Morgunblaðið - 20.02.1982, Síða 24

Morgunblaðið - 20.02.1982, Síða 24
 |RÍO» Umsjón: Þórarinn Ragnarsson, Guðmundur Guöjónsson, Sigurður Sverrisson. Sagt er frá tilurð og^ Skíðaferðir íslendinga til uppbyggingu 7 sveitarfé- útlanda hafa aukist mjöq uppbyggingu 7 sveitarfé- útlanda hafa aukist mjög laga á Bláfjallasvæðinu. undaTftkríri'arTenda bjóöa JRtgeit við ívar Sigmunds- íslenskar ferðaskrifstofur son, hótelstjóra Skiöa- nú mjög hagstæð kjör á staða á Akureyri. Og^SgTltesmflesta*- bestu skíðastaöi frá skíðasvæði KR-inga í Evrópu. Að sögTil~J»ejrra, Skálafelli. Fram kemur í viðtalinu við ívar, aö að- sókn að Hlíðarfjallí hefur aldrei veriö meiri. sem þangað hafa faríð, er sjón sögu ríkari. Við fjöll- um um helstu skíöaferð- irnar sem í boöi eru.Tráeör utanlands og innan. Skíðaíþróttin er gott tómstundagaman fyrir börn og unglínga, en áríð- andi er að standa rétt að hlutum í byrjun. Nauðsyn- legt er að fá einhverja til- sögn bæði viö kaup á út- búnaði ogp2%iríff þegar fyrstu skréfin eru stigin á skíðunum. Skíöaskólar eru víöa starfræktir í skíða- löndunum. Við segjum frá skíðaskóla í Bláfjöllum og á Akurevri Skíði og skíðaútbúnaður er mjög dýr og því er áríð- andi að velja réttu skíöin, bindingar og skíðaskóna. Þetta á við hvort sem tekin eru gönguskíði, svigskíði eða barnaskíði. Þá er lika nauösynjegt að vita hvern- ig á að méðtiöndla—ak|'ýa- — ábvrðLÍyrj rjg ö n g u s Á síðustu árum hefur vöxtur skíðaíþróttarinnar hér á landi veriö með ólík- indum mikill. Fram hefur komiö í skýrslu ÍSÍ, að skíðaíþróttin er nú önnur fjölmennasta íþróttagrein- in innan sambandsins. Það er gaman aö sjá allan þann fjölda sem þyrpist í skíðalöndin um allt land þegar veöur og færð hamla ekki. Þaö gefur nokkra mynd af þeirri gíf- urlegu aðsókn í Bláfjall- afólkvanginn, aö á síðasta ári voru farnar langt yfir ein milljón feröa í skíða- lyftum staöarins. Skíðaíþróttin er oröin almenningseign, og fram hefur komiö í könnun sem æskulýðsráð Reykjavíkur lét gera, að skíðaíþróttin er langvinsælasta tóm- stundagaman barna og unglinga á höfuðborg- arsvæðinu. í stað þess að kvíða vetrarkomu og drungalegu skammdegi, hlakkar fólk nú til þess árstíma, tíma sem sam- einar alla fjölskylduna í útilífi og skíöaiðkunum. Fjöldi manns á öllum aldri notar nú hverja stund sem gefst ýmist til að stunda göngu á skíðum eða bruna niöur brekkur skíðalandanna. Og hjá þeim fjölmörgu sem byrj- aö hafa aö stunda skíða- íþróttina hefur veturinn öðlast nýtt gildi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.