Morgunblaðið - 16.03.1982, Side 31

Morgunblaðið - 16.03.1982, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1982 Guðni K. Hákonarson — Minningarorð 39 SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Kg er (ímmtán ára gömul, og eg óttast, að eg sé með barni. Er til nokkur lausn á þessu vandamáli? Já! Ilvert vandamál má leysa, ef viö erum fús til að læra það, sem lífið kennir okkur. Ejí þekki margar ógiftar mæður, sem gera gagn og hafa áhrif á lim- hverfi sitt. Nú geldur þú þess, að þú hefur brotið hoðorö Guðs. Margir hafa sloppið við athygli og um- tal, þó að þeir kunni að vera jafnsekir og þú. Þeir verða að gjalda verka sinna á annan hátt: Samvizkan slær þá eða sektarkennd kvelur þá alla ævi. En þú ert ung, og þú átt lífið framundan. Láttu ekki hvarfla að þér að eyða fóstrinu. Þá bættir þú gráu ofan á svart. Þú skalt fæða barn þitt og minnast þess, að það er lifandi einstaklingur, sem þú elur. Þó að saklaust barn fæðist utan hjónabands, á það kröfu á sömu gæðum og skilgetið barn nýtur. Ef til vill kæmi það sér betur fyrir þig, foreldra þína og barnið, að það fæddist ekki í bænum, þar sem þú átt heima. Ef þér finnst þú hafir getu til að ala barnið upp og vera því góð móðir, skaltu gera það, fyrir alla muni. Haldir þú hins vegar, að hag þess sé betur borgið, ef þú gefur það barnlausum hjónum, skaltu hugleiða, hvort það sé ekki rétt. Láttu þetta þér nú að kenningu verða, svo að það verði þér til blessunar. Ef þú leitar skjóls hjá Guði, getur þetta gert þig að betri manneskju og hæfari til að leggja öðrum lið, sýna þeim ástúð, sem hafa hrasað í synd. Bið Guð að fyrirgefa þér synd þína. Veittu Kristi viðtöku sem frelsara þínum. Hann fyrirgaf konunni, sem var staðin að hórdómi. Eins mun hann fyrirgefa þér. Guðmundur Magnús- son — Minningarorð Fæddur 11. júlí 1927 Dáinn 8. mars 1982 Guðni var fæddur að Torfastöð- um í Fljótshlíð þann 11. júlí 1927. Foreldrar hans voru Guðbjörg Ey- vindsdóttir og Hákon Hákonar- son. Hann hlaut almenna mennt- un og stundaði almenna vinnu á unglingsárum sínum, eins og tíðk- aðist þá. Hann fór ungur til sjós enda varð það hlutskipti hans að helga sjómennskunni mestan hluta starfsævi sinnar. Hann réðst sem háseti á Súðina árið 1944, þá sautján ára. Þar var hann til ársins 1947, en þá réðst hann til Eimskipafélags íslands og var þar sem háseti og síðar stýrimaður til ársins 1970. Hann lauk farmannaprófi frá Stýrimannaskóla íslands 1954. Þegar Guðni lét af sjómennsku hóf hann störf hjá Nathan og Olsen sem sölumaður og var sölu- stjóri þar nú er hann lést. Guðni kvæntist eftirlifandi konu sinni Eddu Kaaber, 14. febrúar 1953. Þau eignuðust 3 börn, Helgu, gifta Helga Jenssyni, líffræðingi, Garðar vélsmíða- meistara og Kristínu Guðbjörgu, gifta Sigurði Jóhannssyni. Við Guðni kynntumst fyrir um 30 ár- um og voru þau kynni góð og áttu eftir að endast án þess að þar bæri nokkurn skugga á. Við byggðum ásamt fleirum raðhús við Otra- teig. Það var gott að starfa með jafn traustum manni og Guðna, hann var mikill reglumaður á alla hluti og einn þeirra sem illa féll að vera iðjulaus. Honum féll sjaldnast verk úr hendi, enda bar heimili þeirra Fædd 24. september 1895 Dáin 7. mars 1982 í dag fer fram frá Dómkirkj- unni í Reykjavík útför Sigríðar Bryjólfsdóttur, Rauðarárstíg 7, fyrrverandi bankafulltrúa. Sigríður fæddist í Litladal í Svínavatnshreppi, Húnavatns- sýslu, 24. september 1895. Foreldr- ar hennar voru Brynjólfur bóndi Gíslason prests á Reynivöllum og kona hans Guðný Jónsdóttir, próf- asts á Auðkúlu, Þórðarsonar. Sigríður var elst níu