Morgunblaðið - 23.03.1982, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982
15
Að loknum fyrirlestrinum svar-
aði Niels Jörgen Haagerup fyrir-
spurnum fundarmanna. Meðal
annars var hann spurður að því,
hvort ríki utan Evrópubandalags-
ins gaetu tengst hinni pólitísku
samvinnu, úr því að hún byggðist
ekki á beinum samningum. Haag-
erup sagði, að slík tengsl yrðu að
byggjast á tvíhliða samskiptum
við eitthvert af aðildarríkjunum,
til dæmis gegndu Danir mikil-
vægu hlutverki vegna tengslanna
við Norðurlönd. Norðmenn hefðu
þó nokkurn áhuga á að tengjast
pólitíska samstarfinu með ein-
hverjum hætti og hefði Sven
Stray, utanríkisráðherra þeirra,
rætt þetta nýlega við Leo Tinde-
mans, utanríkisráðherra Belga,
sem er í forsæti ráðherranefndar
EB um þessar mundir. Aðildarrík-
in 10 vildu ekki, að þjóðir utan
bandalagsins yrðu þarna beinir
þátttakendur.
Frá fundi SVS og Varðbergs á Laugardag.
Þessi ólíku viðhorf breyttu engu
um það, sagði Haagerup, að örygg-
ishagsmunir V-Evrópu og Banda-
ríkjanna eru jafn nátengdir og áð-
ur og hvergi heyrist sú rödd meðal
ábyrgra aðila í Evropu, að gjör-
breyta eigi varnarsamstarfinu við
ríkin í N-Ameríku. Hann sagði, að
á Evrópuþinginu væru hægri
menn með tillögu um, að stofnuð
yrði undirnefnd á vegum stjórn-
málanefndarinnar um öryggismál.
Sjálfur sagðist Haagerup vera
andvígur þessari tillögu, það ætti
ekki að draga mörk á milli utan-
ríkismála almennt, sem stjórn-
málanefndin fjallar um, og örygg-
ismála. Hins vegar væri óformlegt
samstarf um öryggismál á þinginu
og sagðist hann taka virkan þátt í
því. Haagerup sagði, að Mariano
Rumor, fyrrum forsætisráðherra
Italíu, formaður stjórnmálanefnd-
arinnar, hefði falið sér að semja
skýrslu um stjórnmál og örygg-
ismál í Evrópu. Því verki væri vel
á veg komið og þar yrði leitast við
að gera hið ómögulega: að draga
mörk á milli varna og öryggis, því
að enginn sæi fyrir, að Evrópu-
þjóðirnar myndu sameinast í sér-
stöku varnarbandalagi.
í lok máls síns velti Haagerup
fyrir sér þeirri spurningu, hvort
hin aukna pólitíska samvinna
EB-ríkjanna væri „samkeppni" við
NATO. Hann sagði, að unnt væri
að komast þeirri niðurstöðu, að
svo væri. Hins vegar væri hér ekki
um „samkeppni" í varnar- og ör-
yggismálum að ræða, heldur fengi
samstarfið innan NATO nýja póli-
tíska hlið, evrópska hlið, þannig
að hið pólitíska samráð á vett-
vangi NATO fengi meiri dýpt en
áður.
Royal
INSTANI PUDOING
f ItllHC
Llnjjir or altlnir njótn þess að borða
köldu Royal búðinRana.
BraRðteRundir: —
Súkkulaði. karamellu, vanillu og
EF ÞAÐ ER FRÉTT- fj NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í ^ MORGUNBLAÐINU
ad kaupa ný jan Skoda
Nonni litli þarf ekki einu sinni að brjóta baukinn sinn og lána þér, því verðið er aðeins
frá63.000kr.
og greiðsluskilmálamir eins góðir og hugsast getur. Enda selst hann grimmt þessa
dagana nýi Skódinn og þvf betra að tiyggja sér bíl strax.
Þjóðskáldið
góð*.
Hinn míkli
listnmaður
bundins
og óbundins
máls.
Ljóð I — Ljóð II — Ljóð III — Léttara hjal — Myndir og
minningar — Menn og minni — Æviþættir og aldarfar I —
Æviþættir og aldarfar II — Æviþættir og aldarfar III —
Æviþættir og aldarfar IV.
( k Almenna bókafélagið,
V_| J Austurstræti 18, sími 25544. — Skemmuvegi 36, Kóp. Sími 73055.
r^Tómas Guðmundsson - Rit I-X