Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 66 — 20. APRÍL 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,340 10,370 1 Sterlingspund 18,297 18,350 1 Kanadadollar 8,476 8,501 1 Dönsk króna 1,2656 1,2693 1 Norsk króna 1,6990 1,703« 1 Sænsk króna 1,7434 1,7484 1 Finnskt mark 2,2432 2,2497 1 Franskur franki 1,6557 1,6605 1 Belg. franki 03279 03286 1 Svissn. franki 5,2863 5,3016 1 Hollenskt gyllini 33770 3,8883 1 V-þýzkt mark 4,3012 4,3136 1 itölsk líra 0,00782 0,00784 1 Austurr. Sch. 0,6120 0.6138 1 Portug. Escudo 0,1418 0,1422 1 Spánskur peseti 0,0976 0,0979 1 Japansktyen 0,04233 0,04246 1 írskt pund 14,892 14,935 SDR. (sórstök dráttarréttindi) 19/04 11,4668 11,5001 y f GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 20. APRÍL 1982 — TOLLGENGI í APRÍL — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandaríkjartollar 11,407 10,178 1 Sterlingspund 20,185 18,198 1 Kanadadollar 9,351 8,278 1 Dönsk króna 1,3962 1,2444 1 Norsk króna 1,8743 1.6703 1 Sænsk króna 1,9232 1,7233 1 Finnskt mark 2,4747 2,2054 1 Franskur franki 1,8266 1,6260 1 Belg. franki 0,2515 0,2249 1 Svissn. franki 5,8318 5,3218 1 Hollenskt gyllini 43771 3,8328 1 V.-þýzkt mark 4,7450 4,2444 1 ítölsk lira 0,00862 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6752 0.6042 1 Portug. Escudo 0,1564 0.1436 1 Spánskur peseti 0,1074 0,0961 1 Japansktyen 0,04671 0,04124 1 írskt pund 16,429 14,707 Vextir: (ársvextir) INNL lr<SVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a innstæður í dollurum........ 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf......... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.. ............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjööur starfsmanns ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. L.ánskjaravísitala fyrir aprilmánuö 1982 er 335 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er annar þáttur um Halldór Laxness áttræóan: Minningar og meiningar og Halldór Laxness. í þessum þætti koma fram Auður Jónsdóttir, Jón Helgason, Jón Viðar Jónsson, Kristján Aðalsteinsson, Kristján AlberLsson, Málfríður Einarsdótt- ir, Pétur Gunnarsson, Rannveig Jónsdóttir, Sigfús Daðason, Sigríð- ur Bjarklind, l'órarinn Eldjárn og Ragnar i Smára. Steinunn Sigurð- ardóttir ræðir við þau um kynni þeirra af Halldóri Laxness og verkum hans. Stjórn upptöku: Við- ar Víkingsson. Mljórtvarp kl. 22..‘L>: Fjörkippur í vetrarlok — og ekkert kynslóðabil Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þáttur er nefnist Fjörkippur I vetrarlok. Viðbúin, tilbúin, start og Hemmi Gunn ásamt ótrúlegum fjölda samstarfs- og aðstoðar- manna teygja lopann fram á sumar. Engir lesarar, en stuðarar. — Meðan við höfum bara eina rás, verðum við að reyna að gera öllum til hæfis, sagði Hermann. Að vísu er það bæði erfitt og vanþakklátt starf, en til mikils að vinna. Hjá mér verður hljómsveitin Start, til trausts og halds, og leikur músik við allra hæfi, m.a. lög sem ekki eru enn komin á plötur, og það verður ekkert kynslóðabil hjá okkur. Ætlunin er að grípa niður í hin- um og þessum þáttum frá fyrri Hljómsveitin SUrt verður til trausts og halds og leikur tónlist við allra hæfi í þættinum Fjörkipp- ur i vetrarlok. Rolla holla kl. 20.40: Rokk í Reykjavík og diskó í Fellahelli Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er þátturinn Bolla Bolla, með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Sólveig Hall- dórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson. Aðalefnið í þættinum verður kvikmyndin Rokk í Reykjavít, sagði Sólveig. — Ég fer í kvik- myndahúsið þar sem myndin er sýnd og ræði við áhorfendur í hléinu. Þá tala ég við Bjarna Þóri Þórðarson, strákinn sem talaði um sniff í myndinni, en það varð einmitt til þess að myndin var bönnuð innan fjór- tán. Þá er