Morgunblaðið - 21.01.1982, Side 48

Morgunblaðið - 21.01.1982, Side 48
Síminn á afgreiðslunni er 83033 FIMMTUDAGUR 21. JANUAR 1982 Svavar Gestsson um Helguvíkurmálið: Ekki ákvörðun um framkvæmdir „l*AD SEM ulanríkisráðherra liefur farið fram á, er hönnun á ^ctinum á þessum stað. I»að hefur ekki verið tekin nein ' ■ ;irðun um framkvæmdir, getur það ekki verið, því skipulagsyfirvöld hafa aldrei Hafskip opnar 4 eigin skrif- stofur erlendis Á undanlornum mánuðum hefur farið fram allsherjarút- lekt á starfscmi Hafskips hf. erlendis og hefur Björgólfur (iuðmundsson, annar fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, stjórnað henni. I samtali við Björgólf og Ragnar Kjartansson, fram- kvæmdastjóra, á viðskipta- síðu blaðsins, kemur fram, að niðurstaðan af þessari úttekt sé sú, að félagið mundi á næstunni stofna fjórar eigin svæðisskrifstofur, í Bret- landi, í Skandinavíu, á meg- inlandi Evrópu og í Banda- ríkjunum. Fyrsta skrifstofan verður opnuð í Bretlandi á næstunni og er gert ráð fyrir, að þar vinni um 5 manns, eins og reyndar á hinum þegar þær verða settar á laggirnar á næstunni. Sjá ennfrcmur vidskiplasídu bls. 32—33. samþykkt að þarna verði sett upp olíuaðstaða," sagði Svavar (iestsson, formaður Alþýðu- bandalagsins, er Mbl. spurði hann álits á yfirlýsingu Olafs Jóhannessonar utanríkisráð- herra þess efnis, að hann hefði tekið ákvörðun um að olíu- geymarnir ofan við Keflavík verði fluttir í Helguvík. Svavar var þá spurður, hvort hann teldi að utanríkis- ráðherra væri að ákveða hluti, sem hann hefði ekki heimild til, þar sem hann hefði lýst því yfir í fjölmiðlum að olíutank- arnir yrðu fluttir í Keflavík. Svavar svaraði: „Það getur líka verið að það sé rangt eftir honum haft, en ég hef skilið þetta þannig að hér sé ein- göngu um að ræða beiðni um hönnun, og ég hef ástæðu til að ætla að ég hafi rétt fyrir mér.“ Svavar sagði einnig að mál þetta hefði ekki verið rætt ít- arlega í ríkisstjórninni, en hann sagðist persónulega þeirrar skoðunar að Helguvík- uráformin um stækkun á geymarými og hafnaraðstöðu væri varasöm á alla lund. „Ég tel að málið eigi að leysa strax samkvæmt hugmyndum og til- lögum Olíufélagsins og að það séu engin frambærileg rök á að hafna þeim. Þær tillögur fela í sér að endurnýjun geym- anna eigi að fara fram innan vallarsvæðisins." Ksþo'r peio Samningar á minni togurum samþykktir. — Þeir höfdu hröð handtökin strákarnir á Ásþóri þegar búið var ad skrásetja og var togarinn farinn frá Reykjavík skömmu eftir klukkan 20 í gærkvöldi. Hér er springurinn tekinn inn er skipið fer frá bryggju. — Sjá bls. 2. Ljósm. Mbi. Kristján. Efnahagspakki ríkisstjórnarinnar: Rætt um 160 millj. kr. niðurskurð fjárlaga Niðurstöðu ekki að vænta fyrr en um helgina ins hvað þetta varðar. Á löngum ríkisstjórnarfundi í gærmorgun var áfram fjallað um „EFNAHAGSMALAPAKKI" ríkiæ stjórnarinnar mun varla sjá dagsins Ijós fyrr en um helgina. Samkvæmt heimildum Mbl. var 160 milljón króna niðurskurður fjárlaga, eða um 2% af heildarniðurstöðutölum þess, til umfjöllunar í gær. Greinir menn á um hvernig staðið skuli að niður- skurðinum og er mikill ágreiningur innan þingflokks Framsóknarflokks- Verðmæti skreiðarútflutningsins yfir 1000 millj. kr. á síðasta ári ISLENDINGAR Huttu út tæplega 20 þúsund tonn af skreið eða 440 þús- und pakka á síðastliðnu ári. Verð- mæti skreiðarinnar er því um 880 milljónir króna, ef miðað er við gengi dollars 7,80 krónur. Þá voru á árinu fluttir út 235 þúsund pakkar af haus- um eða 7050 tonn, að verðmæti um 140 milljónir króna. Samtals er því útflutningsverðmæti herzlunnar yfir 1000 milljónir króna á árinu og hefur aldrei verið meira. í viðtali sem Morgunblaðið hefur átt við þá Braga Eiríksson og Hannes Hall hjá Skreiðarsamlag- inu kemur fram, að 10 aðilar flytja nú út skreið frá íslandi. Þá segja þeir Bragi og Hannes, að Nígeríu- menn hafi ekki verið hrifnir af því að heyra að útflutningsgjöld á ís- landi skyldu hafa verið hækkuð í 10% úr 5,5% í fyrra. Þeir hafi sagt við íslenzka skreiðarseljendur, að það sé óþarfi að borga jafn hátt verð og þeir hafi gert fyrir skreið- ina, ef nota eigi hana sem ein- hverskonar