt frá og með 1. marz nk. Sigurður Gizurarson, bæjarfógeti Húsavíkur, sýslumaður Þingeyjarsýslu. Ræsting — Eldhússtörf Óskum eftir aö ráða fólk til ræstinga og eld- hússtarfa. Upplýsingar á staönum í dag frá kl. 12—16. é3/4lafösshf óskar að ráöa í eftirtalin störf á skrifstofuna í Mosfellssveit: Bókara. Verzlunarskólapróf eða hliðstæö menntun ásamt starfsreynslu æskileg. Kerfisfræðing og forritara. Þekking á Cobol æskileg. Vinnutími frá kl. 8—16. Viökomandi þurfa að geta hafið störf fljót- lega. Umsóknareyðublöö liggja frammi í Ala- fossverzluninni, Vesturgötu 2 og skrifstofunni í Mosfellssveit. Fríar ferðir úr Reykjavík, Kópavogi, Breiöholti og Árbæ. Nánari uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 66300. Flugvirki Vanur flugvirki óskast til starfa sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. febrúar nk. Flugfélag Noröurlands hf., Akureyrarflugvelli. Box 612, 602 Akureyri. Okkur vantar 2 beitingamenn á Jón Jónsson SH, Ólafsvík. Einnig vantar háseta á netaveiöar á Steinunni frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-6128 til kl. 5 og í síma 93-6181 eftir kl. 5. Beitingamenn óskast Beitingamenn óskast strax. Beitt í Kópavogi. Upplýsingar í síma 44630 og 77100. Starfskraftur óskast nú þegar til starfa í fataverslun. Starfsreynsla æskileg. Vinnutími 9—18. Umsóknum skal skilaö augldeild. Mbl. fyrir 25. janúar merk: „S — 8299“. Innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráða starfskraft til starfa viö akstur, lager- og sendistörf, nú þegar eöa sem allra fyrst. Viö leitum að laghentum manni, sem getur jafnframt tekið aö sér ýmis minniháttar viö- haldsstörf. Um framtíöarstarf er að ræöa. Eiginhandarumsókn er greini aldur, nafn og heimilisfang ásamt símanúmeri og hvenær viðkomandi gæti hafiö störf, leggist inn á afgreiöslu Mbl. merkt: „I — 8193“ fyrir 26. þ.m. Öllum umsóknum veröur svarað, og far- iö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. raðauglýsingar - - raöauglýsingar — raöauglýsingar | tilboö — útboö | Ifl ÚTBOÐ | batar — skip | ^^ Tilboö óskast í lögn holræsis viö Gufunes. Fiskiskip 200 til 300 tonna fiskiskip óskast til kaups. Tilboö merkt: „Fiskiskip—8194“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. þ.m. TRYGGINGflMIÐSTÖÐIN P- Aðalstræti 6. 101 — Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, aö Fríkirkjuvegi 3, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö, miðviku- daginn 3. febrúar 1982, kl. 11. Tilboð óskast tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir er I INNKAUFASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR I ■'ÍIS Frikirkjuvegi 8 — Simi 25800 1? á<emmst hafa í umferöaróhöppum. Volvo 244 Opel Record Diesel Datsun Pick-up Alfa Romeo Sprint árg. 1975 árg. 1981 árg. 1979 árg. 1978 Rússi, frambyggður, diesel árg. 1977 Skoda Amigo Datsun 1300 árg. 1978 árg. 1973 Bifreiðirnar veröa til sýnis í geymslu vorri, Hamarshöföa 2, fimmtudaginn 21. janúar, frá kl. 12.30—17.00. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu vora eigi síöar en föstudag 22. jan. kl. 17.00. vinnuvélar Vinnuvélar til sölu Case 680 G árg. 1979 keyrö 1460 vinnu- stundir. MF 50B árg. 1974, opnanleg skófla. MF 135 MP árg. 1976, hús og moksturstæki. MF 135 árg. 1967. MF 135 árg. 1971, moksturstæki. ístraktor, Höfðabakka 9, sími 85260. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 107 rúml. eikarbát, smíðaður 1956. Báturinn er meö 425 hestafla Caterpillar vél 1980. Tilbúinn til afhendingar. ■H*|ÍWMV)y.n7. SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SiMI 29500

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.