ætlunin að fá forráða- menn kvikmyndarinnar og kvikmyndaeftirlitið til umræðna um þetta bann. Tvær stúlkur frá Hveragerði, Svava og Steinunn, sjá um topplögin. Loks er að geta maraþonkeppninnar í diskó- dansi, sem fram fór í Fellahelli og við ætluðum að gera skil í síðasta þætti. Það reyndist ókleift af ófyrirsjáanlegum ástæðum, en úr því bætum við nú. Hemmi Gunn teygir lopann fram á sumar. árum, sem margir muna vafa- laust eftir. Þarna er um að ræða kunna þætti sem nutu stjórnar frábærra útvarpsmanna. Nægir þar að nefna Ullen dúllen doff undir stjórn Jónasar Jónasson- ar, Matthildinga, og þætti Sveins Asgeirssonar. Þá má geta þess, að ég fæ góða gesti. Margir þeirra eru óþekktir. Það er alitaf verið að tala við frægt fólk, en það eru svo margir aðrir til. Og þarna verður rætt um allt milli himins og jarðar. Rokk í Reykjavík verður aðalefnið í Bollu bollu, sem er á dagskrá kl. 20.40. Útvarp Reykjavík /WÐMIKUDKGUP 21. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Baldur Kristjánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli í Sólhlíð" eftir Marinó Stefánsson. Höfundur les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. Rætt við Ragnar Kjartans- son forstjóra Hafskip hf. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál. (Endurtekinn þáttur Marðar Árnasonar fri laugardeginum.) 11.20 Morguntónleikar Félagar í Fílharmóníusveit Berl- inar leika „Divertimento" i B- dúr K. 287 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart; Herbert von Kar- ajan stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Asta Ragnheiður Jóhann- esdóttir. 15.10 „Við elda Indlands" eftir Sigurð A. Magnússon. Höfund- ur les (17). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion" eft- ir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (10). Jóhannsdottir. 18.25 Hettumáfurinn. Bresk fræðslumynd um hettu- máfa. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Jakob S. Jónsson. 18.50 Könnunarferðin. Fimmti þáttur. Enskukennsla. 16.40 Litli barnatíminn Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. Þrír krakkar koma í heimsókn, lesa sögur og flytja stuttan leikþátt. Þau heita Heiðdís Valbergsdótt- ir, Rannveig Sigurðardóttir og Ragnar Þorvarðsson. 17.00 Síðdegistónleikan tslensk tónlist ». „Ég vakti í nótt“ eftir Gunn- ar Reyni Sveinsson. Guðfinna Dóra Ólafsdóttir syngur með kvennakór undir stjórn höfund- arins. b. ,JVP“ eftir- Karólínu Ei- ríksdóttur. Kolbeinn Bjarnason, Friðrik Már Baldursson og James Kohn leika á flautu, flðlu og selló. ness áttræðan. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.15 Hollywood. Annar þáttur. í upphafl. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.05 Dagskrárlok. SKJANUM MIÐVIKUDAGUR 19.10 Hlé. 21. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Hvíti selurinn. 20.00 Fréttir og veður. Teiknimynd um ævintýri sels- 20.25 Auglýsingar og dagskrá. ins Kotirk. Þýóandi: Jóhanna 20.40 Minningar og mciningar um Halldór Laxness. Annar þáttur um Halldór Lax- 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Gömul tónlist. Ásgeir Bragason og Snorri örn Snorrason kynna. 20.40 Bolla, bolla. Þáttur með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ing- ólfsson. 21.15 „Á mörkum hins mögulega" Áskell Másson kynnir tón- verkin „Eight pieces for four timpanis" eftir Elliot Carter og „Stanza 11“ eftir Toru Take- mitsu. 21.30 Útvarpssagan: „Himinbjarg- arsaga eða Skógardraumur" eftir Þorstein frá Hamri. Höf- undur lýkur lestri sínum (9). 22.00 Roger Daltrey syngur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fjörkippur í vetrarlok. Viðbúin, tilbúin, start og Hemmi Gunn ásamt ótrúlegum fjölda samstarfs- og aðstoðar- manna teygja lopann fram á sumar. Engir lesarar, en stuðar- ar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.