Morgunblaðið - 14.03.1982, Page 26

Morgunblaðið - 14.03.1982, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 Dagmamma óskast til að gæta tveggja barna, 7 og 9 mánaöa 8 tíma á dag. Helst í vesturbæ eöa í nágrenni Landspítalans. Til greina kemur aö vera á heimili barnanna. Upplýs- ingar í síma 29814 eöa 17424. Skíðaskáli {éyV als Sleggjubeinsdal verður til sýnis sunnudaginn 14. marz nk. eftir veru- legar endurbætur. Valsmenn og aörir komiö og skoðiö skálann. Stjórn skíðadeildar. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU f 0 " ..... . (A)rnstrong Sjálfvirkur tölvuloran með 30 minni • Mjög elnfaldur í notkun. • Utll fyrirferð. • Sýnir stöðugt í báðum gluggum. • Lítil orkuneysla, aðeins 8 wött. • Truflanadeyfardeyfautanað- • Gengur á öllum algengust komandi truflanir. spennum. • Með eða án „Lengd og breidd”. • Gengur eðlilega frá -18° C upp í • Með eða án tengingar við sjálf- +59° C. stýringu. • Leiðarvísir á íslensku. Hringið eða komið og kynnið ykkur hin frábæru kjör, sem við bjóðum uppá. NELCO Autöfix 900 Loran Armaflex pípueinangrun Pípulagningamenn - Húsbyggjendur - Lesið þessa auglýsingu! Veruleg verölækkun á ARMAFLEX-pípueinangrun hefir nú nýlega gert það aö verkum, að þessi vandaða framleiðsla á pípueinangrun, sem hingaö til hefir hér á landi einungis veriö notuð til einangrunar í frystihúsum og verksmiðjum, mun nú halda innreið sína á sölumarkaö pípueinangrunar fyrir hverskonar húsahitun og kaldavatnsleiðslur. FYRIRLlGGJANDI: slöngur — plötur — límbönd og tilheyrandi lím og málning. SKIPATÆKI HF Síðumúla 2. Reykjavík, Síml 84388 Þegar þig vantar rafmótor þá erum við til staðar. Við bjóðum nánast allar stærðir rafmótora frá EOF í Danmörku. Kynnið ykkur verðið áður en kaupin eru gerð. = HEÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 24260 URVAL VIÐ AUSTURVOLL. SÍltfl: 26900 7.—12. apríi. Verð frá kr. 1.531 í 5 nætur með giorgunmat og fararstjórn. Víð b^bðum þér upp á stórglæsilegt hótel, fyrsta flokks skíðaaðstöðu fyrir göngu og svig, sundlaug meö heitum potti og gufubaði, kvikmyndahús og leikhús. Að sjálfsögðu fá öll börn páskaegg. Munið að panta tímanlega, því í fyrra varö uppselt í þessa ferð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.