systkina, af þeim lifa nú Katrín, búsett í Reykjavík, og séra Gísli, fyrrum prófastur á Kirkjubæjarklaustri. Foreldrar Sigríðar fluttust með börn sín frá Litladal suður til Við- eyjar vorið 1907 og þaðan tveim árum síðar að Skildinganesi við Skerjafjörð, þar sem þau stund- uðu búskap, uns Brynjólfur lést árið 1923. Þau hjón komu öllum börnum sínum til mennta, má það afrek teljast á þeim tímum. Fædd 4. september 1897 Dáin 2. marz 1982 „llin langa þraut er liðin, nú loksins hlausiu Triðinn, of> allt er orðið róll. Nú sa ll er sigur unninn, og sólin björl upp runninn á hak við dimma dauðans nóll. Fyrsl sigur sá er fenginn, fyrst sorgin þraul er gt'ngin, hvað gelur græll oss þá? Oss þykir þunjjl að skilja, en það er (íuðs að vilja, og goll er allt, sem (iuði er frá.“ Yald. Ilriem. Ilinn 2. marz síðastliðinn and- aðist amma okkar, Guðrún Pálína Guðjónsdóttir, að Elli- og hjúkr- hjóna þess ljósastan vott að þar fór iðin og hög hönd. Hann var frjálshuga maður enda skipaði hann sér þar í sveit hvað skoðanir snerti. Leiðir okkar lágu einnig saman í félagsmálum, hann starfaði mikið í Félagi sjálfstæðismanna í Laugarnesi og var gjaldkeri í stjórn þess. Ég minnist með þakklæti starfa hans þar og er skarð fyrir skildi nú er hans nýtur ekki lengur við. Hann var bókelskur, átti mikið af bókum og var vel lesinn. Annað áhugamál hafði hann fundið nú nýverið og það var hestamennsk- an. Hefur hann eflaust horft björtum augum til vors og sumars í faðmi náttúrunnar á gæðingum sínum. Guðni mun hafa kennt þess sjúkdóms er varð honum sterkari fyrir nokkrum árum og tók hann því með karlmennsku og rósemi enda ekki maður sem bar tilfinn- ingar sínar á torg. Hann gerði sér grein fyrir því að fyrr eða síðar Sigríður stundaði nám í Versl- unarskóla íslands og brautskráð- ist þaðan með lofsamlegum vitn- isburði aðeins 17 ára gömul. Að námi loknu hóf hún störf í Lands- banka íslands og vann þar óslitið, uns hún lét af störfum vegna ald- urs í árslok 1965. unarheimilinu Grund. Hún var fædd 4. sept. 1897 að Grjótlæk á Stokkseyri. Foreldrar hennar voru Vilborg Magnúsdóttir og Guðjón Pálsson. Hún ólst upp að Bakka- gerði á Stokkseyri. Ung að árum fór hún að aðstoða á öðrum heim- ilum. Innan við tvítugt fór hún til Reykjavíkur og vann hún við ýmis heimilisstörf. Þegar þvegið var þurfti hún að draga stóran hand- vagn á eftir sér með þvottinn, alla leið vestan úr bæ inn að þvotta- laugunum í Laugardal. Síðar fór hún austur fyrir fjall sem ráðskona hjá vegavinnu- flokki. Þar lágu leiðir hennar og afa okkar, Magnúsar Siggeirs mundi fara sem fór og hann vissi og trúði að þá tæki annað betra við. Það er mikil eftirsjá í góðum dreng eins og Guðna en huggun er það í harmi fyrir aldraða móður, eiginkonu, börn, tengdabörn og barnabörn að eiga jafn ljúfar og góðar minningar og eru eftir Guðna. Þær verða bestu eftirmæl- in um hann. Ég minnist með þakklæti vin- áttu okkar og samstarfs í Félagi sjálfstæðismanna í Laugarnesi og á öðrum vettvangi. Ég bið algóðan guð að styrkja eftirlifandi ástvini í harmi sínum. Megi guðleg forsjón leiða Guðna á nýjum vegum, blessuð sé minning hans. Baldvin Jóhannesson Kveðja frá vinnufélögum Ilaustið 1970 bættist okkur nýr liðsauki, og var þar kominn Guðni Hákonarson, sem áður hafði stundað farmennsku á skipum Eimskipafélags Islands. Hann var ráðinn til sölustarfa, sem hann gengdi til dánardægurs. Guðni var fljótur að aðlagast hin- um breyttu starfsháttum og verk- efnum, og ávann hann sér brátt hylli og velvild húsbænda og vinnufélaga. Trausts viðskipta- vina varð hann aðnjótandi