Morgunblaðið - 21.01.1982, Page 29

Morgunblaðið - 21.01.1982, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. JA'ÍJÚAR 1982 29 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Sólarkaffi Sóiarkaffi isfiröingafélagsins í Reykjavík veröur í Súlnasal, Hótel Sögu, sunnudaginn 24. janúar kl. 20.30. Miöar veröa seldir og borö tekin frá aö Hótel Sögu laugardaginn kl. 16—18 og sunnudag kl. 16—17. Stjórnin. Eyfirðingar í Reykjavík og nágrenni Árshátiö Eyfiröingafélagsins í Reykjavík veröur haldin aö Hótel Sögu, föstudaginn 5. febrúar og hefst meö boröhaldi kl. 20.00. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. Lítil matvöruverslun í austurborginni til sölu. Tilvalið tækifæri fyrir hjón sem vilja skapa sér sjálfstæöan atvinnu- rekstur. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. jan. n.k. merkt: „V—8197“. Fyrirtæki til sölu af sérstökum ástæöum; lítiö fyrirtæki í innflutningi og sölu á plastefni, ásamt plast- iðnaði í fullum rekstri. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín ásamt heimilisfangi og síma inn á augl.deild Mbl. fyrir 25. janúar merkt: „R—1901“. tiíkynningar Hef opnað endurskoðunarskrifstofu aö Ármúla 40, 105 Reykjavík, sími 31517. GUÐMUNDUR R.ÓSKARSS0N/p/^ _______LÓGGILTUR ENDURSKOOANDIE). Jjj ARMULA40 »Or> REYKJAVIK SIMIJ1517 NAFMNR 097-3364 Allsherjaratkvæöa- greiðsla Ákveöiö hefur veriö aö viöhafa allsherjarat- kvæöagreiöslu viö kjör stjórnar og trúnaö- armannaráös fyrir áriö 1982. Tillögur skulu vera um formann, varafor- mann, ritara, gjaldkera og þrjá meöstjórn- endur, ásamt þremur varamönnum. Og um tólf aöalmenn í trúnaöarmannaráö og átta til vara, auk þess um tvo endurskoðendur og einn til vara. Tillögum ásamt meömælum hundraö full- gildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu fé- lagsins að Skólavöröustíg 16, eigi síöar en kl. 11 f.h. fimmtudaginn 28. janúar 1982. Stjórn löju. I húsnæöi i boöi Fiskverkunarhús til leigu á Suðurnesjum Aöstaöan innifelur 550 fermetra fiskverkun- arhús og frystihús meö 150 tonna frystiklefa. Leigist saman eöa sitt í hvoru lagi. Upplýsingar gefur Magnús Sigurösson lögfr., Laufásvegi 58, Reykjavík, sími 13440. I ýmisiegt ...... Fyrirgreiðsla Leysum út vörur úr banka og tolli með greiðslufresti. Lysthafendur leggi inn nöfn til augl.deild Mbl. merktar: „Fyrirgreiösla — 7861“. húsnæöi óskast Maður um fertugt óskar eftir 2—3ja herb. íbúö á leigu. Getur borgað 1—2 ár fyrirfram. Tilboö sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „F—8196“. Húsnæði óskast Fjölritunarstofa óskar eftir húsnæöi til leigu, 40—50 fm. Þarf aö vera miðsvæðis í borg- inni, meö góöri aðkomu. Tilboö sendist Mbl. fyrir 29. jan. nk. merkt: „Fjölritunarstofa — 8198“. Hús eða íbúðir óskast til kaups Byggingarfélag í Reykjavík leitar eftir hús- næöi sem þarfnast standsetningar á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Öllum fyrirspurnum veröur svaraö og meðhöndlaöar sem trúnaö- armál. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Hús—8160“. Árshátíð í Breiðholti Sameiginleg árshátíð Sjálfstæöisfélaganna i Breiöholti veröur haldinn laugardaginn 30. janúar í húsi Kjöt og fisks aö Seljabraut 54. Húsiö opnaö kl. 7. Upplýsingar og miöasala á sama staö. mánudaginn 25. og þriöjudag 26. janúar kl. 18—21. Upplýslngar í sima 74311. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Stjórnmálasköli Sjálfstæöisflokksins veröur starfræktur dagana 15.—27. febrúar nk. Skolinn verður að þessu sinni kvöld- og helgarskóli. Skolahald fer fram i Valhöll Háaleitisbraut 1. Innritun nemenda fer fram í síma 82900 á venjulegum skrifstofutima. Skólanefnd. Aðalfundur sjálfstæðis- félags Garðabæjar og Bessastaðahrepps veröur haldinn mánudaginn 25. þ.m. kl. 20.30 aö Lyngási 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stiórnin. Eyverjar, Vestmannaeyjum Félagsmálanámskeiö veröur haldið helgina 22.-24. janúar. Nám- skeiöiö hefst föstudaginn 22 janúar kl. 20 i Eyverjasalnum. Leiöbein- endur verða: Geir H. Haarde og Árni Sigfússon. Nánari upþlýsingar gefa Ásmundur Friöriksson, sími 1077 og Georg Þ. Kristjánsson, sími 2332. sus Prófkjör Sjálfstæðis- flokksins í Egilsstaöahreppi vegna komandi sveitarstjórnarkosninga fer fram 20. og 21. febrúar. Kjörgengi i prófkjöriö eru stuöningsmenn Sjáltstæöisflokksins á Egilsstööum 20 ára og eldri sem þess óska og leggja fram meömæli 10 atkvæöisbærra manna i Egilsstaðahreppi. Framboösfrestur er til kl. 19, fimmtudaginn 28. janúar nk. og veitir Magnús Þóröarson, Laugarási 2. simi 1452 og 1691 framboöinu viötöku og veitir allar nánari uppl. Undiröúningsnetndin. Leiðin til bættra lífskjara Fundur Sjálfstæðisflokksins um atvinnumál. Fimmtud. 21. ian. Kópavogur sjáltstæö- ishúsiö Hamraborg 1. kl. 20.30. Framsögu- menn: Geir Haarde. form. SUS, Sverrir Her- mannsson, alþm. Fimmtud. 21. jan. Akureyri Hótel Varö- borg kl. 20.30. Fram- sögumenn: Geir Hall- grímsson, alþm , Friörik Sophusson, alþm. Fundirnir eru öllum opnir. Geir Srerrir Kriárik Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæðisflokksins um atvinnumál Föstud. 22. jan. Sjalfstæöishúsiö Njarðvtk kl. 20.30. Framsögumenn: Guömundur Karlsson alþm., Ragnhildur Helgadóttir vara- þingm. Guömundur Ragnhildur Laugard. 23. jan. Sjálfstæöishúsiö Akranmi kl. 14.30. Framsögumenn: Guömundur Karlsson alþm., Ööinn Sigþórsson bóndi. Laugard. 23. jan. Samkomuhúsiö Vmt- mannmyjum kl. 16.00. Framsögumenn: Matthias Bjarnason alþm . Ólafur G. Einarsson alþm. Fundirnir eru öllum opnir. Námskeið á vegum Heimdallar Akveóiö hefur veriö aö efna til fræöslunámskeiöa á vegum Heimdallar sem hefjast munu seinni hluta januarmánaöar Miöaö er viö aö hvert námskeió veröi 2 til 3 kvöld eftir nánari auglýstum tíma. Eftirtalin námskeiö veröa í boöi: Samhyggja — frjálshyggja Umsjónarmaóur Kjartan Gunnar Kjartansson — Auöunn Svavar Sig- urösson. Varnarmál Umsjónarmaöur Kjartan Gunnarsson, lögfræöingur. Undirstöðuatriöi í hagfræöi (Hér veröa skýrö helstu hugtök sem notuö eru i etnahagsmálum. s.s vísitöluhugtökin, þjoðartekjur. pjóðarframleiösla, beinir og obeinir skattar.) Leiöbeinandi Ólafur isleifsson, hagfræöingur. Hagkerfi heimsins Leiöbeinandi Geir H. Haarde, hagfræöingur. Umhverfi og byggingarskipulag Leiðbeinandi Gestur Olafsson. skipulagsfræöingur. Ennfremur kemur til greina aö efna til námskeiöa um málefni Noröurs — suöurs (Þróunaraöstoö) Alþjóöastjórnmál og fleira sem Heimdellingar kynnu aö hafa áhuga á. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindum námskeiöum eru vinsamlegast beönir aö hafa samband viö skrifstofu Heimdallar. Valhóll i sima 82098, þar sem skráning fer fram. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.