Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.04.1982, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1982 „ Ég hafÁ í dyrnar læstar Ég skií exki hvemig ps&r komosfc allar þarna inn!" °'9»0 Unr^nrP fr— W».u. ást er... ... að gefa henni rós á góðum degi. TM Rta. U.S. Pat. Oft.-aH rights rosorvod •1962 Lo» Angatn Times Syndlcate I>ið getið verið þess lullviss að ef ég ætti svona fótbolta, eins og mvndin er af hér, færi ég eins og skot út í fótbolta. HÖGNI HREKKVÍSI // HAMNJ Cá£TORBKKI VAL l£> A MIULI „Q.OLL'ObJ" 06„sPRAy " Ótrúlegt að þá fækkaði í sovéska sendiráðinu 53& . i AlQhamsian, og mangeilu_ „wiiQnoK isSs "ssr* sn?ts?'n?rtí5 ® „,.Qup invasion Dene lo°iS uurbe'de' av so* ;;r«V-ur *«2$£FSZ" - Au Kristian Leer en»m|p°;"»{y, súuyo°e ■■■ Konsenuert ||usspal. nevnes >>rom, “ » en (eKKe bly, sink, bauxiu ,Ueppo(len Oerln » - TÆ.55L 5SS.S’SJS— -^“f-e-essanirorev (jo lor ‘U'vie' LTO" - - -Uannr uasuuklur ekap enn4 er ba „oreprobKwe'^anOeis „k -^rSoiensland-oru, nyttelse El Oioan^.rnbaneameoo var pV yappe Dpt Irans SOFBEBA.L oa e, ,,En ótrúlegt þykir mér, að fækka myndi i starfsliði sovéska sendiráðsins í Reykjavik, ef visindamennirnir fyndu hér hernaðarlega mikilvægar auðlindir í jörðu eða á landgrunni.“ Ásgeir skrifar. „Velvakandi góður. Mig langar til þess að segja þér frá grein, sem ég rakst á i norsku blaði. í greininni er því haldið fram, að niðurstöður rannsókna sovéskra vísinda- manna á náttúruauðæfum í Af- ganistan hafi verið ein af höfuð- ástæðum þess, að Sovétríkin fóru með herinn í landið, þ.e.a.s. til þess að tryggja sér yfirráð yfir (hernaðarlega) mikilvægum hráefnum, sem jarðvísindamenn þeirra höfðu fundið i jörðu í Af- ganistan, auk olíu og jarðgass. Skýrsla sovésku jarðvísinda- mannanna birtist á vegum Sam- einuðu þjóðanna. Þar kemur fram það álit þeirra, að hægt sé að vinna milljónir tonna af járni í Jindu-Kush-fjöllunum norður af höfuðborginni Kabul, og sé járn þetta miklu betra en það sem finnst í jörðu í Sovétríkjun- um. Þeir hafi m.a. fundið, auk járnsins, kopar, króm, blý, zink o.fl. og loks umtalsvert magn af úrani. í greininni kemur einnig fram að Sovétmenn séu þegar byrjaðir krómvinnslu í Afganistan, vegna minnkandi framleiðslu heima- fyrir og jarðgas sé farið að streyma til Sovétríkjanna. Sagt er að afganska þjóðin skipti Rússa engu í þessu tilliti og allar horfur séu á því að Af- gana bíði sömu örlög og þjóða Eystrasaltslandanna. Það kæmi mér ekki á óvart, Valvakandi góður, þótt einhverj- um lesenda þinna yrði nú hugsað til þeirra rússnesku vísinda- manna, sem hér hafa um árabil skálmað um fjöll og dali, reynd- ar með leyfi hérlendra stjórn- valda upp á vasann. En ótrúlegt þykir mér það, að fækka mundi i starfsliði sovéska sendiráðsins í Reykjavík, ef vísindamennirnir fyndu hér hernaðarlega mikil- vægar auðlindir í jörðu eða á landgrunni. Við verðum að vona, að heldur tregist um íslendsleið- angra þessa í framtíðinni." Grunar að ég sé „hægferðuga“ konan G.H.G., Kópavogi, skrifar: „Velvakandi. „Á Öskjuhlíð kom ógurlegur smellur." Nei, á Kambabrún kom ægilegur hvellur. Fordinn minn hafði fretað lausu púströrinu frammi við vél eftir að hafa tætt sig með glæsibrag upp Kamba. Þarna lafði púströrið og hljóð- kúturinn niður undir jörð og ekki svo mikið sem skóreim í bílnum til að festa þessu upp aftur. Átti ég að skilja bílinn eftir uppi á Hellisheiði fram yfir páska? Aldrei í lífinu. Með eigin augum hef ég séð þá útreið, sem yfirgefin farartæki fá við þjóðveginn, mölvaðar rúður, sundurskorin sæti og hjólbarðar. Mig grunar, að ég sé „hægferð- uga“ konan úr Kópavogi, sem Ó.Þ. talar um í Velvakanda á sunnudaginn var. Ég ákvað nefni- lega að láta reyna á kristilegt umburðarlyndi meðbræðra minna á skírdag og silaðist til höfuðborgarinnar á 45 km hraða, skafandi þjóðveginn með púströr- inu við minnstu ójöfnu á vegin- um. Ekki þýddi að fara út af malbikinu, það hefði veika púst- rörið ekki þolað. Við Rauðhóla tóku bílar að safnast í lest fyrir aftan mig og mér leið illa. Á Ár- túnshöfða hitti ég svo miskunn- saman Samverja með vír og hann batt upp púströrið til bráða- birgða. Ég hafði vonað að sem flestir Gamall Skagfirðingur skrifar: „Velvakandi. Nú eru allir að tala um hvað sé hægt að gera fyrir gamla fólkið á ári aldraðra. Mér finnst lítið mark takandi á mörgu í þessu tali. Ég hætti að vinna í júní á síðasta ári (1981). Á þessu ári er mér gert að greiða í skatta sæju ólukkans púströrið lafa niður úr bílnum eða gætu sér til um að ekki væri allt með felldu hjá mér. Að minnsta kosti var ekki flautað á einum einasta bíl né blikkað með Ijósum. Alla þá sem ég tafði og ergði sl. skírdag bið ég afsökunar og þakka þeim sem sýndu mér umburðarlyndi." krónur 1.560 á mánuði, í fyrir- framgreiðslu. Ég spyr fjármála- ráðherra: Er manndómur í því að krefjast slíks af 75 ára göml- um verkamanni. Telur fjármála- ráðherra sig og sinn flokk ekki lengur í forsvari fyrir mig og mína stétt?“ Lítið mark takandi á mörgu í þessu tali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.