Morgunblaðið - 14.03.1982, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982
atvinna - - atvinna — atvinna - - atvinna — atvinna - - atvinna
Skrifstofustarf
Starf viö skímavörslu, vélritun og almenn
skrifstofustörf hjá Fönix sf., Hátínu 6a, er
laust til umsóknar á eyöublööum, sem þar
fást.
Æskilegur vinnutími kl. 1—6.
Bílstjóri
Innflutnings- og verslunarfyrirtæki óskar eftir
röskum bílstjóra á sendibíl strax.
Umsóknir sem tilgreini aldur og fyrri störf
sendist Mbl. í síðasta lagi þann 17. marz
merkt: „H-103 — 8480“.
Óskum aö ráöa
afreiðslumann
og
aðstoðarmann
á bíl sem allra fyrst.
isaga hf., Breiöhöfða 11.
Tækniteiknun
— Vélritun
Óskum eftir aö ráöa starfskraft meö góöa
reynslu viö tækniteiknun og vélritun (rit-
vinnslukerfi), þjálfun við ritvinnslu veröur
veitt.
Umsóknir ásamt upþlýsingum um menntun
og fyrri störf sendist Rafhönnun fyrir 21.
mars nk.
Rafhönnun
Ármúla 42,105 Reykjavík.
Framreiðslumenn
Óskum aö ráða framreiöslumenn til starfa á
Hótel Sögu, Súlnasal.
Uppl. hjá starfsmannastjóra frá kl. 9—12 í
síma 29900.
Hótel Saga.
Oskum eftir
að ráða:
1. Aöstoöarmann verkstjóra.
2. Mann til aö annast þrifnaö í verksmiöju-
húsi, um er aö ræöa ganga, stigapalla og
salerni starfsfólksins.
3. Starfsmann til almennra skrifstofustarfa.
Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Þarf að
geta hafið störf nú þegar.
Umsóknir er greini nafn, aldur og fyrri störf,
sendist Mbl. merkt: „Nói, Siríus hf. — 8334“,
fyrir 19. marz nk.
Nói/Siríus hf.,
Barónsstíg 2.
Sandgerði
Blaöburöarfólk óskast í Norðurbæ.
Upplýsingar í síma 7790.
flfancgtntlilfifeUÞ
Lagermaður
Innflutnings- og verslunarfyrirtæki óskar eftir
aö ráöa vanan lagermann strax. Þarf aö vera
röskur, reglusamur og gæddur skipulags-
hæfileikum.
Umsóknir sem m.a. greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist augl.deild Mbl. í síðasta
lagi 17. þ.m. merktar: „H — 103“.
Flugmenn
Flugfélag Austurlands óskar eftir aö ráöa
flugmann til starfa.
Nánari uppl. veitir Guömundur Sigurösson í
síma 97-1274.
Umsóknir með uppl. um menntun og starfs-
reynslu sendist honum fyrir 1. apríl 1982.
Flugfélag Austurlands hf.,
P.O. Box 122,
700 Egilsstaðir.
Starfsfólk óskast
Sanitas óskar eftir aö ráöa stúlkur til starfa
viö gosdrykkjaframleiðslu.
Hálfsdagsstörf koma til greina.
Nánari uppl. gefur Þorsteinn Stefánsson
framleiöslustjóri á staönum eöa í síma
35350.
Sanitas
Skrifstofustarf
Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar
eftir starfsmanni í hlutastörf á skrifstofu.
Starfstími milli kl. 8—12. Laun samkvæmt
kjarasamningum Stak.
Nánari uppl. veittar á skrifstofunni Kirkju-
braut 40, Akranesi.
Umsóknir ásamt uppl. þurfa aö hafa borist
fyrir 25. marz 1982.
Hitaveiturstjóri.
Alafoss hf.
óskar eftir að ráöa nú þegar, á
skrifstofu: vinna við almenn bókhaldsstörf.
Verslunarpróf eða einhver bókhaldsþekking
æskileg. Vinnutími frá 8—16.00.
Saumastofu: vinnutími frá 8—16.00. Bónus-
greiðslur.
í efnisflokkun: vinnutími frá 8—16.00. Hent-
ug vinna fyrir miöaldra mann. Bónusgreiösla.
Fríar ferðir úr Reykjavík, Kópavogi, Breiðholti
og Árbæ.
Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri, í síma
66300.
/flafosshf
II vélstjóra eða
vanan háseta
vantar á 100 tonna netabát frá Ólafsvík.
Upplýsingar í síma 93-6397.
Eskifjörður
Umboösmaður óskast til að annast dreifingu
°g innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá
umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
Járniðnaðar-
menn óskast
Traust hf. óskar aö ráða járniðnaðarmenn til
starfa nú þegar. Þægilegur vinnutími.
Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 78120 og á
skrifstofu s. 26155.
PH TRAUST hl
Járniönaðarmenn
Vantar góðan vélvirkja sem getur unnið
sjálfstætt. Starf á litlu verkstæði sem er í
viðgerðaþjónustu og nýsmíði.
Uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. mars
merkt: „Smiður — 8496“.
Skipatæki hf.
óska eftir aö ráöa verkstæðismann. Starfs-
svið: Uppsetningar og viöhald á siglingatækj-
um og öörum rafeindabúnaði, sem fyrirtækiö
selur.
Eiginhandarumsóknir, sem tilgreini menntun
og fyrri störf, óskast sendar fyrir 22. mars nk.
1S» SKIPATÆKI HF
J J Síðumula 2. Reykjavlk Simi 84388
Arkitekt eða
verkfræðingur
meö sérmenntun eða starfsþjálfun á sviöi
skipulagsmála, óskast til starfa hjá Skipulagi
ríkisins frá og meö 1. apríl nk.
Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir, er greini frá menntun og starfs-
reynslu, skulu sendar skipulagsstjóra ríkisins
fyrir 27. mars nk.
Skipulag ríkisins,
Borgartúni 7, 105 R.
Nemi i framreiðslu
Duglegur og ábyggilegur nemi óskast til
framreiðslustarfa aö Hótel Holti.
Upplýsingar á staðnum sunnudag milli kl. 2
og 4 og mánudag milli kl. 5 og 7.
D
Sími 25700