hátollaútflutningsvöru á Islandi og til að greiða niður fisk, sem fer á ríkasta markað heims. Njá midopnu. efnahagsmálin. Einnig voru þau rædd á þingflokksfundum Fram- sóknar og Alþýðubandalags í gær, í efnahagsnefndum og einnig er sér- stök þriggja manna ráðherranefnd, svonefnd niðurskurðarnefnd, á stöðugum fundum. Ríkisstjórnin kemur á ný saman árdegis í dag, en ekki reiknuðu stjórnarliðar, sem Mbl. ræddi við í gær, með því að takast myndi sam- komulag í dag. Viðmælandi Mbl. úr hópi framsóknarmanna sagði framsóknarmenn alls ekki áfjáða í að afgreiða málið fyrr en um helg- ina og sagði niðurstöðurnar varla verða kynntar úr þessu fyrr en i byrjun næstu viku. Náðst hefur samstaða um skatt- lagningu á banka og einhverjar tollalagabreytingar, en frekari skattaálögur, svo sem hækkun söluskatts og skattur á innflutn- ingsverzlun eru ekki lengur inni í dæminu. Það hefur aftur á móti valdið því að niðurskurðardæmið hefur vaxið úr 100 milljónum króna, eins og talið var að með þyrfti, upp í um 160 milljónir kr. Niðurskurðardæmið, sem nemur 2% af heildarniðurstöðutölum fjárlaganna, hefur verið lagt fyrir ríkisstjórnina af fulltrúum Al- þýðubandalags og Framsóknar í fjárveitinganefnd, sem þeirra hugmynd, en menn eru ekki á eitt sáttir hvernig með eigi að fara. Ein hugmyndanna, sem komið hafa fram, er samkvæmt heimild Mbl. sú, að gengið verði í niðurskurðinn með svonefndri „flataprósentu“, þ.e. að ákveðin prósenta verði not- uð á línuna, þ.e. alla þá liði, sem unnt er að skera niður. Launaliðir og ýmis framlög, sem nú þegar eru í lágmarki, verður augljóslega ekki unnt að hrófla við að sögn viðmæl- anda Mbl. úr stjórnarliðinu. Pró- sentutölurnar sem nefndar hafa verið í þessu sambandi eru á bilinu 3-6%. Karl Þorsteins: Ákaflega ánægjulegur sigur“ 99 „ÉG ER ákaflega ánægður með sigurinn, en mér tókst að sigra Zuniga frá Perú í aukaskákum um efsta sætið, 2'/r'h. Fyrsta skákin endaði með jafntefli. Mér tókst að vinna aðra skákina. Náði betri stöðu eftir byrjunina og tókst að knýja fram sigur eftir að við höfðum báðir lent í tímahraki. I þriðju skákinni náði Zuniga betra tafli, en mér tókst að snúa á hann og sigra," sagði Karl Þorsteins, skákmaðurinn ungi, sem í gær vann það afrek að sigra á sterku alþjóðlegu unglingamóti í Rio de Janeiro í Brazilíu. „Þetta var erfitt mót og nokk- uð vel skipað. Hér voru ýmsir efnilegustu skákmenn heims, vantaði í raun aðeins 2 til 3 svo allir væru mættir til leiks og þetta var því nokkurs konar óop- inbert heimsmeistaramót pilta og það eykur á ánægjuna. Eg var búinn að sætta mig við að hafna ekki í efsta sætinu þegar ég tap- aði heldur klaufalega í 12. um- ferð. En ég er nokkuð ánægður með taflmennsku mína í mótinu, sérstaklega í lokaumferðunum,“ sagði Karl í samtali við Mbl. Karl hlaut 500 dollara í verð- Karl Þorsteins laun fyrir sigur sinn í mótinu. Þetta er annað alþjóðlega mótið sem hann vinnur. Á Puerto Rico vann hann barnaskákmót Sam- einuðu þjóðanna og þar var Zun- iga einmitt einn helsti keppi- nautur hans. Næsta verkefni hjá hinum unga skákmanni er þátt- taka í Reykjavíkurskákmótinu. Þess má geta, að fyrir mótið var Karl fjórði stigahæsti skákmað- ur mótsins, Ian Wells, Englandi, hefur 2.355 Elo-stig, D’Lugy, Bandaríkjunum, hefur 2.350, Saeed, Dubai, 2.310 en Karl hef- ur 2.300 Elo-stig. Stöðumælarnir við Laugaveg verði óhreyfðir Á FJÖLMENNUM fundi kaup- manna við Laugaveg, sem Kaup- mannasamtök íslands stóðu fyrir í gær, var samþykkt ályktun, þar sem þess er krafizt að borgarstjórn Reykjavíkur breyti þeirri ákvörðun sinni, að láta fjarlægja 9 stöðumæla við Laugaveg frá Klapparstíg og niður úr, að ósk Strætisvagna Reykjavíkur. í ályktuninni segir, að upptaka umræddra stöðumæla muni á eng- an hátt koma strætisvögnunum til góða. Hins vegar komi það sér mjög illa fyrir verzlun og aðra þá þjónustu, sem veitt er við Lauga- veg, ef enn fækkar þar bílastæð- um. Þá var það mál manna á fundin- um, að upptaka stöðumælanna 9 væri aðeins upphafið að því, að allir stöðumælar við Laugaveg, 90 að tölu, yrðu fjarlægðir. Sjá frásögn af fundinum á midopnu hladsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.