Morgunblaðið - 21.01.1982, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1982
1 iLJö^nu- 1 ípá
jSJS HRÚTURINN |T|B 21. MARZ-19.APRÍL Haltu áfram á sömu braut og undanfarið. Yfirmenn dá«t að hæfileikum þínum til að taka réttar ákvarðanir á réttri stundu.
Kttj! NAUTIÐ éKft 20. APRlL-20. maí l*að sem var stórt vandamál fyrr í vikunni er allt að ley.sa.st núna. Fréttir af ástvini sem þú hefur ekki séð um tíma gera þig ör uggari.
TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl l»ú ert fljótur að hujjsa og það kemur að góðu gagni í dag. Eitthvað sem hefur alltaf verið tómstundagaman hjá þér kemur allt í einu að gagni í vinnu þinni.
ÍJJS KRABBINN 21. JÚNl —22. JÚLl Gættu heilsunnar því nú er sá tími árs sem þér er hættast við kvefi og inflúcnsu. I*ú ættir að geta aukið tekjurnar og borgað reikninga.
^ j UÓNIÐ j|^*^23. JÚLl-22. ÁGÚST V andamál sem koma upp í fjöl- skyldunni ættu að vera auðleys anleg og þú færð aftur meiri tíma fyrir sjálfan þig. Ástarmál- in eru spennandi um þessar mundir.
MÆRIN w3), 23. ÁGÚST-22. SEPT. Einhver í fjölskyldunni mun tefja fyrir þér í dajj en þú ert jákvæður og lætur það ekki á þig fá. Ánægjulegur dagur í ást- armálum hjá þeim óbundnu.
VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Ættingjar þínir eru mjög hjálp- legir hvort sem það eru pen ingar sem þig vantar eða eitt- hvað annað. Heilsan er góð.
PJ] DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Haltu áfram að vinna að bættri aðstöðu og láttu þér ekki nægja það besta. Ástarbréf langt að gerir þig hamingjusaman.
fÍJrl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þér hentar betur að vinna með öðrum í dag en að vinna einn. Þeir ástfóngnustu færast nær þeim sem þeir elska.
STEINGEITIN 'ZmS, 22. DES.-19.JAN. Reyndu að koma ár þinni betur fyrir borð með því að efla sam bönd þín. Þú verður í sviðsljós- inu í kvöld.
VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vinir þínir krefjast mikils af tíma þínum í dag. Vertu óhræddur að biðja þá sem þú veist að bera hag þinn fyrir brjósti um greiða.
$■0 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú verður að halda vel á spöð- unum til að velgengni þín hald- ist. Líkur eru á að einhleypir festist í neti ástarinnar.
CONAN VILLIMADUR
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hvemig viltu spila 4 spaða á
þessi spil í sveitakeppni?
Norður
s 432
h KG753
t 94
I ÁK7
Suður
s ÁD9865
h Á102
t Á8
186
Þú tekur fyrsta slaginn á
tígulás og leggur niður tromp-
ásinn. Þetta er sjálfsögð ör-
yggisspilamennska, þú þolir að
gefa einn slág á tromp, en
helst ekki tvo. Og með því að
taka á ásinn tryggirðu þig
fyrir kóngi blönkum í vestur.
Þú heldur kannski að næsta
skrefið sé að fara inn á borðið
og spila spaða á drottninguna.
Og það væri líka best ef spilið
stæði eða félli með því hvort
þú gæfir einn eða tvo tromp-
slagi. En svo er ekki. Ef þú
losnar við að finna hjartadöm-
una máttu gefa tvo slagi á
tromp.
Eftir að hafa tekið á spaða-
ásinn hreinsarðu næst upp
laufið: tekur ás, kóng og
trompar lauf. Síðan spilarðu
tígli.
Norður
s 432
h KG753
194
I ÁK7
Austur
s 10
h 986
t G653
I DG432
Suður
s ÁD9865
h Á102
t Á8
186
Það er sama hvor lendir inni
á tígulinn, þeir verða alltaf að
gefa þér slag. Ef þeir spila
tígli eða laufi færðu afkast og
trompun; ef þeir spila hjarta,
finnst drottningin; og ef vest-
ur spilar trompinu tapar hann
trompslagi. Eins og þú sérð þá
yrðirðu að finna hjartakonuna
ef þú hefðir haldið strax
áfram með trompið.
Vestur
s KG7
h D4
t KD1072
1 1095
TOMMI OG JENNI
SKÁK
Umsjón: Msrgeir Pétursson
Á Evrópumeistaramóti
unglinga í Groningen í Hol-
landi nú um áramótin kom
þessi staða upp í skák þeirra
('orral Blanco, Spáni, sem
hafði hvítt og átti leik, og
l.an/ani, Ítalíu.
SMÁFÓLK
Það er ekki hægt að dorga í
rólcgheitum, þegar snjófiskur
er annars vegar!
20. Rcb5! — I)b8 (Svarta stað-
an hrynur einnig eftir 20...
axb5, 21. Rxb5 — Db8, 22.
Rxd6 — Dxd6, 23. dxe6)
21. Rc6 — Bxc6, 22. Rxd6 og
svartur gafst upp, því hann
tapar liði.