frá upphafi, enda einkenndist öll framkoma hans af einstakri hátt- vísi og prúðmennsku. Hið óvænta fráfall Guðna kom okkur sem öðrum á óvart og er nú vandfyllt skarð fyrir skildi bæði hvað störf hans og félagsskap snertir, en við erum honum þakk- lát fyrir samveruna á liðnum ár- um. Eftirlifandi maka, Eddu Kaaber og öðrum vandamönnum, vottum við dýpstu samúð. Vegna samverkafólks hjá Nathan & Olscn hf., Hilmar Fenger. Sigríður vann störf sín af dugn- aði og samviskusemi, að dómi þeirra er til þekktu, hún var ósérhlífin og starfsfús. Aðalstörf hennar voru erlendar bréfaskrift- ir, þar nutu sín vel góðir hæfileik- ar og tungumálakunnátta. Sigríður Brynjólfsdóttir var skarpgreind og áhugasöm var hún um marga hluti. Hún var félags- lynd að eðlisfari, orðheppin og naut sín vel þar sem glatt var á hjalla. Hún hafði fastmótaðar skoðanir á mönnum og málefnum og lét ógjarna af þeim og fór ekki í launkofa með álit sitt. Sigríður ferðaðist mikið bæði innanlands og utan og naut þess í ríkum mæli, meðan heilsa og þrek leyfðu. Hjálpsöm og greiðvikin var Sigríður svo af bar. Líkamsþrek hennar fór mjög þverrandi hin síðustu ár, en andlegu heilbrigði hélt hún til hinstu stundar. Ég kveð Sigríði Brynjólfsdóttur með söknuði og minnist með þakklæti ótal góðra samveru- stunda, gestrisni hennar og góð- vildar í minn garð. Ættingjum hennar og vinum sendi ég innilegar samúðar- kveðjur. Kristín Þorláksdóttir Bjarnasonar, fyrst saman. Þau giftust 5. október 1920 og bjuggu þau í Smiðshúsum á Eyrarbakka til ársins 1925 er þau fluttust til Fæddur 8. janúar 1914 Dáinn 5. mars 1982 Það sló þögn á hópinn, er deild- arstjóri fjármáladeildar Sam- vinnutrygginga flutti fregnina um lát Guðmundar Magnússonar, að morgni 5. marz sl. Fram í hugann komu minn- ingarnar ein af annarri um ljúf- mennið Guðmund, sem öllum vildi gott gera og aldrei taldi eftir sér að bæta á sig hinum eða þessum snúningum. Þrátt fyrir að Guðmundur hefði um hríð verið fjarri vegna alvar- legra veikinda, fannst okkur sem til hans þekktu, með ólíkindum að maðurinn með ljáinn sigraði karl- mennsku hans og glaðlyndi. En Guðmundur er allur og sætið hans er autt, en hækkandi sól og nálægð vorsins minnir okkur á hvern mann hann hafði að geyma. Efst í huga okkar allra er þakk- læti fyrir að hafa verið samvistum Reykjavíkur, vegna slæmrar lífs- afkomu á Bakkanum. Amma og afi eignuðust 4 börn, Einar Inga, Erlend, Sigríði og Guðborgu og eru barnabörnin orð- ið 14 og barnabarnabörnin orðin 9. Síðastliðin 13 ár hefur amma dvalist á Elliheimilinu Grund og þar lést afi 30 maí 1974. Við ömmubörnin eigum góðar minningar um ömmu frá æskuár- um. Við áttum því láni að fagna að foreldrar okkar hafa búið í sama húsi og amma og afi um nokkurt skeið á meðan við elstu börnin ux- um úr grasi. Aldrei var svo komið í heimsókn til ömmu öðruvísi en að fá hlýjar móttökur. Nú þegar leiðir okkar skiljast, viljum við þakka ömmu okkar all- ar þær ánægjustundir, sem við höfum átt með henni. Við biðjum henni Guðsblessun- ar. Barnabörn við jafn ágætan mann og Guð- mund. Starfsstúlkur fjármáladeildar. Birting afmœlis- og minningar- greina ATHYGLI skal vakin á því, að afniælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á niánudag og hlið- stætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendi- bréfsformi. Þess skal einnig get- ið, af marggefnu tilefni, að frum- ort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. Sigríður Brynjólfs- dóttir - Minningarorð Guðrún Pálína Guð- jónsdóttir - Minning

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.