Morgunblaðið - 14.03.1982, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982
1
atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna
Hljómsveit
'Veitingahús i Reykjavik óskar eftir aö fast-
ráða hljómsveit.
Þeir, sem áhuga hafa, sendi uppl. til augl.
deildar Mbl. sem fyrst merkt: „Hljómsveit —
8476“.
Félagasamtök
óska eftir starfskrafti til almennra skrifstofu-
starfa. Starfið er hálfs dags vinna.
Umsóknir sendist fyrir 18. mars 1982 merkt:
„L — 1130“.
Framkvæmda-
stofnun ríkisins
óskar aö ráöa vélritara, vanan almennum
skrifstofustörfum, nú þegar.
Skriflegar umsóknir sendist lánadeild Fram-
kvæmdastofnunarinnar, Rauðarárstíg 25.
Ritari
Fyrirtæki í Háaleitishverfi óskar eftir starfs-
manni til ritarastarfa. Krafist er góðrar vélrit-
unarkunnáttu. Hlutastörf koma til greina.
Starfiö er laust, þannig að viðkomandi þyrfti
aö geta byrjað strax.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir nk. miðvikudags-
kvöld merkt: „Ritari — 8494“.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu-
starfa hjá heildverslun í Reykjavík.
Góð vélritunarkunnátta og nokkur þekking í
ensku er nauðsynleg. Þarf aö geta hafið störf
í maí.
Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri
störfum, sendist auglýsingadeild Morgun-
blaðsins merkt: „Skrifstofustarf — 8492“.
Framtíðarvinna
— Járnsmiðir
Óskum að ráða járnsmiði eða menn vana
járnsmíði. Vinnutími kl. 8—16.30. Mötuneyti
á staðnum. Ákvæðisvinna.
Upplýsingar gefur verkstjóri í járnsmiöju á
staðnum.
stAlhusgagnagerð
STEINARS HF.
Skeifan 6.
Tónlistarkennari
Tónlistarkennara vantar aö Tónlistarskóla
Raufarhafnar. Kennt er á Raufarhöfn, Þórs-
höfn og Kópaskeri.
Uppl. hjá skólastjóra í síma 51132 eða á
skrifstofu Raufarhafnarhrepps í síma 51151 á
skrifstofutíma.
Tónlistarskóli Raufarhafnar.
Skrifstofustarf
Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa og
símavörslu, góð vélritunarkunnátta nauð-
synleg.
Ásbjörn Ólafsson hf„
Borgartúni 33.
Birgðavörður/
starfsmaður gesta
móttöku
Hótel í Reykjavík óskar eftir birgðaveröi og
starfsmanni í gestamóttöku. Vaktavinna.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 17. apríl
merkt: „H — 8338“.
Bílstjóri
óskast á lítinn sendibíl. Þarf að geta byrjað
strax.
Verksvið: Útkeyrsla, lagerstörf, ferðir í banka
og toll o.fl. Umsóknir, með upplýsingum um
fyrri störf, sendist Mbl. fyrir þriöjudagskvöld,
merktar: „Bílstjóri — 8333“.
Rennismiður
Kísiliðjan hf. Mývatnssveit óskar að ráða
rennismið eða mann vanan rennismíði til
starfa sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi.
Uppl. veitir Ólafur Sverrisson, í síma 96-
44190 eða 96-44191, milli kl. 8—16 eða á
kvöldin í síma 96-44124.
Knattspyrnu-
þjálfari óskast
UMF Sindri, Höfn, Hornafiröi, auglýsir eftir
knattspyrnuþjálfara í sumar. Þarf að geta
hafið störf í maí.
Þeir sem áhuga hafa, snúi sér til Grétars
Sveinssonar í síma 97-8582, eftir kl. 19.00.
Vinnusími 97-8504.
UMF Sindri, Höfn.
Snyrtivöruverslun
óskar eftir afgreiöslufólki strax, allan daginn,
9—18. Æskilegur aldur 20—40 ára.
Umsóknir um starfið sendist augld. Mbl. með
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
fyrir 18. mars merkt: „Ábyggileg — 8336“.
Matsvein og háseta
vantar á 200 lesta netabát frá Grindavík.
Uppl. í síma 92-8331.
fii áí : h?< MlV t CT jcT'ÍTh\ tu íl
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til afleysinga á
öldrunarlækningadeild í 6 mánuði frá 1. apríl
nk., eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veit-
ir félagsráögjafi öldrunarlækningadeildar í
síma 29000.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa
nú þegar eða eftir samkomulagi bæði á lyf-
lækningadeild 4 og á Barnaspítala Hringsins.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
29000.
FÓSTRUR óskast nú þegar eða 1. maí nk. til
starfa á Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000.
Kleppsspítalinn
HJÚKRUNARFRAMKVÆMDASTJÓRI
óskast á Kleppsspítala til afleysinga í 2 ár.
Umsóknir er tilgreini nám og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 12.
apríl nk. Upplýsingar um starfið veitir hjúkr-
unarforstjóri Kleppsspítala í síma 38160.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á hinar
ýmsu deildir Kleppsspítalans og Geðdeild
Barnaspítala Hringsins. Dagvinna eða vakta-
vinna og full vinna eða hlutastarf kemur til
greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 38160.
Kópavogshæli
MATRÁðSKONA óskast í eldhús Kópa-
vogshælis. Húsmæðrakennarapróf eða sam-
bærileg menntun æskileg. Upplýsingar veitir
yfirmatráðskona Kópavogshælis í síma
41500.
Reykjavík, 14. mars 1982,
Ríkisspítalarnir.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi í boöi
Til leigu
20 fm skrifstofuherbergi við Reykjavíkurveg
62, Hafnarfirði.
Uppl. í síma 52655.
Til sölu íbúð á Þórshöfn
Til sölu er góð 3ja herb. íbúð. íbúðin er efri
hæð að Laugarnesvegi 10. Vel við haldið.
Uppl. gefur Sæmundur í síma 96-81249.
Söluturn eða verslun
óskast til kaups. Einungis fyrirtæki með góða
veltu kemur til greina.
Tilboð sendist afgreiöslu Mbl. fyrir miöviku-
dag 17. mars nk. merkt: „H — 8484“.